Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 25 heldur hvorki efni úr Goodbye Joey né hinni fyrirhuguðu Shoot Roos — Don’t Luv’em. Bæði Leif Blædel og þeir sem gerðu íslensku myndina hafa ruglað saman myndunum tveimur. Þeir koma með yfirlýsingar um mynd Cunninghams á grundvelli atriða úr Greenpeace-myndinni. Umfjöllunin um kengúrumynd Greenpeace er rangsnúin og sett fram á þann máta að henni er beinlínis ætlað að valda Greenpeace sem mestu tjóni. Þetta er gert vilj- andi og af illgimi og Greenpeace mun krefjast fullra skaðabóta. At- riði í myndinni Kangaroos under Fire sem sýna kengúrur drepnar eða beittar illri meðferð eru ófölsuð eins og allar myndir Greenpeace. Kengúruveiðimennimir buðu ein- faldlega kvikmyndagerðarmönnum Greenpeace að fylgjast með veiðun- um. Hin ógeðfelldi myndhluti varð til í þeim leiðangri. Greenpeace er nú að afla sér eiðfestra yfirlýsinga frá kvikmyndatökumönnunum og framleiðanda/stjómanda og fleimm sem staðfesta þetta. 6. En þetta era ekki einu lygarn- ar og meiðyrðin í myndinni. Hér er einungis um bráðabirgðalista að ræða. Myndin er gerð af illum huga í garð Greenpeace og inniheldur svo mikið af staðlausum stöfum að vart er unnt að taka hana alvarlega. Y. Edda Sverrisdóttir fékk eintak af þessari mynd og fleiri myndum Greenpeace með því að sigla undir fölsku flaggi. Hvorki hún né nokkur annar sem vann að íslensku mynd- inni hefur leyfi til að nota efni sem Greenpeace hefur höfundarrétt á nokkurs staðar, í nokkram tilgangi og hefur þeim verið gerð grein fyr- ir þessu. Notkun á efni Greenpeace er óheimil og hún er margþætt brot á höfundarrétti og Greenpeace trúir því að enginn ábyrgur sjónvarps- maður muni sýna myndina. Stað- reyndirnar, sem settar hafa verið fram hér á undan, studdar fullnægj- andi gögnum, kollvarpa grandvelli myndarinnar — sem er sá að Green- peace hafi falsað kvikmyndir sínar. Kjami myndarinnar era ásakanir á hendur Greenpeace; þar fýrir utan er myndin lítt áhugaverð. Þessu yrði ekki breytt með því að klippa myndina upp á nýtt. Greenpeace hefur ekki heimilað notkunina á efni sínu í myndinni. Við munum lögsækja framleiðendur myndar- innar og stofnunina sem sýndi hana fyrst á Islandi fyrir meiðyrði og brot á höfundarrétti. Við munum einnig lögsækja hvert það fyrirtæki sem sjónvarpar myndinni eða end- urtekur ærameiðingamar á annan hátt. Framleiðendumir og íslenska sjónvarpið neituðu því ítrekað að láta eintök af myndinni í té áður en hún var sýnd. Greenpeace hefur nú séð myndina og auðveldlega gert trúverðugleika hennar að engu. Ef engu að síður verður reynt að sýna myndina mun það skaða Greenpeace enn frekar og verða til að hækka skaðabótakröfur samtak- anna. Greenpeace International, 17. mars 1989. PASKAFERÐALOG: stáli. Af öðrum búnaði má nefna tvö 50 kg Halon—kerfi, kvoðu- blandara, 4.500 W Honda-rafstöð, útdregið ljósamastur með tveimur 1.000 W Halogen-kösturam, leit- arkastara á þaki bifreiðanna og 100 W hátalara, sem hægt er að tengja míkrafóni. Danska fyrirtækið H.F. Nielsen er vel þekkt á sviði slökkvi- og björgunarbifreiða. Það hefur byggt yfir slökkvibifreiðir um 15 ára skeið og m.a. era nokkrar slökkvibifreiðir frá fyrirtækinu í notkun hérlendis. Umboðsaðili MAN og H.F. Nielsen hérlendis er Kraftur hf. í fréttatilkynningu flugvalla- deildar Flugmálastjómar segir að stofnunin vænti mjög mikils af þessum nýju björgunartækjum, Flugmálastjóm hefur góða reynslu af MAN-bifreiðum og ekki er annað að sjá en vinnubrögð og hönnun á yfirbyggingu og stjómtækjum frá H.F. Nielsen séu til mikillar fyrir- myndar enda komin á það nokkur reynsla hér á landi. _ ppj F.v. Einar Arason, Egill Skúlason, Andri Róbertsson, Rúnar Öm Marvinsson, Ásta Björk Amardóttir og Ásthildur Guðjónsdóttir. Fyrir aftan, Hafdís Ásgeirsdóttir og Guðbjörg L. Valdemarsdóttir. Þau vom á leið í Vatnaskóg. Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson Guðný Vilmundsdóttir og Sigurbergur Pálsson á leið til HornaQarðar. Þúsundir íslendinga leggja land undir fót „Leiðir liggja til allra átta um páskana, en að þessu sinni er spurt oftar en venjulega, hvert er hægt að fara, því þungfært er víða um landið og óvíst hvernig rætist úr því á næstu dögum,“ sagði Gunnar Sveinsson framkvæmdastjóri BSÍ í samtali við Morgunblaðið. En hvert liggja þessar leiðir? Gunnar segir að straumur fólks dreifíst víða sem endranær og auka- ferðir þurfí á allar langleiðir. Selt er í rútur á allar leiðir en þrátt fyrir þunga færð hefur aðeins orðið að af- Gunnar lýsa ferðum á einni leið, fyrirhugaðri páskaferð Ferðafélagsins í Þórs- mörk. Gunnar sagði ennfremur, að útlit væri fyrir að milli 5.000 og '6.000 manns myndu ferðast um landið með rútum frá BSÍ um pásk- ana að þessu sinni. Það væri heldur meira en yfirleitt áður, en helgaðist af færðinni, fólk treysti þá betur á rútur heldur en einkabíla þegar allra veðra væri von. Það hefur einnig verið mikið að gera á Reykjavíkurflugvelli síðustu daganna fyrir páska og þar fengust þær upplýsingar, að um 2.000 far- þegar hefðu átt bókað far í gær, miðvikudag. Á þriðjudaginn vora skráðir farþegar rúmlega 1.000 og í dag er búist við svipuðum fjölda. Á skrifstofu stöðvarstjóra fengust þær upplýsingar að Akureyri væri aðalá- fangastaðurinn og þangað hefði m. a. Boeing 727-þota Flugleiða flogið nokkrar ferðir. Þetta væra „hefð- bundnir páskar", eins og komist var að orði. Hvert er fólk að fara? Morgunblaðið tók tali fólk á fömum vegi á BSÍ og Reykjavíkurflugvelli. Kátur hópur unglinga á BSÍ, Einar, Egill, Andri, Rúnar, Ásta Björk, Ásthildur, Hafdís og Guðbjörg, var að fara í Vatnaskóg, ætluðu að veija páskunum í skógarmannabústöðun- um við sunnanvert Eyrarvatnið. Á Reykjavíkurflugvelli tók Morg- unblaðið tali tvo hressa eldri borg- ara, þau Guðnýju Vilmundsdóttur og Sigurberg Pálsson. Þau voru bæði á leið á Homafjörð. „Nei, við föram ekki oft þangað nú orðið, en erum bæði ættuð þaðan," sögðu bæði og Sigurbergur rakti í framhaldi af þvl ættir sínar allt aftur til sr. Jóns Steingrímssonar eldklerks sem stöðvaði Skaftárelda með magnaðri guðsþjónustu. Mæðgumar Marta Ámadóttir, Ama Pálsdóttir og Lilja Pálsdóttir voru að fara í allt aðra átt en þau Guðný og_ Sigurbergur. „Við eram að fara á ísafjörð að heimsækja for- eldra mína," sagði Marta, „geram Hækkun dagvistargjalda Leikskólar: ur í Hækkun: 3.700- 4tímar 4.100- á dag 3.300- 3.575- 4.625- 5 timar 510o- á dag 4.000- 4.400- - 4.600 - 4.900 ■ 4.000 • 4.300 - 5.800 -6.100 - 4.800 - 5.300 REYKJAVIK KÓPAVOGUR |24,3% 119.5% " HAFNARFJÓRÐUR |21,2% AKUREYRI 20,0% 25,4% Dagheimili: ur í Forgangs- hópur Almennt gjald 5.460- 5.600 - 5.000 - 5.650- 8.400 - 9.300- 7.700 - 8.350- •-6.700 •-6.700 -6.000 —6.800 •11.200 -11.100 - 9.300 •10.000 REYKJAVÍK KÓPAVOGUR Il9,f 22,7% HAFNARFJORÐUR 20,0% ~j20,0% AKUREYRI 20,4% l20,7% 20,0% það oft um jól og páska," bætti hún við. Fleiri sem teknir voru tali höfðu svipaða sögu að segja. Þeir voru að fara til Akureyrar, Selfoss, Ísaíjarð- ar, Vestmannaeyja. Hingað og þang- að. Viðkvæðið nær alltaf hið sama: Að heimsækja ættingja og vini Marta Árnadóttir og dætur henn- ar, Arna og Lilja Pálsdætur, á leið til ísafiarðar. Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, 16. mars, með árnaðaróskum og gjöfum. Guðm. Stefdnsson frá Hrafnhóli 33,3% Þegar borin er saman nýleg hækkun á gjöldum nokkurra dagvistar- stofnana á landinu kemur i ljós að hæst eru gjöldin fyrir hvert barn á leikskólum í Kópavogi hvort sem um er að ræða 4 tíma gæslu eða 5 tíma. Á Akureyri greiða einstæðir foreldrar mest fyrir gæslu á dagheimili, en almennt gjald er hæst í Reykjavík. Lægst eru gjöldin á leikskólum og dagheimilum í Hafiiarfirði. brother HL-8 Laser tilboð Brother HL-8, er fullkominn laser prentari er býður upp á margar íslenskar leturgerðir, og er samhæfður við alla helstu prentstaðla. Bjóðum út mars mánuð þennan fullkomna laserprentara á einstöku tilboðsverði aðeins Kr. 129.000 Einstakt tækifæri er ekki býðst aftur. Eigum einnig á lager minnisstækkanir og umbrotsforrit fyrir HP samhæfða laser prentara á sérstöku tilboðsverði. Digital-Vörur hf, Skipholti 21, sími 24255 og 622455
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.