Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐDD, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræðingar Laust er starf forstöðumanns hönnunar- deildar við embaetti bæjarverkfræðingsins í Hafnarfirði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 4. desember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsóknar kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði. Við Menntaskólann á Egilsstöðum vantar stærðfræðikennara og frönskukennara í 2/3 hluta starf frá áramótum. Við Menntaskólann á ísafirði er laus staða íslenskukennara frá næstu áramótum eða frá 1. febrúar. í boði er lítil íbúð. Upplýsingar veit- ir skólameistari í símum 94-3599 og 94-4119. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. desember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Hress Ungt og ört vaxandi fyrirtæki vantar hressan starfskraft. í boði eru há laun. Við leitum að starfskrafti á aldrinum 20-30 ára. Um er að ræða mjög fjölbreytt og lifandi starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. des. merktar: „H — 560“. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. IftfofgttiiMfiftife Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast frá 1. janúar 1987. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Beitingamenn vantar nú þegar á Mb Gunnar Bjarnason SH 25 frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-6169 og 93-6200. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar. ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma: 94-3020 eða 3014 alla virka daga milli kl. 8.00-16.00. Fóstrur — Egilsstaðir Fóstrur óskast til starfa við leikskólann Tjarn- arland, Egilsstöðum, frá 1. janúar nk. eða frá 1.-15. febrúar nk. Laun nú skv. 65. launa- flokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-1283. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði í mótasmíði (kerfismót) o.fl. Einnig vantar verkamenn, helst vana byggingarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 76110. Rafvirkjar! Rafvirkjar óskast til starfa. Leitað er eftir mönnum með verklega reynslu og geta unn- ið sjálfstætt. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. des. nk. merkt: „R - 507“. „Au-pair“ í USA íslenskur læknir í Maryland í Bandaríkjunum óskar að ráða „Au-pair“ stúlku til að gæta tveggja barna. Upplýsingar í símum 36831 og 33077. raðauglýsingar raðauglýsingar Kaupum allan fisk á hæsta verði gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 92-7395 eða 92-7719. Sjálfstæðisfélag Akraness heldur aðalfund laugardaginn 29. nóvember kl. 17.00 í Sjálfstæðis- húsinu. Stjórnin. Akureyri Aðalfundur málfundafélagsins Sleipnis verður haldinn I Kaupangi fimmtudaginn 4. desember kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður I Sjáifstæðishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 2. desember kl. 21.00 stundvíslega. Góð kvöldverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Akureyri Fullveldisfagnaður Varðar Laugardaginn 29. nóv. verður haldinn hinn árlegi fullveldisfagnaöur Varðar FUS i Kaupangi kl. 21.00. Þingmenn flokksins i kjördæminu verða á staðnum og leynigestur. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hinn árlegi laufabrauðsfundur verður haldinn laugardaginn 29. nóv- ember kl. 13.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Mætum allar og tökum fjölskylduna meö. Stjórnin. Árnessýsla — uppsveitir Aöalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn verður að Flúðum þriðjudaa- inn 2. des. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra, Árni Johnsen og Eggert Haukdal koma á fundinn. Stjórnln. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur heldur aðalfund sinn laugardaginn 29. nóvember kl. 16.00 í Hótel Örk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffihlé. 3. Gestur fundarins Árni Johnsen alþingis- maður. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn fimmtu- daginn 4. desember nk. kl. 20.30 I sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjálfstæð- isflokksins í Norður- landskjördæmi eystra boðar til fundar laugardaginn 6. desember kl. 14.00 i Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin fyrir tillaga kjörnefndar um röðun frambjóðenda á lista Sjálf- stæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. 2. Gestur fundarins Víglundur Þorsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda spjallar um virðisaukaskattinn. 3. önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.