Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ Sími HETJA 16500 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DUSTIN HOFEMAN, GEENA DAVIS og ANDY GARCIA í vinsælustu gaman- niynd Evrópu árið 1993. ★ ★★1/2 DV ★★★1/2 Bíólínan ★ ★★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐIBERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. DRAKULA ★ ★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Síðasta sýningarhelgi. BRAGÐAREFIR Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sýningarhelgi. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 7. Síðasta sýningarhelgi. ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • K JAFTAG AN GUR eftir Neil Simon Frumsýning fös. 30. apríl kl. 20. 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fös. 7. maí, 4. sýn. fim. 13. maí. • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Fricl I kvöld allra síöasta sýning. • MY FAIR LADY Sönglcikur cftir Lcrner og Locwe Lau. i. maí - lau. 8. maí - fös. 14. maí - lau. 15. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun síöasta sýning, uppselt. Aukasýningar sun. 9. maí og mið. 12. maí. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner I dag kl. 14, uppselt - á morgun kl. 14, uppselt - sun. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus - sun. 16. maí kl. 13, örfá sæti laus (ath. breyttan sýningar- tíma) - fim. 20. maí kl. 14. Þjóðleikhúsið - sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist f kvöld - á morgun - lau. 1. maí - lau. 8. maí - sun. 9. maí Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STR_ÆTI eftir Jim Cartwright I dag kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma) - á morgun kl. 15 (ath. breyttan sýningartima) - sun. 2. maí kl. 15 ath. breyttan sýningartíma) - þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fím. 6. maí kl. 20. Allra síðustu sýningar. Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. góða skemmtunl a<» BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR Firmakeppni TR í hrað- skák 1993 eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. í dag fáein sæti laus, sun. 25/4 fáein sæti laus, lau. 1/5, sun. 2/5 næst sfðasta sýning, sun. 9/5, síðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére í kvöld, lau. 1/5, lau. 8/5. Litla sviðlð kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fim. 29/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 25/4, lau. 8/5 kl. 14. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ISLENSKA OPERAN simi ll 475 (Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán I' kvöld 24/4 kl. 20, fös. 30/4 kl. 20, lau. 1/5, kl. 20. SÍÐUSTU SÝNIINGAR. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 98 10 16 FIRMAKEPPNIN hefst mánudaginn 26. apríl kl. 20.00. Tefldar verða undan- rásir, 2x5 mín. á skák, 7 umferðir, Monrad. Undanrásimar verða tefld- ar sem hér segir: mánudaginn 26. apríl kl. 20.00, miðviku- daginn 28. apríl kl. 20.00, mánudaginn 3. maí kl. 20.00 og miðvikudaginn 5. maí kl. 20.00. Verðlaun verða veitt í aðalkeppnninni; 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 5.000 og 3. verðlaun kr., 2.500. 4 verðlaun ferð á helg- arskákmót í sumar. Unglinga- verðlaun verða; 1. verðlaun kr. 4.000, 2. verðlaun ferð á helgarskákmót í sumar og 3. verðlaun ferð á helgarskák- mót í sumar. Kvennaverðlaun verða; 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 5.000 og 3. verðlaun kr. 2.500. Keppend- ur tefla fyrir fyrirtæki sem þeir draga um. Efstu fyrir- tækin vinna sér inn rétt til þátttöku í úrslitakeppninni. Fáist ekki næg þátttaka í undanrásunum verður að fjölga undanrásariðlum. (Fréttatilkynning.) -U*.xr STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI 22140 FRUMSYNIR HAGÆÐASPENIMUMYNDINA Á slóð raðmorðingja hefur leynilögreglu- maðurinn John Berlin engar vísbendingar, engar grunsemdir og engar fjarvistar- sannanir. *• ANDY GARCIA UMA THURMAN Uikstjóri DICK MAAS Grínsmellur sumarsins FLODDER FJÖLSKYLDAN í ÓGLEYMAIMLEGRI FERÐ TIL AMERÍKU! Samfelldur brandari frá upphafi til enda. Stórgrínmynd sem á engan sér líka. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. KRAFTAVERKAMAÐURIIUN VINIR PETURS SPRENGHLÆGILEG! „Otuktarleg, ★ fcfahUhg,jÚ1f’frá' bærlega Chicaao Suntimes. . ... STEVE MARTIN DEBRA WINGER Flestirtelja kraftaverk óborganleg. Þessi maourer tilbúinn að prútta. ★ ★★G.E.DV G.F., Cosmopolita LþAP Faith kl.9.05 og 11.10 Sýnd kl. 5. ■ ÚTIVIS T fer í á ttundu skólagönguna frá Um- ferðarmiðstöðinni klukk- an 10.30 sunnudaginn 25. apríl. Ekið verður suður í Njarðvík og gengið að gömlum skólastæðum og skólahúsum í Innri og Ytri- Njarðvík eftir gömlu þjóð- leiðinni eins og kostur er. Kómið verður við í Grunn- skóla Njarðvíkur þar sem Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, og áttundu bekkingar taka á móti hópnum. Síðan verður gengið út í Keflavík eftir gamla þjóðleiðarstæðinu og gömul skólastæði og skóla- hús skoðuð. Áttunda áfanga skólagöngunnar iýkur í Myllubakkaskóla, elsta starfandi skóla í Keflavík. Þar mun Vilhjálmur Ket- ilsson, skólastjóri, taka á móti hópnum. Staðfróðir fylgdarmenn verða með í för. Rúta fylgir hópnum eft- ir. Allir fá stimpluð göngu- kort til minja um ferðina. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.