Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 34 Morgunblaðið/Rúnar Þór Akureyrarflugvöllur: Nýr slökkviliðsbíll NÝ slökkvibí&eið var tekin í notkun á Akureyrarflugvelli fyrir skðmmu. Bifreiðin er f eigu flugmálastjómar og er samskonar slðkkvibíll í notkun á Reykjavíkurflugvelli. Rúnar Sigmundsson, umdæmisstjóri á Akureyrarflugvelli, sagði að með tilkomu nýju slökkvibifrciðarinnar myndi öryggisstaðall flugvallarins hækka úr tveimur upp f sex. Hins vegar sagði bann að einungis einn starfemaður vœri á vaktinni á kvöldin og um helgar og væri það a&r slæmt. „Ef vel ætti að vera þyrftu alltaf að vera tveir til þrfr menn á vakt í einu,“ sagði Rúnar. Nýi slökkvibfllinn er af gerðinni Man og er smfðaður í Vestur-Þýska- landi, en yfirbyggingin er frá Nils- en-verksmiðjunum í Danmörku. Bfllinn kostaði tæplega níu millj- ónir króna. Við afhendingu bflsins sagði Erlingur Helgason frá Krafti hf., sem er innflutningsað- Ui bifreiðarinnar, að hann vonaði að bflinn reyndist vel og hann myndi skila hlutverki sínu með sóma. Á myndinni eru frá vinstri Erlingur Helgason frá Krafti hf. Rúnar Sigmundsson umdæmis- syóri, Guðmundur Guðmundsson yfirslökkviliðsstjóri flugmála- stjómar og Erik Lehn frá Nilsen- verksmiðjunum í Danmörku. Fermingar í Akureyrarkirkju Ferming skírdag, kl. 10.30. Fermd verða: Anton Brink Hansen, Eiðsvallagötu 4. Auður Ösp Gylfad., Norðurbyggð 25. Auður Kristinsd., Grundargerði 2f. Ágúst Þór Agústsson, Hjallalundi 9e. Ágústa Eygló Ingimarsd., Gránufélagsgötu 35. Ásdís Elva Rögnvaldsd., Víðivöllum 22. Bergljót Borg, Byggðavegi 95. Bima Jóhanna Sævarsd., Miðholti 8. Bjöm Gíslason, Dalsgerði 3f. Dagný Þóra Baldursd., Munkaþverárstræti 38. Eiríkur Amar Magnússon, Gránufélagsgötu 31. Elln í. Kristjánsd., Stekkjargerði 9. Elsa Katrín Pétursd., Dalsgerði 2d. Eria Guðlaug Siguiðard., Heiðariundi 81 Friðrik Kjartansson, Tjamarlundi 14g. Fríða Aðalgeirsd., Brálundi 1. Geir Magnússon, Akurgerði 3d. Gestur Þórisson, Furulundi 4j. Gígja Rut ívarsd., Krabbastíg 2. Guðmundur Egill Erlendsson, Grænumýri 19. Halldóra Kristín Vilhjálmsd., Hafnarstræti 29. Harpa Hafbergsd., Heiðarlundi 3d. Harpa Hilmarsd., Móasíðu 2f. Helga Ólafsd., Vallargerði 2c. Héðinn Ólafsson, Dalsgerði 5d. Hildur Ösp Þorsteinsd., Kotárgerði 17. Hrafiihildur KristinscL, Oddeyrargötu 19. fris Fönn Gunnlaugsd., Lerkilundi 36. fvar Frímannsson, Hólabraut 19. Katrín Björk Baldvinsd., Gránufélagsgötu 31. Kristinn Pétursson, Kotárgerði 14. Marteinn Þór Magnússon, Naustum 4. Nanna Geirsd., Asabyggð 9. Ólafur Etjöm Svanbergss. Furulundi lc. Ólöf Höm Erlingsd., Eikarlundi 21. 72 herhergi, með baði, heinum siina, úlvarpi, lit- sjónvarpi og video, mini- bar og herbergisþjónustu. Ilóteiið hefur nýlega verið stækkað og endurnýjað og allur aðbúnaður rétt eins og hest gerist. Njótið góðra veiga og veit- inga í notalegu umhverfi. Glæsilegir veitingasalir, har og kaffitería. HOTEL KEA AKUREYRI Hafnarstræti 87-89, 600 Akureyri. Pósthólf 283 Sími: (96)-22200, Tclex: 3166 hot kea is ' * w * . M Páll Tómas Rnnss. Hafiiarstræti 13. Páll Brynjar Pálsson, Grenivöllum 32. Páll Svavarsson, Fróðasundi 3. Pétur Ingi Grétarsson, Ásvegi 15. Ragna Kristín Jóhannsd., Eikariundi 3. Ragnar Friðrik Ragnarss. Eikariundi 26. Rósa Lind Bjömsd., Eyrariandsvegi 14b. SólveigHulda Valgeiréd., Tjamariundi 4f. Sunna Björg Hallsd., Ránargötu 30. Þórleifur Karl Karlsson, Lerkilundi 32. Ferming skírdag kl. 13.30. Fermd verða: Aldís Einarsd., Lerkilundi 2. Áki Harðarson, Kolgerði 3. Árdís Elfa Ragnarsd., Barðstúni 5. Ámi Ámason, Hrafngilsstræti 37. Árveig Arad. Jörvabyggð 14. Birgir Rafn Ólason, Beykilundi 2 Birkir Már Kristinsson, Dalsgerði 6d. Bjamey H. Ólfjörð Guðmannsd., Vanabyggð 4c. Bjamey Inga Jónsd., Eyrarvegi 35. Elín Ósk Hreiðarsd., Norðurbyggð 13. Elísabet Jónsd., Eikarlundi 14. Ester Stefánsd., Grænumýri 9. Eydís SÍCTÍður Úlfarsd., Víðilundi 18i. Fanney Oskarsd., Grænugötu 10. Guðmundur Tómas Axelsson, Jörvabyggð 16. Gunnlaugur Torfason, Hamragerði 16. Hafdis Bjamad., Álfabyggð 14. Heiðar Gestur Smáras. Aðalstræti 8. Helga Rósa Atlad., Tjamarlundi 14j. Helgi Þór Arason, Tjamarlundi 12j. Hlynur Tómasson, Birkilundi 20. Hólmfríður Lilja JónscL, Hjallalundi 17a. Hulda Hrönn Betgþórsd., Heiðariundi lc. Hulda Ósk Harðard., Hrafiiagilsstræti 31. Hulda Guðný Jónsd., Hjallalundi 5d. Hulda Magnúsd., Hjallalundi 7d. Jóhann Ólfjörð Guðmannsson, Vanabyggð 4c. Jóhanna Eria Jóhannesd., Heiðariundi 8c. Kolbrún Inga Rafnsd., Háalundi 1. Kristinn Baldur Benediktsson, Hjallalundi llg. Kristján Rúnar Gylfas. Tjamariundi 14d. Kristján Vilm. Kristjánsson. Aðalstræti 17 (norðan). Leó Öm Þorleifsson, Dalsgerði 5g. Linda Pálsd., Jörvabyggð 2. Nicole Vala Cariglia, Birkilundi 9. Rannveig Ósk VaHýsd., Hrísalundi lOa Sólrún ðlad., Þórustöðum 5. Stefán Haraldsson, Kotárgerði 24. Stefán Freyr Jóhannss. Hjallalundi 5c. Svanhildur Sæmundsd., Munkaþverárstræti 42. Sveinn Svavarsson, Stóragerði 10. UnnurKristínRagnarsd., Alfabyggð 11. Valgerður Karlsd., Suðurbyggð 13. Valva Pétursd., Brekkugötu 34. Örvar Amgrímsson, Vanabyggð 8d. Ferming páskadag kl. 10.30. Fermd verða: Birgitta Baldursd., Mýrarvegi 118. Brynjar Gylfes. Tjamariundi 12g. Eiríkur Kari Ólafes. Vanabyggð 6d. Elísabet Inga Ásgrímsd., Aðalstræti 2. Erla Hrönn Sigurðard., Vallargerði 2a. Eva Jóhanna Pálmad., Eyrarlandsvegi 29. Halla Berglind Amarsd., Rauðumýri 10. Hermann Herbertss. Hjarðariundi 3. Hilmar Þór Pálsson, Norðurgötu 6. Hlín Gunnarsd., Hólabraut 19. Hlynur Tulinius, Birkilundi 17. Hólmfríður Pálmad., Furulundi 4c. Hólmfríður Björk Pétursd., Gmndargötu 5d. Ingimar Om Kariss. Heiðariundi 5d. Katrín Jóhannesd., Lerkilundi 17. Lena Heimisd., Hraungerði 2. Rakel Ósk Þórðard., Eiðsvallagötu 6. Sara Lind ÞórðanL, Eiðsvallagötu 6. Sigríður Sigyn Sigurðard., Kotárgerði 16. Sigurpáll Geir Sveinsson, Byggðavegi 113. Sóley Ragnarsd., Dalsgerði 2i. Trausti Veigar Hilmarsson, Eyrarlandsvegi 22. Vala Dögg Marinósd., Spónsgerði 5. Þór Jónsteinsson, Rauðumýri 12. Þórhalla Franklín Karlsd., Munkaþverárstræti 24. Ferming annan páskadag kl. 13.30. Fermd verða: Anna María Sigurgíslad., Birkilundi 1. Ásdls Eyrún Eydal, Byggðavegi lOlb. Biigir Öm Guðmundss. Leridlundi 14. Etjami Freyr Bjamas. Fögrusíðu 15d. Brynja Jónsd., Ránargötu 30. Eðvarð Amór Sigurðss. Álfabyggð 10. Elínborg Sigríður FYeysd., Birkilundi 5. Heiðdls Björk Helgad., Spltalavegi 19. Hekla Geirdal Jónasd., Dalsgerði 4d. Helga Sif Friðjónsd., Heiðarlundi 2d. Jón Daníel Jónsson, Kleifargerði 3. Karólína Baldvinsd., Kleifargerði 3. Katrín Lind Guðmundsd., Ránargötu 1. Kolbrún Sigurrós Sigurðard., Kaldbaksgötu 8. Kristín Skjaldard., Víðilundi 12c. Margrét Wendel Birgisd., Tjamarlundi 12d. Ríkarður Bergstað Ríkarðsson, Heiðarlundi 6i. Tryggvi Stefán Guðjónsson, Hríseyjargötu 6. ValurHafsteinsson, Oddeyrargötu 14. Ægir Öm Leifsson, Dalsgerði 3e. Öm Traustason, Kotárgerði 29. © INNLENT SS *** V ** 9 ASKIÐUMISKEMMTICG MER... * * * 4 , í Hlíðarfjalli er gott færi og nægur snjór 05 O) 05 ■o = I 05 *0 Q_ o KlÐASTACtfí MUNIÐ FLUGLEIÐATRIMMIÐ26. MARS Opið alla daga vélfryst skautasvell Leikfélag Akureyrar sýnir ‘f&ve'i en fauecUtovi ui& 'ZOoty dagana 23., 25. og 27. mars iA leiKFéLAG AKLíR€YRAR Fjöldi af góðum veitinga- og skemmtistöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.