Morgunblaðið - 18.01.1989, Side 44

Morgunblaðið - 18.01.1989, Side 44
■Hróóleikur og JL skemmtun -ii- fyrirháa semlága! IsjúvA MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Vaxandi andstaða við vörumerki SL: Danir vilja vemleg-a nið- urlagningu án íslensks vörumerkis VAXANDI andstaða er nú í Þýzkalandi og víðar við vöru- merki Sölustofiiunar lagmetis, Iceland Waters. Æ fleiri verzl- anir í Þýzkalandi hafa hætt að selja lagmeti merkt íslandi Sg óskir hafa komið frá um- svifamiklum dönskum aðilum um verulega niðurlagningu án íslenzks vörumerkis. Theodór S. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lag- metis, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að rétt væri að andstaða við vörumerki SL færi vaxandi. Málið væri komið svo langt, að þegar Danir flyttu lagmeti inn til Vestur-Þýzkalands, þyrfti upp- #Rnavottorð að fylgja vörunum. Hráeftiið mætti ekki einu sinni vera íslenzkt. Að öðru leyti vildi Theodór ekki tjá sig um þessi mál. Morgunblaðið/Kristján E. Einarsson Tíu slösuðust errúta ók útaf TÍU manns slösuðust, flestir lltillega, er áætlunarbíll frá Mos- slæmra beinbrota. Á myndinni sést þegar einum farþeganum er fellsleið lenti út af Vesturlandsvegi milli Korpúlfsstaða og Keldna- hjálpað út um framglugga rútunnar. holts síðdegis í gær. TVeir farþegar gistu sjúkrahús I nótt vegna ^já oánar á miðopnu. Morgunblaðið/Sverrir Smyglígámi TOLLVERÐIR fúndu í gær talsvert magn af bjór í gámi úr hin- um nýja Laxfossi Eimskipafélagsins, sem kom til Reykjavíkur úr annarri ferð sinni til ýmissa hafiia í Evrópu i gær. Allir gám- ar úr skipinu voru opnaðir á haftiarbakkanum, en í gærkvöldi hafði aðeins fúndist bjór í einum þeirra. Tollgæslustjóri varðist í gærkvöldi allra frétta af umfangi málsins og rannsókn þess. Samráð við vaxtaákvarðanir ríkisbankanna?: Fundur ráðherranna brot á bankalögunum segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastj óri Verslunarráðsins VERSLUNARRÁÐ íslands óskaði í gær eftir áliti og upplýsingum um aðgerðir bankaeftirlitsins vegna fúndar þriggja ráðherra með fúlltrúum stjórnarflokkanna í bankaráðum ríkisbankanna. „Ef þetta kallast ekki samráð, veit ég ekki hvað samráð er,“ sagði Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Verslunarráðsins í gær. Búist er við svari bankaeftirlitsins í dag. Vilhjálmur sagði að komið hefði fram að á fundi ráðherranna með bankaráðsmönnunum hefði verið rætt um vaxtamálin, sérstaklega þá vaxtaákvörðun sem bankarnir væru nú að undirbúa. Bankaráðs- mönnunum hefði verið bent á að hækka ekki vextina umtalsvert. Eftir fundinn hefði Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra síðan sagt að á fundinum hefðu menn verið sam- mála um að ekki væri þörf á hækk- un vaxta. „Mér sýnist augljóst að þetta fari ekki saman við lögin,“ sagði Vilhjálmur. í 22. grein laga um við- skiptabankana segir: „Við ákvörðun vaxta og þjónustugjalda er við- skiptabanka óheimilt að hafa sam- ráð við aðrar innlánsstofnanir." Arnarflugsmálið í ríkisstjórn: Frestur til að útvega flármagn - annars sameinað Flugleiðum STEINGRÍMUR Sigfusson, samgönguráðherra, lagði á ríkisstjórnarfúndi í gærmorgun fram tillögur sínar varðandi málefni Arnarflugs. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fela tillögur ráðherrans í sér, að Arnarflugsmenn fái ákveðinn Uest til þess að útvega nýtt hlut- afé. Fari á hinn bóginn svo að þetta takist ekki, mun sam- gönguráðherra gera tillögu um að samstarf eða samruni við Flugleiðir yrði kannað, þar sem ríkisvaldið hefði milligöngu um samningaviðræður og yrði hugsanlega hluthafí. Vandamál þau sem eru knýjandi fyrir rekstur Amarflugs í dag eru þau að félaginu hefur ekki tekist að standa í skilum við viðskipta- og þjónustuaðila erlenda. R íkisstjórnin mun vantrúuð á að samningar geti tekist við hol- lenska flugfélagið KLM um eign- araðild, en Arnarflugsmenn hafa Taldi Vilhjálmur að ef þessi fundur væri ekki metinn sem samráð hlyti það að hafa víðtæk áhrif á hvað metið væri samráö í verðlagsmál- um. „Samráðshugtakið væri þá orð- ið ansi lítils virði,“ sagði hann. enn ekki afskrifað þann mögu- leika. Líklegast er talið að ef niður- staðan verður sú að Flugleiðir og Arnarflug sameinast, breytist skuld Amarflugs við ríkið í hlut þess, eða að skuldinni verði breytt í víkjandi lán, það er lán sem víkur fyrir öðrum kröfum. Kynningarátak: Möguleikar á milljarða tekjuauka - segirforsæt- isráðherra STEINGRÍMUR Hermanns- son forsætisráðherra telur að innan fárra ára geti gjaldeyr- istekjur íslendinga aukist um milljarða á ári, verði rétt stað- ið að kynningarátaki íslands á sviði markaðs- og sölumála og ferðamaála. Forsætisráðherra hefur ný- verið skipað sjö manna nefnd undir formennsku Baldvins Jónssonar auglýsingastjóra til þess að vinna fyrstu undirbún- ingsstörfin vegna þessa átaks. Sjá viðtal við Steingrím Hermannsson, á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.