Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGtTNBLAÐIÐ Í'’ílkkÍTtítíAGÚR 23. MÁÍlZ 1989 skirdagur, 82. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00 og síðdegisflóð kl. 19.17. Stór- streymt er í bæði skiptin og flóðhæð 4,00 m. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.53. Myrk- ur kl. 20.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 1.56. Almanak Háskóla íslands. Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þltt og þeim er við engri hrösun hætt. (Sálm. 119, 165.) 1 2 3 4 6 7 8 9 pr 11 13 14 ■ 15 16 17 LÁHÉTT: - 1 sneypa, S hand- sama, 6 gömul, 9 fugl, 10 frum- efni, 11 lengdareining, 12 of lftíð, 13 nqilkurmat, 15 greinir, 17 kon- ur. LÓÐRÉTT: - 1 vegarspotti, 2 ljúka, 3 þegar, 4 hagnaðinn, 7 ftigia, 8 dvelja, 12 sigra, 14 málm- ur, 16 Ssamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sæma, 5 allt, 6 afla, 7 gá, 8 iærir, 11 að, 12 lát, 14 nagi, 16 aranna. LÓÐRÉTT: - 1 staflana, 2 maJur, 3 ala, 4 strá, 7 grá, 9 æðar, 10 ilin, 13 tía, 15 GA. ÁRIMAÐ HEILLA Sjá bls. 38. FRÉTTIR__________________ Veðurstofan sló þvi föstu í gærmorgun að kólnandi veður væri á landinu og myndi norðlæg vindátt verður ríkjandi um pásk- ana. I fyrrinótt var mest frost á láglendinu 6 stig, t.d. í Æðey. Hér í bænum var það 3 stig og litilsháttar snjókoma. Hún hafði orðið mest um nóttina norður í Grímsey, 15 mm. Hér í Reykjavík var sólskin í 20 min. i fyrradag. HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi fyrir nokkru að það hafi veitt Erlingi Þor- steinssyni lækni, heimild til að reka lækningastofu sína áfram á þessu yfirstandandi ári. LANDEIGENDA- og hags- munafélag Múlahrepps í Barðastrandarsýslu heldur aðalfundinn í kaffistofu BYKO-fyrirtækisins að Skemmuvegi 2 í Kópavogi nk. laugardag, 25. þ.m. kl. 15.00. SKÍRDAGSSAMKOMA Barðstrendingafélagsins verður í dag í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, kl. 14.00. Þetta hefur verið árviss skemmtun innan félagsins og er haldin til að gefa gömlum Barðstrendingum tækifæri til að eiga stund saman, sjálf- um sér og öðrum til ánægju. Er þetta 45. veturinn sem félagið heldur slíka samkomu en kvennadeild félagsins hef- ur haft veg og vanda af þess- um skírdagssamkomum. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilakvöld, sem öllum er opið þriðjudagskvöld, 28. þ.m., í féiagsheimilinu, kl. 20.30. KFUK Hafiiarfirði, Ad- deild heldur kvöldvöku í húsi félaganna Hverfisgötu 15. nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá sem þær Elisabet Magnúsdóttir og Sveinborg Arnmundsdóttir sjá um. KIRKJA_____________ BÚSTAÐAKIRKJA: Bama- samkoma í Bústöðum annan páskadag kl. 11 í umsjá Guð- rúnar Ebbu Ólafsdóttur. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór nótaskipið Júpíter til veiða. Togarinn Snorri Sturluson kom inn til löndunar og Viðey kom úr söluferð og fer togarinn til veiða í dag. Hekla kom þá af ströndinni. í gær fór Mána- foss á strönd og Askja í strandferð. Að utan kom Helgafell og hugsanlegt er að í dag nái Skógarfoss til hafnar, að utan. Helgafell lagði af stað til útlanda með viðkomu í leiðinni á strönd. Grænlandsfarið Nungu Ittuk fór í gær og danska eftirlits- skipið Vædderen fór. í dag er Ljósafoss væntanlegur af ströndinni og leiguskipið Alc- ion væntanlegt að utan. Föstudaginn langa er togar- inn Ögri væntanlegur úr söluferð. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Á morgun, föstu- daginn langa er Hvítanes væntanlegt að utan. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum í Kaupmannahöfii. Danska blaðið „Arbejder- bladet“ birtir í dag á for- síðunni svohljóðandi firá- sögn frá Reylgavík: Forsætisráðherrann hef- ir á Alþingi staðfest að Þýskaland kreQist leyfís til að koma upp flugvöll- um á íslandi. Islendingar kreQast þess að þessari kröfii Hitlers verði visað á bug. Væntanleg ís- landsheimsókn þýska beitiskipsins „Emden“ á sennilega að hræða ís- lendinga til að verða við kröfunni. ★ Fregnir frá Litháen f kvöld herma að þýska stjórain hafi sett stjóra- inni í landinu úrslitakosti og þess krafist að Mem- el-héraðið verði látið af hendi við Þýskaland. Berlínarfregnir hermdu í kvöld að stjóra Litháen hafi ákveðið að herinn yrði fluttur á brott úr héraðinu. Það þarf ekkert að sprauta, systir. Þetta rúm er við hestaheilsu____ Kvöld-, nastur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag er opið í Borgar Apóteki. Föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag er Hofts Apótek eitt opið. Laugardag er það einnig opið ásamt Laugar- vegs Apóteki, sem opið er til kl. 22. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sór ónæmisskírteini. Tannlœknaféi. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19,8.622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122, Félagsmólafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é þriðjudögum kl. 13—17 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Vírka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudÖgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosahúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök tll vemdar ófæddum börnum. S; 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjðfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strlöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustandum á Norðuríöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum or lesið yfirlit yfir helztu fréttir llðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadefldin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur W. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. — Landa- kotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar&pftalinn f Fo&svogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til ki. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsásdolld: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp88pftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaöaspítuli: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hétíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vahu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami aimi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritaaalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskðlabókamafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa ( aðalsafni, s. 694300. Þjððmlnjasafnlð: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabðkaaafnlð Akursyri og Héraðsakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Rsykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. Borgarbðkaaafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. ki. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðlr viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kt. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húslð. Bðkasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listaaafn islands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nemo mánudaga kl. 11—17. Safn Asgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún ar opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Elnárs Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. KJarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólaf&sonar, Laugarnasi: Opið iaug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bðkaaafn Kópavogs, Fannburg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópsvogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn ( Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en oplö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöl! Keflavfkur er opín mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug SeRjamame&s: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.