Morgunblaðið - 23.03.1989, Page 8

Morgunblaðið - 23.03.1989, Page 8
8 MORGtTNBLAÐIÐ Í'’ílkkÍTtítíAGÚR 23. MÁÍlZ 1989 skirdagur, 82. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00 og síðdegisflóð kl. 19.17. Stór- streymt er í bæði skiptin og flóðhæð 4,00 m. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.53. Myrk- ur kl. 20.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 1.56. Almanak Háskóla íslands. Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þltt og þeim er við engri hrösun hætt. (Sálm. 119, 165.) 1 2 3 4 6 7 8 9 pr 11 13 14 ■ 15 16 17 LÁHÉTT: - 1 sneypa, S hand- sama, 6 gömul, 9 fugl, 10 frum- efni, 11 lengdareining, 12 of lftíð, 13 nqilkurmat, 15 greinir, 17 kon- ur. LÓÐRÉTT: - 1 vegarspotti, 2 ljúka, 3 þegar, 4 hagnaðinn, 7 ftigia, 8 dvelja, 12 sigra, 14 málm- ur, 16 Ssamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sæma, 5 allt, 6 afla, 7 gá, 8 iærir, 11 að, 12 lát, 14 nagi, 16 aranna. LÓÐRÉTT: - 1 staflana, 2 maJur, 3 ala, 4 strá, 7 grá, 9 æðar, 10 ilin, 13 tía, 15 GA. ÁRIMAÐ HEILLA Sjá bls. 38. FRÉTTIR__________________ Veðurstofan sló þvi föstu í gærmorgun að kólnandi veður væri á landinu og myndi norðlæg vindátt verður ríkjandi um pásk- ana. I fyrrinótt var mest frost á láglendinu 6 stig, t.d. í Æðey. Hér í bænum var það 3 stig og litilsháttar snjókoma. Hún hafði orðið mest um nóttina norður í Grímsey, 15 mm. Hér í Reykjavík var sólskin í 20 min. i fyrradag. HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi fyrir nokkru að það hafi veitt Erlingi Þor- steinssyni lækni, heimild til að reka lækningastofu sína áfram á þessu yfirstandandi ári. LANDEIGENDA- og hags- munafélag Múlahrepps í Barðastrandarsýslu heldur aðalfundinn í kaffistofu BYKO-fyrirtækisins að Skemmuvegi 2 í Kópavogi nk. laugardag, 25. þ.m. kl. 15.00. SKÍRDAGSSAMKOMA Barðstrendingafélagsins verður í dag í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, kl. 14.00. Þetta hefur verið árviss skemmtun innan félagsins og er haldin til að gefa gömlum Barðstrendingum tækifæri til að eiga stund saman, sjálf- um sér og öðrum til ánægju. Er þetta 45. veturinn sem félagið heldur slíka samkomu en kvennadeild félagsins hef- ur haft veg og vanda af þess- um skírdagssamkomum. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilakvöld, sem öllum er opið þriðjudagskvöld, 28. þ.m., í féiagsheimilinu, kl. 20.30. KFUK Hafiiarfirði, Ad- deild heldur kvöldvöku í húsi félaganna Hverfisgötu 15. nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá sem þær Elisabet Magnúsdóttir og Sveinborg Arnmundsdóttir sjá um. KIRKJA_____________ BÚSTAÐAKIRKJA: Bama- samkoma í Bústöðum annan páskadag kl. 11 í umsjá Guð- rúnar Ebbu Ólafsdóttur. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór nótaskipið Júpíter til veiða. Togarinn Snorri Sturluson kom inn til löndunar og Viðey kom úr söluferð og fer togarinn til veiða í dag. Hekla kom þá af ströndinni. í gær fór Mána- foss á strönd og Askja í strandferð. Að utan kom Helgafell og hugsanlegt er að í dag nái Skógarfoss til hafnar, að utan. Helgafell lagði af stað til útlanda með viðkomu í leiðinni á strönd. Grænlandsfarið Nungu Ittuk fór í gær og danska eftirlits- skipið Vædderen fór. í dag er Ljósafoss væntanlegur af ströndinni og leiguskipið Alc- ion væntanlegt að utan. Föstudaginn langa er togar- inn Ögri væntanlegur úr söluferð. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Á morgun, föstu- daginn langa er Hvítanes væntanlegt að utan. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum í Kaupmannahöfii. Danska blaðið „Arbejder- bladet“ birtir í dag á for- síðunni svohljóðandi firá- sögn frá Reylgavík: Forsætisráðherrann hef- ir á Alþingi staðfest að Þýskaland kreQist leyfís til að koma upp flugvöll- um á íslandi. Islendingar kreQast þess að þessari kröfii Hitlers verði visað á bug. Væntanleg ís- landsheimsókn þýska beitiskipsins „Emden“ á sennilega að hræða ís- lendinga til að verða við kröfunni. ★ Fregnir frá Litháen f kvöld herma að þýska stjórain hafi sett stjóra- inni í landinu úrslitakosti og þess krafist að Mem- el-héraðið verði látið af hendi við Þýskaland. Berlínarfregnir hermdu í kvöld að stjóra Litháen hafi ákveðið að herinn yrði fluttur á brott úr héraðinu. Það þarf ekkert að sprauta, systir. Þetta rúm er við hestaheilsu____ Kvöld-, nastur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag er opið í Borgar Apóteki. Föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag er Hofts Apótek eitt opið. Laugardag er það einnig opið ásamt Laugar- vegs Apóteki, sem opið er til kl. 22. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sór ónæmisskírteini. Tannlœknaféi. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19,8.622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122, Félagsmólafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é þriðjudögum kl. 13—17 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Vírka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudÖgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosahúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök tll vemdar ófæddum börnum. S; 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjðfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strlöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustandum á Norðuríöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum or lesið yfirlit yfir helztu fréttir llðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadefldin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur W. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. — Landa- kotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar&pftalinn f Fo&svogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til ki. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsásdolld: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp88pftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaöaspítuli: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hétíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vahu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami aimi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritaaalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskðlabókamafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa ( aðalsafni, s. 694300. Þjððmlnjasafnlð: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabðkaaafnlð Akursyri og Héraðsakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Rsykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. Borgarbðkaaafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. ki. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðlr viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kt. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húslð. Bðkasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listaaafn islands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nemo mánudaga kl. 11—17. Safn Asgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún ar opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Elnárs Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. KJarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólaf&sonar, Laugarnasi: Opið iaug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bðkaaafn Kópavogs, Fannburg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópsvogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn ( Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en oplö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöl! Keflavfkur er opín mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug SeRjamame&s: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.