Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR Sölumaður á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á fasteignasölu. Góð vinnuaðstaða. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „F - 12107“ fyrir mánaðamót. Heilsugæslustöðin Sólvangi _____ Læknar Heilsugæslustöðin Sólvangi auglýsir stöðu afleysingalæknis frá 1. júlí í 3 mánuði og aðra stöðu frá 1. júlí í 2 mánuði. Upplýsingar gefur yfirlæknir eða fram- kvæmdastjóri í síma 652600. Lausar kennarastöður Við framhaldsskólann á Húsavík eru lausar kennarastöður í þessum kennslugreinum: Bifvélavirkjun (hálf staða), ensku, frönsku (hálf staða), hjúkrunarfræði (hálf staða), ís- lensku (hálf staða), líffræði og efnafræði, stærðfræði, tölvufræði (hálf staða), við- skiptagreinum (hálf staða) og þýsku. Auk þess er staða námsráðgjafa laus til umsóknar. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. maí 1993. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42075. Skólameistari. £ FISKVINNSLBBEILBIN DILVÍK « °4LVÍfr Sjávarútvegs- deildinni á Dalvík - VMA Skólaárið 1993-94 vantar framhaldsskóla- kennara í eftirtaldar greinar: Ensku, dönsku, tölvufærði, stærðfærði og fag- greinar stýrimannanáms og fiskvinnslunáms. Umsóknarfrestur til 10. maí. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 96-61380 og 96-61162. YMISLEGT ra Frá bæjarskipulagi Kópavogs Félagssvæði HK í Fossvogsdal 1. Tillaga að breytingu á staðfestu aðalskipu- lagi Kópavogs 1988-2008 auglýsist hér með samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. í breytingunni felst að opnu svæði um miðbik Fossvogsdals (félagssvæði Handknattleiksfélags Kópavogs og lóð Snæ- landsskóla) er breytt í opið svæði til sér- stakra nota. Ennfremur er mörkum milli fé- lagssvæðis HK og lóðar Snælandsskóla breytt. Göngutengsl verða óbreytt. 2. Tillaga að deiliskipulagi á ofangreindu svæði þ.e. félagssvæðis HK og umhverfi, auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Uppdrættir, ásamt greinargerð, verða til sýn- is á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00-15.00 aila virka daga frá 26. apríl til 4. júní 1993. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags eigi síðar en kl. 15.00 18. júní 1993. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 26. apríl kl. 20.30 í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Reykjavik - Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð nk. sunnudag 24. apríl í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Sigún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. AUGL YSINGAR Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu Aðalfundur/fræðslufundur verður haldinn á Hótel íslandi, Ármúla 9, (Ásbyrgi), í dag, laugardaginn 24. apríl, kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalræðumaður Guðmundur Björnsson, yfir- læknir, heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Stjórnin. TILKYNNINGAR Tilkynning Heilbrigðiseftirlitið vill vekja athygli heildsala og kaupmanna á því, að enn er að finna í verslunum í Reykjavík fjölda vörutegunda, sem ekki eru merktar skv. reglugerð 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda, sem innihalda slík efni. Reglugerð þessi tók gildi 1. júlí 1991 og fæst keypt hjá Hollustu- vernd ríkisins, Ármúla 1a. Til þess að störf heilbrigðiseftirlitsins við að framfylgja ákvæðum reglugerðarinnar valdi kaupmönnum og viðskiptamönnum þeirra sem minnstum óþægindum mælist heil- brigðiseftirlitið til þess að kaupmenn beini viðskiptum sínum til þeirra heildsala og fram- leiðenda sem merkt hafa vörur sínar skv. framangreindri reglugerð. Heilbrigðiseftirlitið mun eftirleiðis stöðva sölu og dreifingu á vanmerktum vörutegund- um sem ennþá eru í verslunum og kæra við- komandi án frekari viðvörunar. Heilbrigðiseftirlit Reykja víkur. TILBOÐ - UTBOÐ Málningarvinna -tilboð Myndhöggvarafélagið í Reykjavík óskar eftir tilboðum í málningarvinnu. Veggir og loft 805 m2 og gólf 285 m2. Sundurliðun: a) Olíugrunna veggí og loft og tvær umferð- ir með plastmálningu. b) Sýruþvo gólf og lakka, tvær umferðir. c) Lakka járnbita, skápa, hurðir og glugga. Tilboðsverð skal vera án efnis. Vinnutími strax! Áskiljum okkur rétt til að hafna öllum tilboð- um eða taka hverju sem er. Upplýsingar gefur Brynhildur í síma 616897. ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð 93004 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að klæða veggi stöðvarhúss Skeíðsfoss- virkjunar í Fljótum.. Innifalið í verkinu er að endurnýja glugga og hurðir og gera við skemmdir á múrhúðun. Sömuleiðis er innifalin smíði þakbrúna á húsið. Þá er innifalið í verkinu að steypa undirstöð- ur og olíuþró undir spenna og rofa í spenni- virki stöðvar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Suðurgötu 4, Siglu- firði, Ægisbraut 3, Blönduósi og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudeginum 26. apríl 1993 gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu RARIK, Suð- urgötu 4, Siglufirði fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. maí 1993 og verða þau þá opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin skulu vera í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 93004 - Skeiðsfossvirkjun. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð miövikudaginn 28. apríl 1993 á eigninni sjálfri, sem hér segir: 3. Urðarteigl 3, Neskaupstað, þinglýst eign Pálmars Jónssonar, eftir kröfu Ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstaö, 21. apríl 1993. Uppboð Framhaldssala á eftirgreindum fasteignum á Skagaströnd verður haldin á eignunum sjálfum þriðjudaginn 27. aprfl nk., sem hér segir: Bankastraeti 8, neðri hæð, eigandi Árni J. Guðmundsson, kl. 14.00. Bankastræti 8, % eignarhl., eigandi Matthildur Jónsdóttir, kl. 14.30. Blönduósi, 23. apríl 1993. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón isberg. Uppboð Uppboð á eftirgreindri fasteign mun byrja á skrifstofu Húnavatns- sýslu að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 28. april kl. 14.00: Blöndubyggð 9, Blönduósi. Þinglýstur eigandi Jón H. Reynisson, eftir kröfu Iðupnar bókaútgáfu hf., Lífeyrissjóös verkalýðsfélags Nlumd. vestra, Blönduóssbæjar og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Blönduósi, 23. apríl 1993. Sýslumaöur Húnavatnssýslu, Jón ísberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.