Morgunblaðið - 18.01.1989, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 18.01.1989, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR| Í8V JftNÚAR 1989 (/Ég held cá> hanm séjafnv'el hasrrí en eg \jard hans aldri." Así er.. . . . sæti hlið við hlið. TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights reserved c 1989 Los Angeles Times Syndicate Hættu vina. — Gamla kon- an getur komið á hvaða augnabliki... Með morgimkafftnu Áttu ekki önnur fot? HÖGNI HREKKVÍSI Itrekuð aðvörun langt. Það er sjálfur „formaðurinn" sem kominn er á stúfana og segir það nokkuð um mikilvægi umræðn- anna. TTl Velvakanda. Áslaug B. Guðmundsdóttir, sem deildi á mig í Velvakanda 30. des. sl. hefur nú eignast bandamann í baráttunni og nefnist hann Guðni Kæri Velvakandi. Öll þjóðfélög, alls staðar, í for- tíðinni og nú til dags, hafa átt og eiga sína spámenn. í nútímaþjóð- félögum, og þau er venjulega stór og mannmörg, er mikið af þessu fólki sem hér áður fyrr var talið heilagt, eitthvað skrítið og stundum óhreint. Sumt nútímafólk er sér vel með- vitandi um þessa einstaklinga en þeir eru fleiri sem hafa ekki hug- mynd um það sem ég er að tala um. Hvar eru þessir „spámenn" gæti fólk spurt eða hugsað með sér. Flestu þessu fólki er safnað saman, „tekið úr umferð“ og komið fyrir á stöðum sem í daglegu tali nú á tímum kallast geðdeildir. Mik- ið af þessu fólki, sem flokkast í þann hóp manna „að vera ekki eins og fólk er flest“, eða eitthvað enn verra hefur margt margvíslega hæfileika, skilning og náðargáfur sem „venjulegt" fólk hefur ekki þroskað með sér og einfaldlega af- neitar. Nútíma læknisfræði á Vestur- löndum telur það sjúklegt að sjá sýnir og heyra raddir, að „lesa“ hugsanir eða lækna fólk með lífsorku huglæknis og svo mætti lengi telja. Fólki er gefið lyf við slíku, í raun og veru eiturlyf svo það mögulega láti af iðju sinni, að spá fyrir um framtíðina eða hlusta á „raddir“. Mér kemur ósjálfrátt í hug þegar María móðir Jesú heyrði engilinn tala, þegar Nostradamus spáði fyrir um óorðna atburði og Jóhanna af Örk heyrði raddimar tála til sín. Jóhanna var að vísu brennd fyrir þá náðargjöf. Sem betur fer er fólk ekki meðhöndlað á þann hátt nú til dags hér á Vest- urlöndum. En samt sem áður er það sett í andlega og félagslega og Baldursson (Velvakandi 11.01.89) Vera má, að enn eigi eftir að fjölga í hópnum. Greinarhöfundurinn er kunnur sem formaður „Samtak- anna ’78“ um árabil og e.t.v. ævi- kemíska spennitreyju. Ég held að það verði að meðhöndla „þetta fólk“ betur, og vonandi kemur að því að fólk fær aukinn þroska og skilning á þessu fólki. Að það fyrirlíti ekki „þetta fólk“, svo að hin raunveru- lega vestræna geðveiki, að safna peningum, glingri og gimsteinum geti vaxið og dafnað meðan þroskun andans og mannlegrar tilfinningar er sett til hliðar. Ástríðan að hagn- ast hvað sem það kostar er í raun „kleppstæk" ef hægt er að orða það þannig, e.t.v. siðferðislegt lögbrot þar sem manngildið er fótum troðið. Einar Ingvi Magnússon Til Velvakanda. Vegna skrifa Hjálmtýs um „var- hugaverðan vaming“ í Velvakanda 12. janúar sl. og fjallaði m.a. um eldspýtur, vill ÁTVR taka fram eft- irfarandi: Síðast flutti ÁTVR eld- spýtur til íslands árið 1985, en einkasala ríkisins með eldspýtur var Þó að það komi hvergi fram í skrifi hans, vil ég, lesendum til glöggvunar, minna á, að tilefni og aðalatriði greina minna var „kennsluaðstaða" sú í unglingamið- stöð, sem kynvillingum hafði verið látin í té, og taldi ég, að „ef foreldr- ar og yfírvöld verða afskiptalaus í þessu máli, séu þau um leið að ofur- selja böm og unglinga illum örlög- um“. Þetta er kjami málsins frá sjónarmiði venjulegs, heilbrigðs fólks og sé ég engin merki þess, að bomar verði brigður á réttmæti þeirrar aðvörunar. Hlutleysi og aðgerðarleysi um aðkallandi málefni og það að hugga sig við að slíkt komi sér ekki við, jafnast stundum á við svik við sjálf- an sig og sína nánustu. En engu að síður eiga margir þá afsökun fyrir úrræðaleysi sínu, að þá vantar skilningsljós til að rata eftir. Ég ítreka því það, sem ég hef áður sagt að ég veit um skýringu á eðli kynvillu, sem sannar að hún er ekkijafnóhjákvæmilegfyrirþá, sem sýkjast af henni og stundum er verið að halda fram. Þorsteinn Guðjónsson afnumin með lögum 1986. Í fyrra afskrifaði ÁTVR eldspýtnabirgðir sínar og gaf til ýmissa félagasam- taka. Öll sala á eldspýtum nú er því ÁTVR óviðkomandi. Virðingarfyllst, f.h. Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, Gústaf Níelsson Að vera ekki eins og fólk er flest arhugaverður varnini f Kœri Velvakandi. Ferleg brunagöt á tvennum bux- Fum, bereýnilegur brunablettur á f miðju stofuteppinu, sviðnir [ borðdúkar, sviðið hár og brenndir ^fíngur. Þetta er í stórum dráttum Jí8turinn af notkun íkveikju- Ipýtna, sem bera heitið „Tænd- fctikker'* — eru kyrfílega merktar ■ÁTVR — og seldar grunlausu fóiki 7 í verelunum og sjoppum annað veif- ið. Engar aðvaranir fylgja þessum skaðræðisspýtum, sem íslenska einkasalan kaupir ótrauð inn er- i lendis frá fyrir dýrmætan gjaldeyri 1 og lætur dreifa til söluaðila um land lailt. Neistarnir fljúga um með geig- f vænlegu hvissi, þegar kveikt er á þessum ótætum, og þeir eira engu. 1 Og vitanjMH^ifli^öjflflrL minnstu eins konar áveitubúnað. Ég mun ~ það fyrirtœki' Á hverju einasta ári efl Einkasalan aftiumin 1986 Víkverji skrifar Mönnum er misjafnlega annt um ytri umbúnað og tákn. f kringum fundarherferð formanna Alþýðubandalags og Alþýðuflokks hafa orðið töluverðar umræður um prjálið í kringum formennina og liggur við að sviðsmyndin beri þá ofúrliði á fundunum, ef marka má lýsingar. Er greinilegt að formenn- imir tveir sem standa sjálfír fyrir fundunum eins og margoft hefur verið ítrekað telja mikilvægt að hinn ytri umbúnaður sé hinn skrautleg- asti. Samkvæmt lýsingu á koma þeirra til fjarlægra byggðarlaga helst að minna á það, þegar sirkus- ar heimsækja þorp og bæi í útlönd- um. Kveikt skal á blysum og flug- eldum skotið á loft. Það vantar bara skrúðgönguna, þegar apar, fílar, ljón og hestar eru leiddir um aðalgötur bæja til að auglýsa sirk- usinn. Gárungamir segja, að hjá þeim formönnunum vanti allt í sirk- usinn nema trúðana! Svo er það spumingin um að- gangseyri. Frá því var skýrt að á Isafírði hefði verið ákveðið að selja ekki aðgangseyri heldur leita eftir ftjálsum framlögum til að létta undir með formönnunum. Fylgdi sú skýring með, að frjáls framlög væru ekki skattlögð með sama hætti og aðgangseyrir. XXX Víkverji átti leið í Kringluna morguninn sem sagt var frá því hér í blaðinu og í hljóðvarpi ríkisins að fjármálaráðherra og fyrrum fjármlaráðherra hefðu tekið á móti frjálsum framlögum á ísafírði til að komast hjá því að greiða skemmtanaskatt og önnur opinber gjöld af aðgangseyri á fundi sína. í þann mund sem Víkverji var að raða Hagkaupspokunum í bílinn sinn kom kunningi hans og spurði: Getum við ekki tekið upp sama sið og þeir Ólafur Ragnar og Jón Baldvin? Þegar Víkverji hváði kom skýr- ingin á spumingunni: Getum við ekki lýst yfir því að laun okkar séu í raun frjáls framlög frá vinnuveit- enda okkar til að auðvelda okkur að standa undir kostnaði við að fara í Kringluna? Hvers vegna skyldum við ekki geta tekið upp sömu aðferðir og fjármálaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra til að komast hjá því að borga skatta? XXX Aleiðinni heim úr Kringlunni hlustaði Víkverji fyrir tilviljun á samtalsþátt í útvarpinu, þar sem rætt var með spekingslegum hætti um þessa fundi formannanna í ljósi frétta síðustu viku. Var helst að skilja á þeim sem þar sátu, að þess- ir fundir kæmust á spjöld sögunn- ar, af því að þeir mörkuðu einhver þáttaskil í stjórnmálum þjóðarinnar. Engum í þessum þætti þótti neitt athugavert við það, að núverandi og fyrrverandi fjármálaráðherra væru að skjótast í kringum skatta- lögin með fijálsum framlögum. Síðar þennan sama dag var svo rætt við þijá fundarmenn á ísafírði. Þeir voru á einu máli um að frá- leitt væri að ætla að Alþýðubanda- lag og Alþýðuflokkur sameinuðust á þeim grunni sem fundurinn hefði lagt. Þeim tókst það, sem þeir vildu að „fá æsing í salinn“ sagði einn ísfírðinganna sem fundinn sátu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.