Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 Föstudagurinn langi: Passíusálmarnir í Hallgrímskirkju reggio og 25. ágúst 1989 mun Via- reggio með kamivali sínu og þá einnig grímunum kynna Ítalíu hjá Sigurboganum í París í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá því að frönsku byltingunni lauk. Viareggio mun mæta þar með vagn sem hefiir innanborðs 200 grímuklæddar fígurur. Árið 1992 mun Viareggio senda grímur til Barcelona í tilefni af Ólympíuleikunum. Strax eftir kamivalhátíðina verð- ur haldin alþjóðleg ráðstefna í Santa Cmz á Tenerife þar sem kamivalið í Viareggio er boðið enn einu sinni til að kynna Ítalíu. Karnivalið í Flórens Fyrr á tímum var kamivalið stærsta hátíð Flórens og elskuðu Flórensbúar að grímuklæðast. Á meðan kamivalið stóð yfir voru haldnir glæsilegir dansleikir. Einu hverfínu nálægt miðbæ Flórens var breytt í arabískt hverfí á meðan að kamivalið stóð yfir og vom settir upp arabískir markaðir og ferðast var um á úlfoldum. Í dag reynir Flórens að leggja sitt af mörkum til að keppa við Viareggio og Feneyjar. Diskótekin tóku aðallega að sér þetta verkefni og á diskótekinu Yab Yum vom haldin þijú brasilísk kvöld þar sem 6 Brasilíumenn héldu sýningu og var markmiðið með þessu að færa kamival Rio de Janeiro nær Flór- ens. Á Happyland-diskótekinu var haldið 1. febrúar „Lífíð er ein kvik- mynd“ og vom veitt verðlaun fyrir bestu búningana úr ævintýmnum og teiknimyndunum og vom í verð- laun pels og tvær skíðaferðir. Fullt Up-diskótekið var skreytt með feneyskum ljósastaurum og gondólum til að færa glæsileika og rómantík Fenejga nær Flórens. Það sem er kannski mest áber- andi í Flórens frá þrettándanum til 7. febrúar em bömin sem em klædd í grímubúninga og em með poka fulla af litlum pappírsmiðum og rnomnm í ölinm reorihoo-ans litum sem þau henda í allar áttir. Vinsæl- ustu búningamir í ár vom meðal annars álfar, Mjallhvít og flugur. Ekki vantaði bangsabúninga, kanínur, trúða, Mikka mús og Mínu. Febrúar Þrátt fyrir að febrúar sé stysti mánuður ársins em margar hátíðir og hefðir tengdar honum á Ítalíu. 2. febrúar er Kyndilmessa eða Hreinsunarhátíð Maríu meyjar. Sá siður var á Ítalíu að kona sem hafði fætt „fór í heilagt" samkvæmt und- arlegri skýringu. Hún gekk inn í kirkjuna með kveikt kerti til að hreinsa sig af allri synd. Fyrir Kyndilmessuna er sagt að ef að snjóar eða rignir sé veturinn búinn. En ef að það er sólskin er veturinn hálfnaður. Þar sem hefur ekki rignt það sem af er árinu og orðið hálf- gert neyðarástand fyrir gróðurinn og andrúmsloftið var vonast til að það rigndi, en svo varð því miður ekki. Sá sem þjáist af veikindum í hálsi getur glaðst þann 3. febrúar, sem er dagur heilags Biagio, því þá er hægt að láta blessa hálsinn í kirkjunni, kannski ekki um morg- uninn, ef það er kalt. Presturinn gerir krossmark með tveim kertum við athöfnina til að hrekja burt öll veikindi. Samkvæmt trúnni átti móðir, sem væri ráðalaus vegna þess að sonurinn hefði fest fiskbein í hálsinum og væri að kafna, að nálgast hinn heilaga á meðan að hann þjáist. Þá átti kraftaverkið að gerast. 5. febrúar er dagur heilagrar Agötu, stúlku frá Catania á Sikiley. Með slæðu sinni stöðvaði hún hraunstreymið, sem streymdi inn í borgina og er hún verndari gegn eldi og eldgosum. En frægasti heil- agi dagurinn og kannski sá sem er mest beðið eftir er heilagur Valent- ino, vemdari elskenda. Höfundur er fréttaritari Morgun- EYVINDUR Erlendsson leikari les alia Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa. Lesturinn hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 18. Á milli lestra verður flutt tónlist eftir J.S. Bach. Söngkonumar Jó- hanna G. Möller og Matthildur Matt- híasdóttir syngja dúetta úr H-moll messunni. Rut Ingólfsdóttir og fleiri strengjaleikarar leika þætti úr fiðlu- konsertum eftir Bach og Hörður Áskelsson leikur sálmaforleiki á org- el. Þetta er í annað sinn sem Passíu- sálmamir eru fluttir með þessum hætti í Hallgrímskirkju. í fyrra kom þangað fyöldi manns sem dvaldi um stund í kirkjunni og ýmsir hlýddu á allan flutninginn. Kirkjan er öllum opin meðan á lestrinum stendur og er mönnum heimilt að koma og fara að vild, segir í frétt frá Hall- grímskirkju. M 45 NILFISKI HllllKilliiMíKl SEM ENDIST UENGUR UJUJUJJ Mótor með 2000 tíma kolaendingu Kónisk slanga 10 lítrapappírspoki Þreföld ryksiun Nilfiskernúmeðnýrri ennbetri útblásturssiu "Mikro-Static-Filter". Hreinni útblástur en áður hefurpekkst. /FOnix HATUNI 6A SIMI (91)24420 m cn œ TÖLVUSKÓU STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS töuwqímA TÖLVUSKÓLI GlSLA J. JOHNSEN TÖLVUGRUNNUR 4.4.-12.5. 1 g30 2230 GRUNNNÁMSKEIÐ 10.-11.4. 1 300.1700 DOS STÝRIKERFI 1 12-14.4. 300.1700 OS/2 STÝRIKERFl 3. - 6.4. 3°° — 17°° WINDOWS 27. - 28.4. 3°° — 17°° WORDPERFECT 10. -13.4. 830 -1230 WORD 24. - 27.4. 830-1230 WORKS 17.-19.4. 830 -1230 MULTIPLAN 17.-21.4. I3OU-17OO MULTIPLAN FRH. 24. - 26.4. 1300 - 1700 FRAMEWORK 10. - 14.4. 1300 - 1700 VENTURA 3.-7.4. 83°. 1230 PAGEMAKER 25. - 28.4. 830 -1230 DBASE III PLUS 24. - 27.4. 13°° -17°° DBASE FORRITUN 17.-21.4. 1300 -1700 ALVÍS VÖRUKERFI 17.-21.4. 1300 -1700 Kennsla fer fram í kennslustofum Stiórnunarfélags Islands að Ana- naustum 15, Reykjavík og Gisla J. Johnsen að Nýbýlavegi 16, Kópavogi. SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222 Stjórnunarfélag Islands I Ananaustum 15 Simi: 6210 66 Þú öðlast grunn- þekkingu á tölvum og hæfni tll að nota þær af öryggi Námsefni: • Grundvallaratröi tölvunotkunar • Notkun ritvinnslu • Notkun töflureiknis IOknU aeU nen>®ndur startað við PC og PS tðlvubúnað og hafa traustan grunn fyrir frekara töfvunám. Stund og staður: 30. mars til 19. apri), kl.: 8.30-12 30 i Ananaustum 15, Reykjavík Leiðbeinendur: ^9.1tSÍ9Uí?ardóttir Guðjohnsen og Jóhann Áki Bjömsson. Náðu tökum á tölvu- tækninni í hnitmiðuðu 40 stunda kvöldnámi Námsefni: • Grunnatriði vélbúnaðar tölvunnar • MS-DOS stýrikerfið • Ritvinnslan Word • Töflureiknirinn Multiplan • Gagnasafnskerfið dBase Að námskeiði loknu geta nemendur starfað við PC og PS tölvubúnað og hafa traustan grunn fyrir frekara tölvunám. Kennslustaður: Ananaust 15, Reykjavík Tími: 4. apríi til 12. maí kl. 19.30-22.30 Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.