Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVÉMBER 1986 * Arsþing Rannsóknar- ráðs ríkisins: Þurfum áthafnír í stað orða Fimmta ársþing Rannsóknarráðs ríkisins var haldið í gœr. Á þing- inu voru flutt erindi um rann- sóknir og þróunarstarfsemi á íslandi, virkjun frumkvæðis og hugvits, og hvemig nýta mætti áður ónýttar auðlindir. Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra setti þingið, og lagði þá m.a. áherslu á mikilvægi rann- sókna í nútímasamfélagi, og nauðsyn þess að efla nýjar atvinnu- greinar sem byggðust á nýrri tækni. „Stundin er hraðfleyg, í dag þurfum við athafnir í stað orða" sagði ráð- herra. Vilhjálmur Lúðvíksson framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins flutti yfirlit um rannsóknir og þróunarstarfsemi á íslandi 1984-1985. Hann fjallaði m.a. um nauðsyn þess að efla rannsóknir og sagði nágrannaþjóðir okkar veija umtalasverðum fjármunum til rann- sókna og uppbyggingar nýrra atvinngreina. Hin nýja tækni myndi skila af sér alhliða þjóðfélagsfram- förum og miklum hagvexti, og því ekki æskilegt að fjárfesta um of í gömlum atvinnugreinum. Prófessor J.T.Wallmark flutti er- indi um tengsl háskóla og fyrir- tælq’a, og hvemig virkja mætti þekkingu háskólamanna í atvinn- ulífínu. Þá sagði Bergþóra Jóns- dóttir lífefnafræðingur frá nýtingu sérstæðrar auðlindar, en fijósemis- hormón hefur verið unnið úr blóði fylfullra mera um nokkurt skeið hér á landi og flutt út. Bergþóra sagði þetta dæmi um smáiðnað sem byggðist á tækniþekkingu sem til er í landinu, og sýndi að við erum samkeppnishæf við aðrar þjóðir hvað þetta snertir. Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri íslenska Jám- blendifélagsins fjallaði um virkjun hugvits á íslandi og Þráinn Þor- valdsson franmkvæmdastjóri Ut- flutningsráðs íslands flutti erindi um virkjun fmmkvæðis hér á landi. Að loknum framsöguerindum var unnið í fimm starfshópum, í hópun- um var fjallað um tæknigarða á íslandi, áhættufé, fmmkvæði, sam- skipti sérfræðinga og hugvits- manna, markaðsmanna og stjómenda fjármagns, og ytri skil- yrði til nýsköpunar á íslandi. Frá Vest- firðinga- félaginu AÐALFUNDUR Vestfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður haldinn á morgun, sunnudag, kl. 14.00 að Fríkirkjuvegi 9. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn í Vestfirðingafélaginu em hvattir til að fjölmenna. mmou og fáðu áskriftargjöldin SÍMINN ER 691140 691141 j22HEEIBBEŒ2iSni332HI FLUGA Á VEGG þúþína uppáhalds ■ s* ■ Falleg gjöf í giltum ramma með rauðum grunni 687090 BÝÐUR EMHVER BETUR? HLJOMBÆR Umboðsmenn: HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Opið til kl. 16.00 í dag Bókaskemman Akranesi, Radíóver Húsavík, Kaupfétag Rangœinga Hvolsvelll, Kaupfélag Borgfiröinga, Skógar Egilsstööum, M.M.búöin Selfossi, Seria ísafiröi, Kaupfélag Héraösbúa Egilsstööum, Rás Þorlákshöfn, Kaupfélag Skagfiröinga Sauöárkróki, Myndbandaleiga Reyöarfjaröar, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, KEA Akureyri, Djúpiö Djúpavogi, Fataval Keflavík, Radíóröst Hafnarfiröi, Búland Neskaupstaö, J.L húsiö Reykjavík, Hornabœr Hornaflröl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.