Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 27 Hjallaprestakall í Kópavogi: Nýbreytni í safnaðar- starfinu FRÁ og með nk. sunnudegi, 21. febrúar, verður reynt nýtt fyrir- komulag' í samkomuhaldi safnað- arins. I Messuheimilinu, Digra- nesskóla, mun í senn fara fram bamaguðsþjónusta og almenn guðsþjónusta, kl. 11.00. Fram að sálmi fyrir prédikun, munu allir, bæði böm og ftillorðnir, taka þátt í sameiginlegri guðsþjón- ustu, en þá munu leiðbeinendur fara með bömunum á annan stað, þar sem þau fá áfram efni við sitt hæfi. Að samkomunum loknum geta síðan þeir sem vilja sest niður jrfir kaffibolla eða ávaxtasafa í veitinga- stofunni og átt þar saman notalega stund. Það er mjög í samræmi við eðli kirkjulegs starfs, að gera allri fjöl- skyldunni mögulegt að sækja sam- an guðsþjónustu, en jafnframt að tekið sé tillit til þarfa hvers aldurs- hóps fyrir sig. Þetta fyrirkomuiag, sem hér um ræðir, hefur reynst afar vel þar sem það tfðkast í öðrum söfnuðum. Af þeim sökum höfum við æma ástæðu til að ætla að svo verði einnig hjá Hjallasöfnuði. Við viljum hvetja sóknarfólk til að sýna þessari ný- breytni áhuga og standa saman um að láta vel til takast. Sr. Kristján E. Þorvarðarson, sóknarprestur. Umferðarráð: Siysahætta gangandi fólks í vetrarfærð Morgublaðið/Albert Kemp Mynd þessi er tekin við dýpsta spjóflóðið sem var u.þ.b. 4 metrar. Snjóflóð í Staðarskriðum Fáskrúðflfirði. SAMGÖNGUR á landi hafa geng- ið sæmilega hér á Fáskrúðsfirði þrátt fyrir mikinn snjó sem setti hér niður í janúar. Leiðin á milli Reyðaifyarðar og Fáskrúðsflarðar er mdd tvisvar í viku og hefur það gengið eftir. Um síðustu helgi lokaðist f svokölluðum Staðarskriðum er þar féllu allmörg snjófióð en leiðin var opnuð strax og lægði. -Albert UMFERÐARRÁÐ hefur látið gera veggspjald þar sem vakin er athygli á slysahættu gangandi fólks i vetrarfærð. Einnig er vakin athygli á þeim búnaði sem er fáanlegur til að koma i veg fyrir slys í hálku. í frétt frá Umferðarráði, segir að f könnun sem Grétar 0. Róberts- son læknir og Gunnar Þór Jónsson prófessor og yfirlæknir á slysadeild Borgarspítalans gerðu, komi fram að rosknu vinnufæru fólki sé hætt- ast í hálku. Könnunin var gerð árin 1985 og 1986, og vom framhand- leggsbrot sérstaklega könnuð. Vegna beinþynningar er rosknum konum hættara en öðmm í þessum efnum og brotna þær oft eftir frem- ur lítið fall. Hvetur Umferðarráð fólk til að sýna aðgæslu f vetrammferðinni. Ferðu stundum á hausinn? Hundíuð gangartíi manna slasast riiluga t hálKuslysum I* við : í:^.'.í::LSbkHF* 'l ••Sií'láú iK'insyvxti&u. ♦ví.-tt vxf b«w<yc>f»í« á maftnbroddum, gefum víð veríð nokkuð „sveliköld^ en - FORUM ÞO VARLEGA! Hvemig væri .JpM®» aðheimsækja hvort sem það er akandi eða gang- andi og að nota öryggisbúnað sem hæfír ferðum á þessum árstíma. Ferðamark- * aður Utsýnar í Broadway FERÐASKRIFSTOFAN Útsýn gengst fyrír ferðamarkaði í veit- ingahúsinu Broadway á morgun, sunnudag. Þar verða fulltrúar frá áfangastöðum Útsýnar i Portúgal, á Spáni og Kýpur ásamt fulltrúum Flugleiða, Arn- arflugs og SAS. Erlendu fulltrúamir koma sér- staklega til landsins í tilefni af ferðamarkaðinum og veita þeir upp- lýsingar um gistingu, áfangastað- ina og ýmsa ferðamöguleika. Auk þess sýna þeir myndbönd, útdeila bæklingum og svara fyrirspumum. Með þátttöku flugfélaganna gefst fólki kostur á, að fá upplýsing- ar á einum stað frá 50 sérhæfðum starfsmönnum í ferðaþjónustu, íslenskum og erlendum. Hinir er- lendu gestir eru forsvarsmenn hót- ela, ferðaskrifstofa og ferðamála- ráða í viðkomandi löndum. Á ferðamarkaðinum verða gest- um boðnar ókeypis veitingar og happdrættismiðar í ferðahapp- drætti. Ferðamarkaðurinn stendur frá kl. 14 til 18 á sunnudaginn. Athugasemd VERÐLAGSSTOFNUN hefur beðið Morgunblaðið að birta eft- irfarandi athugasemd: „í auglýsingu viðskiptaráðuneyt- isins, sem byggðist á upplýsingum úr verðkönnun Verðlagsstofnunar, og sem birtist í blaði yðar 19. febrú- ar urðu þau leiðu mistök að mynd af frystu grænmeti frá ORA birtist í matarkörfu þeirri sem ætlað var að sýna dýrustu körfuna. Fryst grænmeti frá ORA var hins vegar ekki dýrasta grænmetistegundin og átti því ekki heima í þesari körfu. Þessi mistök í myndbirtingu hafa engin áhrif á tölulegar niðurstöður könnunarinnar og ekki auglýs- ingarinnar heldur." UM HELGINA - LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-17 FRA ÞRIGGJ/|&ÉÍ^)|lÉÐ llndirvagn og yrnoyxs"-* úr zinkhúðuðu gæðastali HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 695500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.