Morgunblaðið - 18.01.1989, Page 9

Morgunblaðið - 18.01.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989 9 Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanausthf. Flest bifreiðaumboð Mólmsteypan HELLA hf. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJOROUR • SÍMI 65 10 22 Aðalfundur Viðeyingafélagsins verður haldinn í Siðumúla 17 sunnudaginn 22. janúar og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. J Kauptu ný spariskírteini ríkissjóðs með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Innlausn og sala fer fram í Seðlabanka íslands. STEFNIS VIÐTALIÐ Kvennalisli, þingOokkur og „mjúk mál“ í STEFNISVIÐTALI við Sólveigu Pétursdóttur: Hugmyndafræði mæðraveldisins hættuleg SÓLVEIG PÉTURSDÓTTIR er varaþintmoður SJá!/sta6isflokksíríS I Reykjavlk. STEFNI Uk /orvirnl i oO heyra a/stoöu hennar varðandi þtny- flokk sjilfsteeöismonna. mjúku milin. kvennalistann afl. En fyrst um þoð hvtrmg einum ynfsta þtntmanni l þintflokki sjilfstaröismanna UOur? Mér llður igætlega i þeirr* hópi þakka þér fyrir, og þctta er prýðísfólk. En varaþingmaður er vlsl rétu oröið. aö vlsu leysl ég af hólmi sea þtngmenn Reykjavlkur, þannig að ég hef komið nokkrum sinnum Inn I þing. auk þeu sem ég á réll til set u i þingflokksfund- um SjUfiueðisflokksins. 1 sjálfu sér skiprir ekki máli hvemig mér liður peraónulcga, þeiu er mikið ábyrgöarstarf. sem ég reyni að nekja eflir bestu getu. En sem tiltölukga ung kooa og móöir þá flnnst mér stundum ekki vera Iðgö naegilcg áhersla á mál- cfni sem ég tel mikilvteg, cn þau hafa af mörgurn veriö nefnd „mjúku mál- •Jn". Ég tcl mig þó ekki vera neinn sér- siakan fulltnia mjúku málanna bara af þvi að ég er kona. en mér flnnst hinsvegar skylda min. að reyna að skoðun min á ekkert skylt viö flokks- rarði, ég mlnnl hinsvegar á það, að samstiliua þmgflokksins út á við hlýt- ur að vera miklu betur til þcu fallin að ná trauui kjðaenda heidur en flokk- ur sem opinberar ágreining innan sinna vébanda. Þetta hefur reynslan sýnt og viö getum litiö á t.d. Framaókn- arflokkinn annars vegar og Alþýðu- bandalagið hins vegar i þvi aambandl. tengtliður miUi fyrirspyr jenda og þing- manna. Pingmenn SjálfslKðisflokks- ins hafa nú undanfarið verið meö aug- •ýsta viðtalstlma I ValhöU og þaö hefur geflð góða raun. Pingmenn Reykjavikur eru að mðrgu leyti l erflðari aðstöðu en þing- menn annarra kjðrdzma með að ná til kjóscnda sinna en þörfln er jafn brýn fyrir þvi. Ég heid að náið samstarf við tninaðarmenn flokksins sé einnig afar mikilvzgt i þeuu sambandi og þá ekki síst út Uiverfafélögunum. Ennfrcmur tel ég nauöiynlegt að gðð samvinna sé mUU þingmanna Reykjavíkur og botgarfuUtrúa. 1 borg- arstjórnarmálcfnum má oft fltuu hvar skórinn kreppir að gagnvart hagsmun- um og veiferö Reykvlkinga. Þeru hef ég fundiö I stðrfuro mlnum fyrir sjálf- stæöismenn i borgarstjóm. Sú umraeða hefur farið vaxandi undanfarið viöa. aö of margir atjóm- málamenn hafl e.t.v. tkki næga þekk- ingu á þörfum alvinnullfsini hvort sem litið cr tU sjönarmiða alvinnurck- cnda eða launþega. Ég lct mig ekki dómbsera á þetu ul en geri mér þó Fjöldahreyfing og kjöl- festa í samfélaginu Staksteinar glugga. í dag í viðtal þjóð- málarits SUS, Stefnis, við Sólveigu Pét- ursdóttur, einn af varaþingmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Hún kemurvíða við, fjall- ar um kvennapólitík, samstarf flokka vinstra megin miðju í litrófi stjórnmál- anna og nauðsyn þess að Sjálfstæðis- flokkurinn verði í framtíðinni sú fjölda- hreyfing og kjölfesta í samfélaginu sem hann hefur lengst af verið. Varhugaverð hugmynda- fræði Sólveig- Pétursdóttur, varaþingmaður, segir í Stefiii, aðspurð um Sam- tök um kvennalista: „Ég tel að sérframboð kvenna sé ekld rétt leið í jafhréttisbaráttu. Kvennalistakonur virð- ast vilja koma á fót nokk- urs konar mæðraveldi á íslandi, sem hlýtur að vera andstæðan við feðraveldið. Þær vRja gera byttingu m.a. með því að leggja niður alla valdastóla, hvort sem það eru borgarstjóra- eða ráðherraembætti. Ástæð- an er sú að konur geta ekki að þeirra mati tekið þátt í stjómun samfé- Iagsins nema á eigin for- sendum, byggðum á lífesýn kvenna og reynsluheimi. Ég tel að þessi hugmyndafræði gæti reynst nokkuð hættuleg, bæði hvað snertir stjómarfrr og stjómskipun íslands. Hverjir feru t.d. með framkvæmdavaldið eða yrðu kosningar óþarfer? Þetta er þó ekki sagt i neinni niðrandi merkin- ug og e.t.v. em ekki allar kvennalistakonur sam- mála þessari útfærslu hugsjónanna“. Kvennalistínn og sósíal- isminn Énn segir Sólveig Pét- ursdóttir-. „Margir tejja raunar að Kvennalistinn feli í sér róttæka, jafiivel sósí- alíska kvenfrelsisstefiiu og hún sé svar sósíalista við hinni svokölluðu fijálshyggju. Það hlýtur þó að vekja athygÚ að sósialistar kenna sig gjaman við jafiirétti og við sjáum framkvæmd- ina í reynd á ráðherra- vali Alþýðubandalagsins, en þar er ekki eina ein- ustu konu að finna þrátt fyrir margrómaðan kvennakvóta þeirra. Þess vegna getur vel verið að þær kvennalistakonur vilji ekkert við þá kann- ast. Ég tel þó að tengslin séu allnokkur enda tals- verð málefiialeg sam- staða með þessum tveim- ur stjómmálaflokkum. Ekki sizt í utanríkismál- um, raunar virðast fram- sóknarmenn einnig hafr. bætzt í þann hóp“. Maimréttíndi að geta unnið fyrir sér Sólveig segir aðspurð um stefiiu sjálfrtæðis- manna og eftir að hafr rakið stöðu þjóðfélags- mála f meginatriðum: „Stefiia sjálfrtæðis- manna hlýtur þvf að vera hallalaus ríkisbúskapur og takmörkun á erlend- um lánum, en til þess þarf að taka upp nýjar vinnuaðferðir að ein- hveiju leyti og það þyrfti að minu mati að ræðast sérstaklega i þingflokkn- um. Það er einnig okkar stefiia að standa eigi við kaupgjaldssamninga eins og aðra samninga. Þarua þurftu sjálfrtæðismenn i siðustu ríkisstjóm að sveigja fiá stefiiu sinni til að koma á málamiðlun i síðustu ríkissijóm, og það er út af fyrir sig slæmt mál. Ég tel það grundvall- arsjónarmið sjál&tæðis- stefrunnar að ekki sé gengið á rétt manna til launa, þvi að það em mannréttíndi að geta séð sér og sínum sómasam- lega ferborða. Á hitt er þó að lfta að kjarasamn- ingar undanfrrinna ára hafr haft i fdr með sér meiri kaupmáttaraukn- ingu en dæmi em til og það má heldur ekki gleymast að til þess að menn getí séð fjölskyldu sinni sómasamlega frr- borða þá verður að vera atvinna í landinu." Sjálfetæðis- flokkurinn er Qölda- hreyfing Undir lok samtalsins segir Sólveig: „Ég tel, að nú sé brýn- ast fyrir okkur sjálfrtæð- ismenn að hefia öfluga kynningu á stefnu- og sjónarmiðum flokksins. Sjálfrtæðisflokkurinn hefúr verið lang öflug- asta fiöldahreyfing b- lands um árabil, and- stæðingum okkar til mik- ils ama. Einmitt það, að innan hans raða hafr rúmast svo ólfk sjónar- mið, sem raun ber vitni, hefúr alltaf skotíð and- stæðingum okkar skelk i bringu, þegar á hólminn er komið, enda fúll ástæða til. Það er óþarfi að ætla, að þetta hafi breytzt. Skærur og stæl- ar út af minni. Ttiálum eiga að víkja fyrir hags- munum fiöldans — fyrir hagsmunum íslands. Við heyrum þá nú vigreifr og hlakkandi lýsa yfir sameiningu afi- anna vinstra megin miðju, Steingrim, Jón Baldvin og Ólaf Ragnar. Ég segi bara: Gott! Það er miklu betra að takast á við þessa fiandmenn okkar semeinaða, sem þrihöfða þurs, en þurfr að veijast til beggja handa f senn ... Með þvf að efla þetta starf og þétta raðir okk- ar gerum við Sjál&tæðis- flokldnn aftur að þessari öflugu Qöldahreyfingu fólksins i landinu. Við eigum að safna saman fólki hvaðanæva úr þjóð- félaginu, sem á það sam- eiginlegt, að vi\ja frelsi tfl orða og athafna i stað forsjárhyggju. Ef við náum til þessa fólks á ný, þá getur ekkert komið í veg fyrir glæsilega sigra Sjálfrtæðisflokksins í komandi kosningum. Að þvi ber að vinna ötul- lega.“ \'ió sjötíu ara aldur eiga margir þegar nógu inarga blómai asa, evrnalokka, hálsfestar, málverk, postu- línslmnda, „atmælisgjafabækur”, standlampa, krist- alsskálar, útskorna vindlakassa o.s.fiv. A hinn hóginn eru eftirlaun margra mun lægri en tekjur þeirra voru áður en þeir hættu aö vinna. I Ivernig væri aö slá saman og gefa Sjóöshréf á stór- afnuelum? Þau eru hægt aö innleysa fvrir peninga í einu lagi eöa smátt og smátt. Einnig er hægt aö fá vexti yftr veröhólgu greidda ársfjóröungslega. \'eriö velkomin í VIB. ^ VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.