Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 BARNAEFHirar=„ Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 »-Hlé 14.25 ►Kastljós Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi. 15.00 ►Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna á íslandi Upp- taka frá úrslitaviðureigninni milli liða Menntaskólans í Reykjavík og Versl- unarskóla íslands í Háskólabíói 19. mars síðastliðinn. 16.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.00 RADUJIFFUI ►Ban9si besta UHIIIlflLrni skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 ►Hvutti (Woof V) Ný syrpa í bresk- um myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta breytt sér í' hund þegar minnst varir. (4:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. (12:22) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævintýrum. (14:15) 21.30 IfVIUVYUniD ►°furmennið AllHmllllllll snýr aftur (Sup- erman II) Bandarísk ævintýramynd frá 1980. Þrír stigamenn frá Krypton eru komnir til jarðar til að heyja baráttu um heimsyfirráð við Ofur- mennið. Garpurinn er að gera hosur sínar grænar fyrir vinkonu sinni, Lois Lane, og vinfengið við hana gæti reynst honum dýrkeypt. Leik- stjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder, Gene Hackman, Ned Beatty, Sus- annah York, Terence Stamp og Val- erie Perrine. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Maltin gefur ★★. Mynd- bandahandbókin gefur ★★‘A. 23.45 ►Ófreskjan (Chimera) Bresk spennumynd frá 1989, byggð á met- sölubók eftir Stephen Gallagher. Allt starfsfólk rannsóknarstöðvar á af- skekktum stað á Englandi finnst lát- ið eftir fjöldamorð. Blaðamaður einn tekur sig til og fer að rannsaka málið en kemst fljótt að því að ekki er ölium akkur í að hulunni sé svipt af leyndardómnum. Leikstjóri: Lawr- ence Gordon Clark. Aðalhlutverk: John Lynch, Christine Kavanagh og Kenneth Cranham. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 RADUAFFUI ►Með Afa Afi Dnnnucrni Sýnir teiknimyndir með íslensku tali. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Súper Maríó bræður Lífleg teiknimynd um skemmtilega bræður. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda Teikni- mynd um tvo furðufugla. 11.35 ►Barnapiurnar Leikinn þáttur um stelpur í barnapíuklúbbi. 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Náttúrulífsþáttur. 12.55 IflfllíUViiniD ►Ástin mín, AVlnminUIA Angelo (Angelo My Love) Bandarísk kvikmynd. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★. 15.00 ►Þrjúbíó Flakkað um fortíðina ÍRewind. Moments in Time) 15.50 ►Gerð myndarinnar Stutts Frakka Skyggnst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. Endursýndur þáttur. 16.20 ►Á hljómleikum Við fylgjumst með hljómsveitinni U2 og Grammy-verð- launahöfunum í hljómsveitinni Seal. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) 20.30 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.00 ►Á krossgötum (Crossroads) Bandarískur myndaflokkur. 21.50 V1l|V||VUniD ►Prakkarinn nllAIYI I nlllA (Problem Child) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Michael Richards, Gilbert Gottfried og Jack Warden. Leikstjóri: Dennis Dugan. 1990. Maltin gefur ★ 'h. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.10 ►Eitraður ásetningur (Sweet Poi- son) Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu. 0.50 ►Lögregluforinginn (The Mighty Quinn) Myndin segir frá lögreglu- manni á eyju einni í Karíbahafi sem er staðráðinn í að komast til botns í morðmáli. Hann mætir mikilli and- stöðu en lætur það ekki á sig fá. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Robert Townsend, James Fox og Mimi Rogers. Leikstjóri: Carl Schenkel. 1989. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★‘/2. 2.25 ►Morðleikur (Night Game) Banda- rísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Karen Young og Richard Bradford. Leikstjóri: Peter Master- son. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★'A. Mynd- bandahandbókin gefur ★‘/2. 4.00 ►Dagskrárlok Saga svartrar gospettónlistar Þollý Rósmunds- dóttir Ný þáttaröð á Stjörnunni í umsjón Þollýjar Rósmunds- dóttur STJARNAN KL. 11.00 í þáttunum verður stiklað á stóru í sögu svartr- ar gospeltónlistar, allt frá byijun þessarar aldar fram á þennan dag. Margar þær tónlistarstefnur sem við þekkjum í dag eiga rætur sínar að rekja til trúartónlistar blökku- manna, þá er þeir í þrælkun sinni og ánauð hófu upphróp og köll til Drottins. Sálarleg innlifun ásamt hrynjandi þeirri sem þeir fiuttu með sér frá Afríku vakti athygli hvítra á tónlist þeirra sem síðan varð að uppsprettu fyrir blús, djass og ragt- ime, svo eitthvað sé nefnt. í þáttun- um fáum við að heyra fjölbreytt sýnishorn af svartri gospeltónlist, spilaðar verða ýmsar fágætar upp- tökur auk þess sem skyggnst verð- ur örlítið inn í þá menningu sem býr að baki tónlistarinnar. Umsjón- armaður þáttanna er Þollý Rós- mundsdóttir. Eitraður ásetningur - Eiginkonan og mannræninginn leggja á ráðin um að myrða eiginmanninn. Hjónaband byggt á útliti og peningum Hjónunum er rænt og eiginkonan leggur á ráðin með ræningjanum STÖÐ 2 KL. 21.10 Eitraður ásetn- ingur (Sweet Poison) er erótísk spennumynd um forboðnar ástríður, svik og baráttu manns og konu upp á líf og dauða. Henry og Charlena giftust á heldur hæpnum forsendum. Hann heiilaðist af útliti hennar - hún af peningum hans. Þegar þeim er rænt af ungum og miskunnarlausum manni sér eiginkonan sér leik á borði og ákveður að verða sér út um spenn- andi elskhuga, losna við eiginmann- inn og hirða peningana hans. Char- lena heillast af mannræningjanum og fær hann í lið með sér til að drepa Henry - en þrátt fyrir sakleysislegt útlit kann eiginmaðurinn ýmislegt fyrir sér og gefst ekki upp baráttu- laust. Steven Bauer, Edward Her- mann og Patricia Healy leika aðal- hlutverk í myndinni en leikstjóri hennar er Brian Grant. 1. sum- ardagur í þetta sinn nem ég staðar við „hátíðardagskrá" sjónvarps á sumardaginn fyrsta. En þá má fyrst spyija: Er hægt að ætlast til þess að sjónvarps- stöðvarnar bjóði enn upp á há- tíðardagskrá á sumardaginn fyrsta? Er þessi fomi hátíð- isdagur nú ekki bara ósköp hversdagslegur frídagur? Sjón- varpsdagskráin bar í það minnsta ekki með sér að menn vildu tjalda sparitjöldum. Víkj- um að efninu sem var á dag- skrá á besta sýningartíma frá kvöldfréttum til rúmlega 23. Þeir ríkissjónvarpsmenn gripu til þess ráðs að sýna þátt sem nefndist: í fjölleikahúsi. En umsjónarmenn erlends efnis á ríkissjónvarpinu virðast hafa þá trú að það eigi ætíð að sýna þáttinn: í fjölleikahúsi á hátíðis- dögum. Slíkir þættir hafa verið sýndir svo lengi sem elstu menn muna. Þá tók við íþróttasyrpa sem var að vísu allfjölbreytt en átti þó miklu fremur heima á virkum degi. Á sama tíma var sýndur hversdagslegur breskur framhaldsþáttur á Stöð 2 og síðan kom 500. þátturinn frá pokasjóði um umhverfismálin. Þá birtist annar framhaldsþátt- ur að þessu sinni frá Ameríku er snýst að mestu um óleystar morðgátur þar í landi. Og svo kom gamanmyndum úr smiðju Wayne Wang. Undirritaður náði engu sambandi við þessa mynd. Skrautnúmer kvölddagskrár ríkissjónvarpsins átti væntan- lega að vera Kvöldstund með listamanni. En þar ræddi Sig- urður G. Tómasson við Gunnar Eyjólfsson leikara en Tage Ammendrup annaðist dagskrár- gerð. Ég hafði vænst mikils af þessum þætti því Gunnar Ey- jólfsson er í hópi okkar mikil- hæfustu leikara og hefur glímt við mörg erfiðustu karlhlutverk Jeikhússins og líka komið fram í kvikmyndum. Spjallið við Gunnar á æskuslóðunum var vissulega athyglisvert en síðan fór þátturinn í sama far og Fólk- ið í landinu. Hér hefðu sjón- varpsmenn átt að heimsækja London þar sem Gunnar var við nám. Ræða við samferðarmenn og skoða búta úr kvikmyndum. Fylgja honum á hestbak og við kennslu svo fátt eitt sé nefnt. Landskunnur leikari sem hefur fært þjóð sinni margar af eftir- minnilegustu leikpersónum ver- aldarleikhússins á betra skilið en slíka svipmynd. Olafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Guðmundur Jónsson, Ólafur Þ. Jónsson, Kór Kvennadeildar Slysavarnaíélags Is- lands, Páll Jóhannesson, Kennara- skólakórinn, Elin 'Ósk Óskarsdóttir, Karlakórinn Svanur, Hörður Torfason, Berglind Bjarnadóttir og Sjörgvin Hall- dórsson syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing, frh. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Ýmsir söngvar franskir. Stephen Varcoe syngur, Graham Johnson leíkur á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn. Friðrik Rafnsson, 15.00 Dagskrá í tilefni Tónlistarárs æsk- unnar. Beint útvarp frá kóramóti þús- und barna ásamt Sinfóníuhjómsveit íslands í Laugardalshöll. Kynnir: Vern- harður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Sveinbjörn Svein- björnsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna: llmur, unglingaleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir og Gunnar Helgason. (Áður útvarpað á sumardag- inn fyrsta.) 17.05 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Ba- kers. Fyrri þáttur af tveimur um tromp- etleikarann og söngvarann Chet Ba- ker. Umsjón: Jón Kaldal. (Einnig útvarp- að næsta föstudag kl. 15.03.) 18.00 Gráglyrnur og Vökufuglinn, smá- sögur eftir færeyska höfundinn Lydiu Didriksen. Hjörtur Palsson les eigin þýðingu. 18.35 Tónlist. Trompetsónata og -kon- " sert eftir ítalska barrokkmeistara. Stephen Keavy og Crispian Steele- Perkins leíka á trompeta með Parley- hljóðfærasveitinni. 18.48 Dánartregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnír. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði. Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði á Akureyri. Félag- ar í Félagi harmonikuunnenda við Eyja- fjörð leika. Umsjón og dansstjórn: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 John McCormaok syngur írska söngva. Hljóðritanir frá árunum 1908- 1930. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Hjalta Rögn- valdsson leikara. (Áður á dagskrá 13. mars sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaup- mannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rif- jaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lít- ur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfa- þingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað i Nætur- útvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfrétt- ir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Umsjón. Haukur Hauks- son. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáf- unni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað mið- vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:, Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Hrafnhildur Björnsdóttir. 13.00 Smúllinn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótun- um. Radíusflugur vikunnar endurfluttar. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvar- innar. Spjallaö um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sig- mar Guömundsson og Lúðvík Örn Stein- arsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin, óskalög og kveðjur. Umsjón: Björn Steinbek. 3.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12.12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Samsend útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmunds- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvakt- in. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9. 5.00 Nætunrakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Grétar Miller. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sígurþór Þórarinss.on 23.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagur! Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýska- landi, Árni Gunnarsson. 13.00 íþróttafrétt- ir. 13.15 Viðtal. 14,00 Getraunahornið. 14.30 Matreiðslumeistarinn. 14.50 Af- mælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf- magnað í beínni útsendingu. 15.30 Anna og utlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hall- grímur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugar- dagsnætun/akt Sigvalda Kaldalóns. Partý- leikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.30 Party Zone. Helgi Már. 22.00 Geðveiki. Þór Bæring. 1.00 Næturvaktin. Hans Steinar. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist, 11.00 Úr sögu svartrar gosp- eltónlistar. Umsjón: Þollý Rósmundsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vin- sældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vin- sælustu lögin. 17.00 Siðdegísfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfrétt- ir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundír kl. 9.30, 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 Stjáni stuð. 14.00 Vanir menn. 16.00 íþróttir á laugardegi. Sigurður Orri. 18.00 Dansað til dauða. House og Hip hop. 22.00 Beton. Hardcore-tónlist. 24.00 Næturvakt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.