Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIWARP FIMMTUDAGUR 23. MAR2 1989 SJONVARP / MORGUNN c 7 09:00 09:30 STOÐ2 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 10.00 ► TaoTao. Teikni- mynd með (slensku tali um fallegan pandabjörn og vini hans. 10.26 ► Dýrin hans Nóa. Teiknimynd. 10.60 ► Konungurdýr- anna.Teiknimynd. 11.16 ► Jói og baunagras- ið.Teiknimynd. 11.40 ► Ævintýrl H.C. Andersen. Nœturgalinn. Teiknimynd. 12.05 ► Lína Langsokkur. Fyrri hluti bamamyndar eftir bókum Astrid Lindgren. 12.30 Þrumufuglinn. Spennumyndaflokkur. 13.20 .► Snakk.Tón- listúröllumáttum. 13.66 ^ Greystoke — goósögnln um Tarsan. SJONVARP / SIÐDEGI 4:30 15:00 15:30 16:00 16:3 ) 17:00 17:30 8:00 18:30 15.20 ► Látbragðsleikur f Iftnó. Frá Llstahátíö 16.40 ► Pési rófulausi (Pelle svanslöse i Amer- 18.00 ► Heifta. Teikni- 1988. Franski látbragðsleikarinn Yves Lebreton icat).'Ný sænsk teiknimynd eftir Jan Gisseby, myndaflokkur byggður á heimsótti Island sl. ár og sýndi á Listahátíö lát- byggð á sögu eftir Gösta Knutson. Pelle Svanslös skáldsögu Jóhönnu Spyri. bragðsleik. Yves hefur farið víða um heim og er kurteis og blfður kötturfrá Uppsölum. Hann 18.26 ► Stundin okkar — sýnt látbragðsleik sinn við miklarvinsældir. Hann heldur til Ameríku og lendir þar i miklum ævintýr- endursýning. Umsjón: Helga hefur einnig kennt og haldið námskeið i list sinni. um. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Steffensen. b 7 STOÐ2 13.65 ► Greystoke — goósögnin um Tarsan (The Legend of Tarsan). Mynd um Tarsan byggð á hinni upprunalegu sögu eftir Edgar Rice Burrough. Aðal- hlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. Leikstjóri: Hugh Hudson. 16.00 ► Santa Bar- bara. 19:00 18.60 ^ Táknmóls- fróttlr. 19.00 ► Endalok heimsveldls. fran. Breskfræðslumynd. 16.46 ► David Copperfield. Myndin lýsir heimkomu Copperfields eftir- þriggja ára útlegð. Hann er þá 28 ára að aldri og horf ir yfir farinn veg með trega. Þegar hann upþgötvar að þemskuvinkona hans hefur alltaf elskað hann litur hann bjartari augum til framtíðarinnar. Meðal stórleikara í myndinni má nefna Richard Attenborough og Sir Laurence Olivier. Aðal- hlutverk: Robin Phillips, Pamela Franklin, Edith Evansog Emlyn Williams. 18.40 ► Hsndbohi. Sýnt frá 1. deild karla i handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 b 7 STOÐ2 19.00 ► Endalok heimsveldls. 19.64 ► Ævintýri Tlnna. 20.00 ► Fréttlr og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► A sveimi. Skúli Gautasonferá ýmsa staði á milli Mýrdals og Egils- staða. 21.05 ► Bund- innfbóöaskó. Breskurgaman- myndaflokkur. 21.40 ► Krlstón Jóhannsson ó tónlelk- um. Upptaka f rá tónleikum Kristjáns Jó- hannssonar i Háskólabiói fyrir skömmu. 22.00 ► Fremsturíflokki. Fjórði þáttur. Breskurframhaldsmyndaflokkur ítíu þátt- um byggður á sögu Jeffrey Archer. 23:00 23:30 24:00 22.50 ► Spekingar spjalla. Nóbelsverðlaunahafará sviði vísinda ræða hlutverk sitt i nútíma þjóðfélagi. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö.) 00.60 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 20.30 ► Morðagóta (Murd- erShe Wrote). Sakamála- þáttur með Angelu Lansbury í aðalhlutverki. Þýöandi: örn- ólfurÁrnason. 21.20 ► Forskotá Pepsf 22.16 ► MonteCarlo. Nýbandarískframhaldsmynd popp. Kynning á helstu atriöum (tveimurhlutum umafdrifyfirstéttarfólksiEvrópu ikjöl- þáttarins Pepsí popp sem verð- farsiðari heimsstyrjaldarinnar. Þessi fámenni hópur urá dagskrá á morgun. hafði í fá hús að venda og leitaöi athvarfs í Monte 21.30 ► I slagtogi. Umsjón: Cario þar sem viöstöðulaus ævintýri spilavitanna og Jón Óttar Ragnarsson. skemmtanaiðnaöarins tóku við. 23.45 ► Sverð Arthúrs konungs. Alls ekkl vlð hasfi barna. 2.00 ► Heiður Prlzzi. Alla ekkl vlð hnfi barna. 4.06 ► Dagskrórlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 7.46 Tónlist. Bæn, dr. Bjami Sigurösson flytur. 8.00Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veðurfregnir. 8.20Morgunlög frá ýmsum löndum. Orph- eus-kammersveitin, Mormónakórinn frá Utah, Eva Knardahl norski „Bel Canto" kórinn, Matti Rautio o.fl. flytja þjóðlög. (Af hljómplötum og diskum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Sögustund með Iðunni Steinsdóttur sem segir söguna af Færilúsarrassinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunmiðmundi með Leifi Þórar- inssyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa i Bústaðakirkju á vegum smstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Séra Kristján Búason þjónar fyrir altari. Kaft- einn Reinholdsen frá Hjálpræðishernum predikar. Fulltrúar trúfélaganna flytja ritn- ingarorð. Söngfólk trúfélaganna syngur. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn — Fermingin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (18). 14.00 Snjóalög. Inga Eydal. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 16.00 Leikrit vikunnar: „Dægun/isa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Fyrsti þáttur: 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Páskahátiöin. Þórir Jökull Þorsteinsson kemur í Bamaútvarp- ið og ræðir um páskahátiöina. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 „Musica Antiqua" Snorri Öm Snorra- son, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, Camille Söderberg o.fl. flytja andlega og verald- lega tónlist frá 16. og 17. öld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.22 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flyt- ur. 19.27 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. 20.16 Tónlistarkvöld Utvarpsins. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó: 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 (mynd Jesú í bókmenntum. Gunnar Kristjánsson leggur út af „Heimsljósi" Halldórs Laxness. 23.10Á fjallastigum Mæjorku. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 24.00Fréttir. 24.05Kjördóttir Appolló. Svolítið af söngferli Guðrúnar Á. Símonar. Umsjón: Sveinn Einarsson. (Þættinum var áður útvarpað i apríl á síðasta ári.) 1.00Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.00 Árdegis á rásinni. ’ 10.06 Cornelis Vreeswijk á sína visu. Fyrsti þáttur af fjórum i umsjón Jakobs S. Jóns- sonar um sænska vísnasmiði. Fréttir kl. 10.0D og 11.00. 11.03 Gettul Sigurður G. Tómasson stjóm- ar spurningakeppni með þátttöku fjöl- miðlafólks. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landiö á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 13.30 Um Ijúfan dreng sem lifirenn. Hreinn Valdimarsson minnist Buddy Holly og rekur sögu hans í tali og tónum. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Síðdegis á rásinni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Björn Thoroddsen og félagar leika. 19.30 Áfram (sland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Blúshátiö í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Fréttir ki. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dórkl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 16.00 Alþýðubandalagið. E. 16.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spilerf. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af Ifkamaogsál. Bjami DagurJóns. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Sigur- steinn Másson. 24.00Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104.8 12.00 MR. 14.00 MR. 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 24.00 MH. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorö og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þfn. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 21.00 Biblfulestur. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 13.00 Úr dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 16.00 Laust. 16.30 Við og umhverfiö. E. 18.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppl. 17.00 Tónlist. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. E. 22.00 Opiö hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. HUÓÐBYLGJAN FM 99,7/101,8 7.00 Réttum megin. Ómar Pétursson. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturius. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austuriands. Væntanleg a allar urvals myndbandalelgur. THELITTLEST VICTIMS Sannsöguleg mynd um lækni sem var sá fyrsti sem greindi alnæmi í bömum. Mögnuð mynd. Kaffið kólnar... Helgi H. Jónsson öðlast senn sérþekkingu á að stjórna þátt- um sem er ekki hægt að stjóma. Enn streyma lesendabréfin til dag- blaðanna vegna umræðuþáttarins er Helgi stýrði að aflokinni frum- sýningu myndarinnar Lífsbjörg í norðurhöfum þriðjudaginn 14. marz og eru sumir lesendur svo bálreiðir að þeir hóta að leita til Gauks Jör- undssonar umboðsmanns Alþingis í þvl skyni að komast hjá því að borga til Landvemdar fyrir plast- pokana er hafa hingaðtil hýst rusl Islendinga. En íslensk þjóð er nú svo vel fjáð að ekki munar um enn eina greinina á hinu blómlega skattatré og svo em Bandaríkja- menn búnir að finna upp sjálfeyð- andi plastpoka er eyða_ skattinum. En áfram með smérið. í fyrrakveld stýrði Helgi H. Jónsson enn einu kaffispjallinu um hvalamálið er þeir Víglundur Þorsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda og Jón Sæmundur Siguijón3son þingmað- ur mættu í sjónvarpssalinn. Er skemmst frá því að segja að þeir Víglundur og Jón voru eins og hundur og köttur og snertu ekki kaffið. Bjóst undirritaður við því að þeir styklqu þá og þegar úr stól- unum. En þetta eru stilltir og vel uppaldir menn og löngu hættir að slást. ... hjá Helga H. Eins og áður sagði streyma les- endabréfín til dagblaðanna út af hvalveiðiumræðunum 14. marz og ekki linnir hringingum í spjallþátta- stjóra útvarpsstöðvanna. Það er greinilegt að mynd Magnúsar Guðmundssonar hefir sameinað íslensku þjóðina gegn þeirri ógn er stafar af hatursáróðri Green- peace. Einstaka mjóróma rödd finnur að klippingum og öðru slíku en allir þeir Islendingar er hafa fundið sjávarsterkju í vitunum og fínna til með atvinnulausu fólki skilja að hér hefír loks íslenskur maður snúist til vamar gegn fjöl- miðlahryðjuverkamönnum er svífast einskis til að ná peningum af fólki. Fyrir nokkrum dögum las Stefán Jón Hafstein úr heimspressunni eins og hann er vanur en Stefán Jón og félagar lesa jöfnum höndum úr heirrtspressunni og DV eins og það sé eina dagblaðið á íslandi?? Nú, en nóg um hlutleysisskylduna. Þennan dag las Stefán upp og lýsti á myndrænan hátt heilsíðu auglýs- ingu frá Greenpeace sem birtist í The Sunday Times. Að sjálfsögðu snérist auglýsingin um hvalveiðar og endaði á því að gamla betli- bauknum var veifað. Sá er hér ritar ætti að vera sæmilega hertur í §öl- miðlaeldinum en auglýsing Green- peace braut niður vamarmúrana því þar var því beinlínis hótað að íslenskri þjóð yrði komið á vonar- völ ef hvalveiðar yrðu ekki stöðv- aðar. Jafngildir slík yfírlýsing í ábyrgu stórblaði ekki stríðsyfirlýs- ingu á hendur sjálfstæðri þjóð??. Bandaríkjamenn snérust mynd- arlega til vamar þegar Líbýumenn og íranir hótuðu að stöðva olíuflutn- inga til Vesturlanda. Fiskurinn er okkar olía en við sitjum með hendur í skauti þegar harðsvímð betlisam- tök beinlínis skera á lifæðar lands vors. En við getum víst ekki neinum vömum við komið, ekki einu sinni NATO-varðsveitunum? Já, það er ekki mikil von til þess að kaffiboll- amir tæmist hjá Helga H. Jónssyni meðan hvalir og selir mergsjúga íslensk fiskimið til eilífðamóns und- ir vemd betlihryðjuverkamanna og vestrænna fjölmiðla er gleypa við hatursáróðrinum. En á meðan er víst lítið annað að gera fyrir venju- legt fólk í þessu landi en að herða matarskattsólina? Gleðilega páska. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.