Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 RADAUGí ÝSINGAR KENNSLA Saumanámskeið Saumið ykkar eigin persónulega klæðnað. Ég aðstoða ykkur við hönnun. Innritun hafin í síma 611614. Tvlámskeiðin byrja strax eftir páska. Björg ísaksdóttir, snýðameistari. Ferðamál - námskeið Þeir, sem reka eða hafa í hyggju að hefja rekstur gistiheimilis eða bjóða upp á heima- gistingu ath.: Námskeið verður haldið í menningarmið- stöðinni Gerðubergi (Breiðholti) dagana 28. mars til 27. apríl. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 17.30 - 21.00 og þrjá laugardaga kl. 12.30 - 16.00 eða 18.00. Verð kr. 12.000,- Þátttaka tilkynnist í símum 12992 eða 23541. Námsfiokkar Reykjavíkur, Iðntæknistofnun Islands. Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því að rekstrarfræð- ingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórn- unarstarfa í atvinnulffinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstfmi: Tveir vetur frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. Frá kvöldskóla Kópavogs Námskeið í boði á vorönnn ’89 * Glermálun * Myndvefnaður * Myndlist, frh. * Fatasaumur. * Trésmíði. * Málmsmíði. * Viðhald fasteigna. * Á eigin bíl um hálendið. (Endurtekið v. fjölda fyrirspurna). Auk þess: * Garðyrkjunámskeið (garðaskipulag - trjá-, runna- og blómarækt, sólskálarækt). Hvert námskeið stendur í 4 eða 5 vikur. Kennt er einu sinni í viku, 3-4 kennslustundir í hvert sinn. Námskeið fýrir unglinga 17 ára og eldri: * Dómgæsla á knattspyrnuleikjum yngri flokka. (Námskeiðið er haldið í samvinnu við KDSÍ). Ath! Félögin greiða námskeiðsgjaldið fyrir sína liðsmenn. Innritun í síma 641507 dagana 28.-31. mars. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrar- fræðanám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða versl- unarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn veturfrá septembertil maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frum- greinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 115 fm. verslunarhúsnæði og 150 fm. iðnaðar- húsnæði á einum besta stað í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40993. Hafnarfjörður Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 110 fm skrifstofuhúsnæði. Einnig 250 fm, sem er sérlega hentug fyrir félagasamtök. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Blikksmiðja til sölu (ekki húsnæðið) og efnislager um 300.000,- og eftirtaldar vélar: Beygjuvél 1 metri, beygjuvél 2 metrar, vals 1 metri, hringskeri, handsax, rilluvél, húlkilsvél, klippur og gatari sambyggt o.fl. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 94-3853. *> Skrifstofuhúsnæði Til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í Mjódd. Stærðin er 38-300 fm. Hentugt fyrir teikni- stofur, læknastofur, heildverslun o.fl. Full- búið. Einnig lagerhúsnæði með 4,7 metra lofthæð og góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Atvinnuhúsnæði til leigu á Bernhöftstorfu Á Bemhöftstorfu er nú til leigur eftirfarandi húsnæði: 1. Skrifstofuhúsnæði, 150 fm á 2. hæð með sérinngangi. Getur einnig nýst sem versl- unarhúsnæði. 2. Skrifstofuhúsnæði, 58 fm á 2. hæð með sérinngangi. Kjörið fyrir teiknistofu, lög- fræðiskrifstofu eða endurskoðunarskrif- stofu. Húsnæðið er nýtt og tilbúið til af- hendingar í mars. Það afhendist fullfrá- gengið með snyrtingum og aðstöðu fyrir starfsfólk. Langtímasamningar í boði fyrir rétta aðila. Einkabílastæði geta fylgt hús- næðinu. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 11148 eða 21131 frá kl. 08.00 til 18.00, heimasími 10959. Traustur leigusali. NAUÐUNGARUPPBOÐ Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Sunnubraut 21, Vík í Mýrdal, skráðri eign Runólfs Sœmundssonar, fer fram miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 14.00 á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vik í Mýrdal. Uppboðsbeiðendur eru lönlánasjóður, Byggðastofnun, Verzlunar- banki Islands, Búnaðarbanki Islands, Iðnaðarbanki (slands, inn- heimtumaður ríkissjóðs, Hróbjartur Jónatansson hdl., Lögmenn Hamraborg 12, Kópavogi, Kristinn Hallgrímsson hdl. Ingimundur Einarsson hdl. og Brunabótafélag (slands. Sýslumaðurinn i V-Skaftafellssýslu, 20. mars 1989. FÉLAGSSTARF SJÁLFS TÆÐISFLOKKSINS Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund í Valhöll miðvikudaginn 29. mars nk. kl. 12.15-13.15. Umræðuefni: Mikilvægi frjálsra utanrikis- viðskipta. Málshefjendur: Tryggvi Axelsson, deildar- stjóri í viðskiptaráðuneytinu og Birgir Isleif- ur Gunnarsson, alþingismaður. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.