Morgunblaðið - 18.01.1989, Page 28

Morgunblaðið - 18.01.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR, 1^8p atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsasmíðameistari óskar eftir vinnu á eigin vegum, t.d. við par- ketlögn, hurðaísetning, uppsetningu á inn- réttingum, minni háttar nýsmíði eða viðhald. Upplýsingar í síma 45885, Eggert. Bókmennta- fræðingur Óskum eftir sambandi við bókmenntafræð- ing til ráðgjafar vegna fyrirhugaðrar útgáfu á lesefni fyrir börn. Áhugasamir sendi til auglýsingadeildar Mbl. nafn og símanúmer merkt: „B-13638". Sjúkrahúsið á Blönduósi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Blönduósi vill ráða í eftirtaldar stöður: Hjúkrunarfræðinga, bæði í fullt starf og hluta- starf. Sjúkraliða. Leitið upplýsinga um hvað við höfum að bjóða ykkur hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-4206 og 95-4528. Háseti óskast á skuttogara. Þarf að hafa stýri- mannsréttindi og geta leyst 2. stýrimann af. Upplýsingar í síma 97-31143. Sölufólk Óskum eftir að ráða sölufólk til starfa. Góðar prósentur. Verður að hafa góða framkomu. Hægt að vinna bæði á kvöldin og á daginn. Kjörin aukavinna. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Sölufólk - 14231 “. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrunar- fræðingum til starfa sem fyrst. Góð laun og ódýrt húsnæði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. ra Húsvörður Vegna forfalla vantar húsvörð tímabundið við Snælandsskóla. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 44911 og 44085. Skólafulltrúi. ST. JÓSEFSSPlTÁLI, LANDAKOTI Aðstoðarlæknir við barnadeild Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St. Jósepsspítala Landakoti er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1989. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1989. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis barna- deildar. Reykja vík, 16. janúar 1989, St. Jósepsspítali Landakoti. Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Fóstrur Staða forstöðumanns við leikskólann á Hólmavík er laus til umsóknar. í starfinu felst m.a. skipulagning og uppbygging leikskóla- starfsins. Skólinn er starfræktur í nýju húsi með góðri vinnuaðstöðu. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95-3193/3112. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1989. Sveitarstjóri Hólma víkurhrepps. Endurskoðunar- stofa óskar að ráða nú þegar starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starfsmann við tölvuvinnslu. Ráðning- artími er til 1. júní nk. Daglegur vinnutími er frá kl. 13-17. 2. Starfsmann við bókhald og uppgjörs- vinnu. Góð þekking á bókhaldi og starfs- reynsla nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. janúar merktar: „C - 7587“. Umboðsmenn Útgáfusvið Tölvufræðslunnar óskar eftir umboðsmönnum á landsbyggðinni. Nánari upplýsingar veitir markaðsstjóri á skrifstofutíma í símum 687590 og 686790. L^Itölvufræðslan Borgartúni 28, s.68 75 90 & 68 67 90 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast íbúð - traustar greiðslur Traust og rótgróin félagasamtök í Reykjavík óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í minnst eitt ár, helst miðsvæðis í Reykjavík. Leigjandi er reglusamur íþróttamaður. Upplýsingar í símum 623730 og 985-27858 á daginn og á kvöldin í síma 621604. (Garðar). bétar — skip | Rækjubátar - bolfiskkvóti Rækjuverksmiðja á Norðurlandi óskar eftir rækjubátum í viðskipti að lokinni loðnuvertíð eða eftir vetrarvertíð. Getum útvegað rækju-, þorsk-, eða karfa- kvóta upp í viðskiptin. Vinsamlega hringið í síma 91-29262 kl. 9-19.00 virka daga. | fundir — mannfagnaðir \ Skagfirðingafélagið f Reykjavík Þorrablót 1989 verður í Drangey, Síðumúla 35, laugardaginn 21. jan. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Hljómsveit Þorvaldar. Miðasala fimmtudag kl. 18.00-20.00 í Drang- ey, sími 685540. atvinnuhúsnæði Til leigu-til leigu við Laugaveg Til leigu 2. og 3. hæð í nýlegu verslunarhúsi innarlega við Laugaveg. Hvor hæð er um 150 fm og geta leigst saman eða hvor hæð fyrir sig. Upplýsingar í síma 27677 á daginn eða í síma 18836 eftir kl. 20.00. Til leigu við Smiðjuveg 250 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með tveimur innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 27677. Kvöldsími 18836. tilkynningar Auglýsing um styrkveit- ingu til söngnáms Úthlutað verður styrk(jum) úr Söngvarasjóði óperudeildar Félags íslenskra leikara til söngnáms erlendis. í þriðju grein laga sjóðsins stendur: „Styrk- þegi skal hafa lokið viðurkenndu söngnámi eða 8. stigi. Styrkurinn er bundinn við eigi skemmra söngnám en 3 mánuði." Umsóknir ásamt fylgiskjölum skal senda skriflega á skrifstofu Félags íslenskra leikara, Lindargötu 6, 101 Reykjavík, merktar: „Söngvarasjóður" fyrir 20. febrúar 1989. Sjóðstjórn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.