Morgunblaðið - 18.01.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB MLÐVIRUDAGUR 18, UANÚAit)19$9 :3 í 25 ár hafa Stefón Ólafsson og meistarakokkar Mvdakaffis firaxnreitt landsins besta þorramat Já, landsmenn góðir, þorrinn hefst á föstudaginn og við í Múlakaffi erum, eins og ávallt síðastliðinn aldar- fjórðung, tilbúin til að bjóða ykkur upp á óviðjafnanleg- ar þorrakræsingar sem hafa kitlað bragðlauka hundr- uð þúsunda viðskiptavina. Uppskriftin hefur ætíð verið sú sama: • Úrvals hráefni. 9 Meistaraleg úrvinnsla. B Skammtar sem seófa laitdsins mestu matháka. ÞORRAÞfÓNUSTA MÚLAKAFFIS Þorrablót í Múlakaffi allan daginn frá kl. 11-21. Komið á staðinn og gæðið ykkur á þorramatnum úr trogum. Fjölskyldukassar. Ef þið viljið njóta matarins heima er bara aö koma í Múlakaffi og sækja hann. Þorratrog fyrir 5 manns eða fleiri. Afgreitt á staðnum eða sent til ykkar heim eða á vinnustaði. Þorraveisluþjónusta í heima- hús eða samkomustaði. Landsbyggðaþjónusta. Að sjálfsögðu sendum við þorra- mat hvert á land sem er. Og rúsinan í pylsuendanum! Þorrahátíð á vegum Múla- kaffis í Domus Medica eða Golfskálanum í Grafarholti. Vegna fjölmargra fyrir- spurna bjóðum við nú sali undir þorrablót með danstón- list og barþjónustu fyrir 50-250 manns. Þeir, sem óska eftir slíkri þjónustu, hringi sem fyrst i sima 37737 eða 36737. Frá okkur fer enginn svangur! iw i á . — ' W I i HALLARMULA - SIMAR 37737-36737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.