Morgunblaðið - 18.01.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.01.1989, Qupperneq 8
8 í DAG er miðvikudagur 18. janúar, sem er átjándi dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.32 og síðdegisflóð kl. 16.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.47 og sólarlag kl. 16.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 23.08. (Almanak Háskóla íslands.) Og enn fremur, sonur minn, þýðstu viðvaranir. Að taka saman margar bækur. (Pródik. 12,12.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 dýrs, 6 dvali, 6 gömul, 9 snikjudýr, 10 ósamstæð- ir, 11 rómversk tala, 12 mann, 13 kvenmannsnafii, 15 bardaga, 17 dægrið. LÓÐRÉTT: — 1 mergðin, 2 brodds, 3 und, 4 reiðver kvenna, 7 þreytt, 8 dvelja, 12 böfiiðfiit, 14 op, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 &tt, 6 jóti, 6 atóm, 7 MH, 8 deiga, 11 il, 12 uU, 14 Nj&l, 16 naslar. LÓÐRÉTT: — 1 Qandinn, 2 tjóni, 3 tóm, 4 fimm, 7 mal, 9 elja, 10 gull, 13 lúr, 15 as. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989 ÁRNAÐ HEILLA Q rt ára afinæli. í dag, 18. öi/janúar, er áttræður Sveinn Ólafsson, Bústaða- vegi 75, hér í bænum, fyrrum bókavörður og varðstjóri. Síðustu starfsár sín starfaði hann hjá Eldvamareftirlitinu. í þessum störfum öllum var hann í um 40 ár. Hann og kona hans, frú Asta’Jenný Sigurðardóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dótt- urdóttur sinnar og eigin- manns hennar, sem búa í Dallandi 12 í Fossvogshverfí, milli kl. 16 og 19 í dag, af- mælisdaginn. QA ár afinæli. í dag, 18. ÖU janúar, er áttræður Kristján Guðbjartsson, fyrrum bóndi og hrépp- stjóri. í Hólkoti í Staðar- sveit, Snæfellsnesi. Hann er nú búsettur á Akranesi á Jað- arsbraut 39 og er að heiman í dag.__________________ FRÉTTIR_________________ Augnabliks bloti var í vændum í gærmorgun, er sagðar voru veðurfréttir, en kólna átti aftur þegar i gærkvöldi og nótt. 1 fyrri- nótt var hart frost uppi í Borgarfirði. Mældist 14 stig á veðurathugunarstöð- inni í Stafholtsey. Frostið var þar harðara en á veður- athugunarstöðvunum uppi á hálendinu. Hér í bænum var frostið 4 stig og lítils- háttar snjókoma. Reyndar varð úrkoman hvergi meiri en 4 mm, austur á Vatns- skarðshólum. Ekki hafði séð til sólar hér í höfuð- staðnum í fyrradág. REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMI. Safnaðar- ráðsfundur verður haldinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg annað kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og kaffí SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur þorrablót í Drangey, Síðumúla 35, nk. laugardagskvöld 21. þ.m. Söngur og leikur og hefst með borðhaldi kl. 20.00. ITC-deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Kirkjuhvoli kl. 20.30._____________________ KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18, kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðarfund fyrir fé- lagsmenn sína og gesti þeirra fímmtudaginn 26. þ.m. í fé- lagsheimili bæjarins kl. 20.30. Eru félagsmenn beðnir að láta vita um þátttöku sína í eitthvert eftirtalinna síma- númera, sem fyrst: 40332, 41949 eða 40388. Skoðanir skiptar um hugsanlega samvinnu A-flokkanna. AST A RAUDU LJOSII KJÖLFAR KÁLFALIFRAR SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Mánafoss af ströndinni og fór samdægurs aftur á ströndina. Laxfoss, Dísarfell og Bakkafoss komu að utan í gær. í dag fer Ljósafoss á ströndina og Amarfell er væntanlegt af strönd. Þá er Grænlandsfar, Naja Ittuk væntanlegt á leið til Grænlands. HAFNARFJÐARHÖFN: ís- berg fór á ströndina í gær og í dag er Lagarfoss vænt- anlegur að utan. Grænlenskir togarar em væntanlegir Almáttugur minn. þeim... — Ekki datt mér í hug að kálfalifur með brennivíni feeri svona í holdið á Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 13. janúar til 19. janúar að báðum dögum meötöldum er í Brelöholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbasjar opið til kl. 22 alla kvöld vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnee og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töó Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Salfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — ApótekiÖ opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakroashúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðlað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjálparhópar þeirra 8em orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rlklaútvarpalna á stuttbylgju, til út- landa, daglaga eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þð sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt aér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9276 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9276 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádeglsfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tlml, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftaii Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftaiens Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot8spftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjevfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimil! í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- 8óknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8veftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Arntsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka8afn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókaþílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Elnare Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. U8ta8afn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bóka8afn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Mynteafn Soðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafniö: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri 8. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. Icl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið ( böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud. — föatud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfollasveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga — föstudaga kl' 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug SeHJamamsaa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard.kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.