Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 41 Páskasýn- ing í E gg- leikhúsinu EGG—LEIKHÚ SIÐ er eina at- vinnuleikhúsið í Reykjavík með páskasýningn en það sýnir „Sál min er hirðfífl i kvöld“ á annan í páskum , segir i fréttatilkynn- ingu. Sýningin er í þremur þáttum. I Hlaðvarpanum við Vesturgötu er fyrst flutt verkið Escurial eftir belgíska leikskáldið Ghelderode. Næsti þáttur, „Afsakið hlé“ eftir Árna Ibsen, er hins vegar sýndur í Nýhöfn við Hafnarstræti. I þriðja þætti er Escurial sýnt aftur en í allt annarri útgáfu en í fyrsta þætti. Leikarar eru Ingrid Jóns- dóttir, Kristján Franklín Magnús, Viðar Eggertsson og Þór Tulinius. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. „Bókasafii er lykill“ Myndband um notkun bókasafiia FÉLAG bókasafiisfiræðinga hef- ur gefíð út myndbandið „Bóka- safii er lykill". Myndband þetta er ætlað til kennslu i notkun bókasafiia. Sagt er frá mismunandi tegund- um safna. Flokkunarkerfi og spjald- skrám er lýst og helstu þjónustu- þátta er getið. Handrit og umsjón önnuðust bókasafnsfræðingamir Halldóra Þorsteinsdóttir og Þórdís T. Þórar- insdóttir. Myndbandið er til sölu í Þjónustumiðstöð bókasafna á Aust- urströnd 12, Seltjamamesi. (Fréttatilkynning) Fríkirkjan í Hafiiarfirði. Fríkirkjan Hafiiarfirði: Kvöldvaka við krossinn AÐ KVÖLDI föstudagsins langa verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafiiarfírði og hefst hún klukk- an 20.30. Þessi samverustund í kirkjunni sem kölluð hefur verið kvöldvaka við krossinn fer fram með þeim hætti að stór trékross er festur í kórdyr kirkjunnar og kertaljós látin loga undir krossinum. Sungnir eru sálmar og flutt tón- list sem tengjast atburðum föstu- dagsins langa og lesið úr píslarsög- unni. Kvöldvökunni lýkur með því að fermingarbörn iesa síðustu orð Krists á krossinum og slökkva ljós- in undir krossinum, eitt af öðm. Kirkjan er síðan yfirgefin myrkvuð. Á páskadag verður síðan hátíð- arguðsþjónusta í kirkjunni að venju en að þessu sinni hefst hún klukkan 11 fyrir hádegi. - Einar Eyjólfsson LÆRIÐ A KYPUR DIDACTAINTERNATIONAL COLLEGE ★ Flugfreyjunám - með Cyprus Airways ★ Nám í ferðaþjónustu í flugi - sem leiðir til IATA réttinda. Skólastjórinn verður til viðtals á Holiday Inn, Reykjavík, 24.-26. mars. Tímapantanir í síma 689000 þessa daga. DIDACTA VÉLAHIARKAÐUR ÍSLAND ■ FÆREYJAR ■ GRÆNLAND Höfum á söluskrá mikið úr- val notaðra iðnaðarvéla. Vinsamlegast hafið sam- band eða sendið okkur upp- lýsingar um hvernig vél þér leitið að. Hafið þér áhuga á að selja iðnaðarvélar eða endurnýja, fyllið þá út eftirfarandi form og póstið eða sendið okkur á telefax. NÝ ÞJÓNUSTA FJARMARKAÐUR RÁÐGJÖF/SÉRPÖNTUNARÞJÓNUSTA VÉLA OG VARAHLUTA Klippið út, póstið eða sendið á telefax v ALMENN LYSING: VÉL TEG/MODEUVERKSVIÐ:________________________________________________________ __________________________________________________________________ MÓTORST.:_ FYLGIHLUTIR: ÁRG: _____________■ ÁSTAND_____________________________;_________;_______VERÐHUGMYND: ENDURNÝJA □ Já □ Nei UNDIRSKRIFT FORRÁÐAM./EIGANDA, SEM BIÐUR UM SÖLU. SKIPTI MÖGULEG □ Já □ Nei _________________________________________________ ^________________I NAFN LÝSING:________________________________________________ _____________________________________________________ , HEIMILI SÍMÍ TELEFAX □sQaEfenoB DdíL Ármúla 34 ■ Pósthólf 8556, 128 Reykjavík • Telefax 354-1-680590 m 91-689-100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.