Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐDD, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræðingar Laust er starf forstöðumanns hönnunar- deildar við embaetti bæjarverkfræðingsins í Hafnarfirði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 4. desember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsóknar kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði. Við Menntaskólann á Egilsstöðum vantar stærðfræðikennara og frönskukennara í 2/3 hluta starf frá áramótum. Við Menntaskólann á ísafirði er laus staða íslenskukennara frá næstu áramótum eða frá 1. febrúar. í boði er lítil íbúð. Upplýsingar veit- ir skólameistari í símum 94-3599 og 94-4119. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. desember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Hress Ungt og ört vaxandi fyrirtæki vantar hressan starfskraft. í boði eru há laun. Við leitum að starfskrafti á aldrinum 20-30 ára. Um er að ræða mjög fjölbreytt og lifandi starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. des. merktar: „H — 560“. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. IftfofgttiiMfiftife Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast frá 1. janúar 1987. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Beitingamenn vantar nú þegar á Mb Gunnar Bjarnason SH 25 frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-6169 og 93-6200. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar. ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma: 94-3020 eða 3014 alla virka daga milli kl. 8.00-16.00. Fóstrur — Egilsstaðir Fóstrur óskast til starfa við leikskólann Tjarn- arland, Egilsstöðum, frá 1. janúar nk. eða frá 1.-15. febrúar nk. Laun nú skv. 65. launa- flokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-1283. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði í mótasmíði (kerfismót) o.fl. Einnig vantar verkamenn, helst vana byggingarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 76110. Rafvirkjar! Rafvirkjar óskast til starfa. Leitað er eftir mönnum með verklega reynslu og geta unn- ið sjálfstætt. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. des. nk. merkt: „R - 507“. „Au-pair“ í USA íslenskur læknir í Maryland í Bandaríkjunum óskar að ráða „Au-pair“ stúlku til að gæta tveggja barna. Upplýsingar í símum 36831 og 33077. raðauglýsingar raðauglýsingar Kaupum allan fisk á hæsta verði gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 92-7395 eða 92-7719. Sjálfstæðisfélag Akraness heldur aðalfund laugardaginn 29. nóvember kl. 17.00 í Sjálfstæðis- húsinu. Stjórnin. Akureyri Aðalfundur málfundafélagsins Sleipnis verður haldinn I Kaupangi fimmtudaginn 4. desember kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður I Sjáifstæðishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 2. desember kl. 21.00 stundvíslega. Góð kvöldverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Akureyri Fullveldisfagnaður Varðar Laugardaginn 29. nóv. verður haldinn hinn árlegi fullveldisfagnaöur Varðar FUS i Kaupangi kl. 21.00. Þingmenn flokksins i kjördæminu verða á staðnum og leynigestur. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hinn árlegi laufabrauðsfundur verður haldinn laugardaginn 29. nóv- ember kl. 13.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Mætum allar og tökum fjölskylduna meö. Stjórnin. Árnessýsla — uppsveitir Aöalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn verður að Flúðum þriðjudaa- inn 2. des. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra, Árni Johnsen og Eggert Haukdal koma á fundinn. Stjórnln. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur heldur aðalfund sinn laugardaginn 29. nóvember kl. 16.00 í Hótel Örk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffihlé. 3. Gestur fundarins Árni Johnsen alþingis- maður. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn fimmtu- daginn 4. desember nk. kl. 20.30 I sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjálfstæð- isflokksins í Norður- landskjördæmi eystra boðar til fundar laugardaginn 6. desember kl. 14.00 i Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin fyrir tillaga kjörnefndar um röðun frambjóðenda á lista Sjálf- stæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. 2. Gestur fundarins Víglundur Þorsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda spjallar um virðisaukaskattinn. 3. önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.