Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 69 Kirkjan á að beijast gegn hundheiðnum marxistum Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glödd* uÖ mig meÖ gjöfum, kveÖjum og hlýjum hug á sextugsafmœli minu. GuÖ blessi ykkur öll. Sigriður Þóra Sigurjónsdóttir. Mér fannst það fullmikið ger- ræði, þegar útvarpsráð ætlaði að breyta matarvenjum þjóðarinnar, með breyttum fréttatíma, sem sett- ur var á sínum tíma eftir gömlum matarvenjum. Breytingin var ennþá furðulegri vegna þess að nú vinna miklu fleiri húsmæður úti en þegar sjónvarpið byrjaði. í lýðfrjálsu landi fær almenning- ur að koma skoðunum sínum á framfæri, og er það eins sjálfsagt og að geta dregið andann. Félagsví- sindadeild Háskólans getur borið saman aðstöðu fólks, sem er frjálst og með full mannréttindi, og svo þetta vesalings fólk sem þarf að þola kúgun og harðrétti kommúnis- mans og getur aldrei látið nokkra skoðun í ljósi, og er ekki betur sett en venjulegar húsmæður, og er þar af leiðandi eins og lömb til slátrun- ar leidd. Hvaða störf ætli félagsvísinda- deildimar hafi í Marxístalöndum? Þegar kosningar em í þessum lönd- um fær stjómarflokkurinn aldrei undir 95-98,9% allra greiddra at- kvæða . Nú vita allir að stéttaskipting í þessum löndum er eins mikil og var á dögum Katrínar miklu. Hún er svo svivirðileg að í Rússlandi em sérstök sjúkrahús fyrir verkamenn og aðbúnaðurinn ekki mönnum bjóðandi. í Búlgaríu vantar núna yfir 200 lífsnauðsynleg sjúkralyf, t.d. fúkkalyf, sem hvert sjúkrahús í hinum fijálsa heimi á. Matarskorturinn og hitunar- skortur er landlægur í þessum ríkjum. Olíu framleiðsla Rússlands dregst saman vegna vinnuaðbúnað- arins, og svona mætti halda áfram upp að telja hörmungar fólksins. Enginn getur mótmælt þessu, en þegar menn vilja koma á mannrétt- indum í Marxistaþjóðfélögum, þá koma félagsfræðingar og öll vinstri pressan þessum kúgumm til trausts og halds. Kirkjan mótmælir ekki trúarofsóknum né eiturvopnahem- aði Rússa í Afganistan, og þegar svo kommúnistar f öðmm löndum em að berjast til valds, þá geta þeir alltaf reiknað með stuðningi hennar og vinstri pressunnar. Mér og mörgum sem frelsast hafa úr Gúlaginu í Rússlandi og frá Castró fínnst að kirkjan hafi bmgðist Mér finnst að fjölmiðlar hafi gert alltof lítið með sigur Jóns Páls Sigmarssonar þegar hann endur- heimti titilinn sterkasti maður heims. Morgunblaðið birti eina mynd á baksíðu 29. nóvember. í DV sá ég ekkert minnst á kapp- ann, hafí það verið þá hefur það verið sVo fyrirferðarlítið að það hefur farið fram hjá mínum sjónum. Ég vil mælast til að Morgun- blaðið birti gott viðtal við hinn skyldu sinni, sem er að beijast gegn hundheiðnum Marxistum, sem engu eira, og enga miskunn sýna. Húsmóðir hrausta mann og prýði það glæstum litmyndum af kappanum f keppni. Hvar er nú þjóðarstoltið í landan- um? Jón Páll er sannarlega þess verður að við höldum nafni hans á lofti. Hann er glæsilegur fulltrúi sinnar þjóðar, látlaus og prúður íþróttamaður sem hefur skemmti- lega og ljúfa framkomu. Það ætti að sæma hann Fálkaorðu, margir hafa verið krosslagðir fyrir minna. Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir Ferfalt húrra fyrir Jóni Páli HERRAFÖTí ÚRVALI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.