Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 63 unni — 200 dansara í kjólfötum, eimreið sem kæmi út um tjaldið í kvikmyndahúsi o.s.frv. — en Virgin vildi ekki heyra á það minnst. Þá stungum við upp á því að fá allt það fólk sem við höfum kynnst í gegn um árin til þess að koma sam- an og láta þau ganga í vitlausa átt á færibandi, svo það stæði í stað, en við gáfumst líka upp á þeirri hugmynd“, segir Suggs. Að lokum fór svo að aðeins hljómsveitin sjálf gekk eftir færi- bandinu og Lee var látinn fljúga eins og venjulega. „Við urðum að láta hann fljúga! Hann hefur flogið öllum hinum myndböndunum. Hon- um er sama — hann hefur gaman af því að lifa hátt. Það var í raun og veru hann sem stökk út úr flug- vélinni, en hann hefur gert það áður í góðgerðarskyni, svo að hann var óhræddur." Hljómsveitin hefur haft á sér orð fyrir að klæðast skringilega og svo er einnig nú. í fyrsta lagi kemur Carl fram sem skripta og froskur, en auk þess er öll hljómsveitin klædd í jakkaföt úr dagblöðum. I raun var engin sérstök ástæða fyrir því að Carl var í froskabún- ingi, fyrir utan það að hann hefur langað til þess að vera froskur frá bamæsku", lýgur Suggs alúðlega og Carl tekur undir þau orð: „Já, mig langaði alltaf til þess að vera eins og hinir strákamir í hljómsveit- inni!“ Dagblaðafötin em þó líklega það sem mesta athygli vekur. „Reyndar eru þetta ekki ekta dagblöð", viður- kennir Carl. „Þetta er sérstakt plastefni, sem var prentað á og fötin síðan sérsaumuð úr“. „Ekki láta hann gabba ykkur“, varar Suggs við. „Bróðir hans reyndi að selja þennan fatnað sem tískuvöru fyrir 14 ámm, en seldi bara tvenn föt. Barry Manilow keypti önnur, svo nú er hann að reyna að koma þeim út eftir að allir em búnir að gleyma Barry og fatasmekk hans!“ Hver sem sannleikurinn í málinu er, er víst að strákamri í Madness eru ekki búniraðglata kímnigáf- unni. Jón Páll er hér með 140 kg hnullung f fanginu. — Barnaleikur! „Eru þeir ekki sætir?“ Þessar myndir rákumst við á í erlendu blaði með ofangreindri fyrir- sögn. Þar var greint frá keppninni pSterkasti maður heims", en hana sigraði Jón Páll Sigmarsson á dögunum. I meðfylgjandi texta sagði m.a.: „Hinn mjúkvaxni maður er ekki lengur í tísku. Þeir taki það til sín sem eiga það. (Orlítil vandamál vegna bjórvambarinnar em að sjálfsögðu allt annað mál). Hér em menn framtíðarinnar, stórir og stækltir." Og við tökum undir þau orð. Kanadamaðurinn Dan Marcovich veltir bilum eins og aðrir naga neglur. Hjartans þakkir fyrir heillaskeyti, blóm, gjafir, bréf og góÖar kveðjur d 85 ára afmœli minu. Um leiÖ og ég þakka framámönnum, konum og körlum, stjórn og starfsfólki Slysavarnafé- lags íslands, leyfi ég mér aÖ vœnta góÖrar samvinnu um aukna menntun og öryggi íslensku sjómannastéttarinnar. Ársxll Jónasson. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gógópartý 1" músikmyndband Stuðmanna er einhvers- staðar í vanskilum. Finnandi vinsamlegast snúi sér sem allra fyrst til Skífunnar, Borg- artúni 24, sími 29544. Góðum fundarlaunum heitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.