Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Kínversk stjörnuspeki Ég hef undir höndum bók eftir Theodoru Lau um kínverska stjörnuspeki. Ég ætla til gamans að birta kafla úr henni sem fjallar um ár Snáksins. Það ár hófst 6. febrúar 1989 og lýkur 27. janúar 1990 en þá hefst ár Hestsins. ÁrSnáksins Á ári Snáksins er tími til að hugleiða, skipuleggja og leita svara. Það er gott fyrir klók- indalega samningagerð, stjórnmál og umbyltingar. Menn eru líklegri en oft áður til að vera með ráðabrugg og hugsa nokkra leiki fram í tímann áður en hafist er handa. Árið er gott fyrir við- skipti og iðnað. Betri mögu- leiki er til að leysa deilur og komast að málamiðlunum en oft áður. Tortryggni getur þó gætt í fyrstu. Snákurinn vill leysa mál sín á einn eða ann- an hátt. Hann reynir að fara samningaleiðina en ef það tekst ekki blæs hann til ófrið- ar. Órólegt ár Ef litið er á söguna, sést að ár Snáksins er sjaldnast ró- legt. Það er kannski vegna þess að það er sterkast af neikvæðu (yin) merkjunum í hfingnum og kemur strax á eftir ári Drekans, sem er það sterkasta af þeim jákvæðu (yang). Mörg áföll sem byij- uðu á ári Drekans ná há- marki á ári Snáksins. Þessi tvö merki eru nátengd og erfiðleika Snákaáranna má oft rekja til þess óhófs sem ríkti á ári Drekans. Ástoglistir Á ári Snáksins blómstra róm- antík, tilhugalíf og hneykslis- mál margs konar. Það er gott fyrir listræna iðkun. Tískan verður glæsilegri og mýkri, tónlist og leikhús blómstra og menn reyna að skapa fágaðri lífsstíl. Fram- farir í vísindum og tækni munu einnig velcja athygli. Ár visku og klœkja Viska Snáksins mun vera áberandi á mörgum sviðum lifsins, en sérstaklega þeim sem krefjast ákvarðanatöku. Ár Snáksins er alltaf óút- reiknanlegt. Þó yfirborðið virðist kyrrt, er undiralda sterk. Köld og yfirveguð framkoma Snáksins felur hið djúpa og dularfulla eðli hans. Það er vissara að minnast þess að þegar Snákurinn rétt- ir úr sér og reiðir til höggs, er hann eldingarsnöggur og fátt fær stöðvað hann. Breyt- ingar á ári Snáksins geta orð- ið jafn skyndilegar og eyði- leggjandi. Farið varlega Að lokum segir Theodora Lau: Farið varlega og gæti- lega á þessu ári. Forðist áhættuspil og brask eins og heitan eldinn. Afleiðingar slíks verða yfirþyrmandi. Snákurinn er ekki miskunn- FramkvœmiÖ Hvað sem annars gerist þá gefur Snákurinn okkur orku til að vera trú hugsjónum okkar og ýtir á það að við framkvæmum og framkvæm- um af krafti. Þetta er ekki ár fyrir þá sem vilja sitja á bæjarhlaðinu og halda að sér höndum. Tákn visku og þekkingar Það má bæta því við að Snák- urinn var tákn visku og djúp- vitrar þekkingar hjá fomþjóð- um. Það er því hugsanlegt að aukin stjómviska og djúp- hugsaðar framkvæmdir muni einkenna ár Snáksins. GARPUR GRETTIR í VATNSMÝRINNI iiiiiiiMiniiwimtmmTimmnwiiiiiiniiniimimiiiiiiiii 11 ' ■ .......■■■■.... ■ .. FERDINAND SMÁFÓLK ) 1988 United Feature Syndicat J, Inc.co / \ /rt /H- HEAP OFF INTO THE UUILD, WHO CAN TELL ME IUHAT UJE 5H0ULP P0IF WE 6ET L05T ? Jæja, piltar ... nú þegar við stefh- um inn í auðnina, getur einhver sagt mér hvað við gerum ef við villumst ? Ég á við eitthvað annnað en að gera uppreisn .. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með svörtu spili út er slemma suðurs leikur einn í úrvinnslu. Hjarta jarðar hana á svipstundu, en tíguleinspilið gefur skemmti- lega möguleika. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ - VK4 ♦ ÁKG952 ♦ KG976 Vestur ♦ G953 ♦ G ♦ 4 ♦ ÁD108542 Austur ♦ ÁKD1084 ♦ 109 ♦ D1083 ♦ 3 Suður ♦ 762 ♦ ÁD876532 ♦ 76 ♦ - Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtiK Pass Pass 5 spaðar Dobl Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulfjarki. Laufásinn gefur spilið aug- ljóslega í einu vetfangi, og með spaða út getur sagnhafi stungið þann lit tvívegis í blindum og gefur þá aðeins einn slag á spaða. En tígulútskotið fer illa með samganginn. Sagnhafí drepur á tígulás og trompar lauf heim. Stingur svo spaða. Þegar hann spilar svo laufi úr borðinu trompar austur með niunni. Sagnhafí yfirtromp- ar og stingur spaða með hjarta- kóngnum. Hann verður að spila laufí aftur úr borðinu og austur trompar með tíunni. Sennilega gerir sagnhafi best í því að henda spaðataparanum, en þá spilar austur tígli, sem vestur trompar. Ótrúlegt, en satt, slagir vam- arinnar komu í G10 í trompi! Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Argentínu í febr- úar kom þessi staða upp í skák þeirra Sorin og alþjóðlega meist- arans Luis Bronstein, sem hafði svart og átti leik. Svo sem sjá má stendur svarti hrókurinn á d8 í uppnámi, en svartur skeytti því engu og lék: 36. - DxdSI, 37. Dxd8 - b3, 38. Hc5 - bxa2I, 39. Ke2 - al=D, 40. Hxd5 - Da2+, 41. Kfl - Dxd5, og hvítur gafst upp nokkr- um leikjum síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.