Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 ÞINGVÖLLUM Opnum sumardaginn fyrsta, 20. apríl. Pantanir í síma 19000. Innilegar þakkir sendi ég ykkur öllum, sem glödduð migá lOOára afmœli mínu, 15. marssl. Sérstaklega þakka ég Laxdœlingum þeirra hlut í þessum degi. LifiÖ heil. Eyjólfur Jónasson, Sólheimum. PÁSKAMYNDIN 1989 í LJÓSUM LOGUM GENE HACKMAN W1LLEM DAFOE I KVIKMYND ALANS PARKER aalsKMj TILNEFND TIL 7 ÓSKARSVERÐLAUNA Frábær mynd med tveimur frábærum leikurum í aðalhlutverki, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Mynd um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ípf«B HÁSKÚLABÍÚ Bonnuo mnan 16 ara II sími 22140. Sjóferðir fyrir Nýjung- arí starfi Náttúru- verndar- félags Suðvest- urlands Næstu tvo mánuði mun Nátt- úruverndarfélag Suðvestur- lands leggja megináherslu á að kynna það sem gerist í náttú- runni þegar vorið gengur í garð. Leitað verður til náttúru&æð- inga, stofnana, félaga og áhuga- manna um að standa að ýmiss konar fræðslu- og kynningar- starfi. Bryddað verður upp á ýmsu til að gera þetta aðgengi- legt, fróðlegt og skemmtilegt. Tilgangurinn með þessari starf- semi er að gefa öllum kost á að kynnast íslenskri náttúru og því sem hún hefur upp á að bjóða og vekja athygli á hvert stefnir í sam- skiptum okkar við hana. Það vorar fyrst í sjónum. Þess vegna verður byijað á því að fylgj- ast með vorkomunni þar. Síðan verður fylgst með vorkomunni í fersku vatni, komu farfugla og far- gesta og hvemig þeir og staðfugl- amir okkar búa sig undir sumarið. Þá verður fylgst með því þegar jurt- ir, tijágróður og smádýr á landi vakna af vetrardvala og að síðustu hvemig húsdýrin okkar bregðast við þegar sumar er í nánd. Vorkoman í sjónum — sjóferðir Þó nú sé vetrarlegt um að litast á landi er vor í sjónum. Sjórinn kólnar tiltölulega lítið á vetuma og Skírdagssam- koma Barð- strendinga KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins gengst fyrir hinni árlegu Skírdagsskemmtun fé- lagsins fyrir eldri Barðstrend- inga næstkomandi fimmtudag, 23. mars, í Sóknarsalnum Skip- holti 50 A, klukkan 14.00. Allir Barðstrendingar 60 ára og eldri em hjartanlega velkomnir. A boðstólum verða góðar veitingar og skemmtiatriði. Samkomur þessar hafa nú verið haldnar samfleytt í 45 ár. Kvennadeildarkonur vona að sem allra flestir eldri Barðstrendingar sjái sér fært um að þiggja boð þeirra. (Fréttatílkynning) Hveragerði Hans Christi- ansen sýnir HANS Christiansen opnar í dag, fimmtudaginn 23. mars, klukkan 20, myndlistarsýningu í Safiiað- arheimili Hveragerðiskirkju. Á sýningunni em tæplega 30 vatnslita- og pastelmyndir gerðar á þessu og síðasta ári. Sýningin verður opin daglega klukkan 14—20 og lýkur henni að kvöldi annars páskadags. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.