Morgunblaðið - 24.04.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.04.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ Sími HETJA 16500 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DUSTIN HOFEMAN, GEENA DAVIS og ANDY GARCIA í vinsælustu gaman- niynd Evrópu árið 1993. ★ ★★1/2 DV ★★★1/2 Bíólínan ★ ★★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐIBERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. DRAKULA ★ ★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Síðasta sýningarhelgi. BRAGÐAREFIR Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sýningarhelgi. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 7. Síðasta sýningarhelgi. ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • K JAFTAG AN GUR eftir Neil Simon Frumsýning fös. 30. apríl kl. 20. 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fös. 7. maí, 4. sýn. fim. 13. maí. • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Fricl I kvöld allra síöasta sýning. • MY FAIR LADY Sönglcikur cftir Lcrner og Locwe Lau. i. maí - lau. 8. maí - fös. 14. maí - lau. 15. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun síöasta sýning, uppselt. Aukasýningar sun. 9. maí og mið. 12. maí. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner I dag kl. 14, uppselt - á morgun kl. 14, uppselt - sun. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus - sun. 16. maí kl. 13, örfá sæti laus (ath. breyttan sýningar- tíma) - fim. 20. maí kl. 14. Þjóðleikhúsið - sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist f kvöld - á morgun - lau. 1. maí - lau. 8. maí - sun. 9. maí Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STR_ÆTI eftir Jim Cartwright I dag kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma) - á morgun kl. 15 (ath. breyttan sýningartima) - sun. 2. maí kl. 15 ath. breyttan sýningartíma) - þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fím. 6. maí kl. 20. Allra síðustu sýningar. Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. góða skemmtunl a<» BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR Firmakeppni TR í hrað- skák 1993 eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. í dag fáein sæti laus, sun. 25/4 fáein sæti laus, lau. 1/5, sun. 2/5 næst sfðasta sýning, sun. 9/5, síðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére í kvöld, lau. 1/5, lau. 8/5. Litla sviðlð kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fim. 29/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 25/4, lau. 8/5 kl. 14. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ISLENSKA OPERAN simi ll 475 (Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán I' kvöld 24/4 kl. 20, fös. 30/4 kl. 20, lau. 1/5, kl. 20. SÍÐUSTU SÝNIINGAR. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 98 10 16 FIRMAKEPPNIN hefst mánudaginn 26. apríl kl. 20.00. Tefldar verða undan- rásir, 2x5 mín. á skák, 7 umferðir, Monrad. Undanrásimar verða tefld- ar sem hér segir: mánudaginn 26. apríl kl. 20.00, miðviku- daginn 28. apríl kl. 20.00, mánudaginn 3. maí kl. 20.00 og miðvikudaginn 5. maí kl. 20.00. Verðlaun verða veitt í aðalkeppnninni; 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 5.000 og 3. verðlaun kr., 2.500. 4 verðlaun ferð á helg- arskákmót í sumar. Unglinga- verðlaun verða; 1. verðlaun kr. 4.000, 2. verðlaun ferð á helgarskákmót í sumar og 3. verðlaun ferð á helgarskák- mót í sumar. Kvennaverðlaun verða; 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 5.000 og 3. verðlaun kr. 2.500. Keppend- ur tefla fyrir fyrirtæki sem þeir draga um. Efstu fyrir- tækin vinna sér inn rétt til þátttöku í úrslitakeppninni. Fáist ekki næg þátttaka í undanrásunum verður að fjölga undanrásariðlum. (Fréttatilkynning.) -U*.xr STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI 22140 FRUMSYNIR HAGÆÐASPENIMUMYNDINA Á slóð raðmorðingja hefur leynilögreglu- maðurinn John Berlin engar vísbendingar, engar grunsemdir og engar fjarvistar- sannanir. *• ANDY GARCIA UMA THURMAN Uikstjóri DICK MAAS Grínsmellur sumarsins FLODDER FJÖLSKYLDAN í ÓGLEYMAIMLEGRI FERÐ TIL AMERÍKU! Samfelldur brandari frá upphafi til enda. Stórgrínmynd sem á engan sér líka. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. KRAFTAVERKAMAÐURIIUN VINIR PETURS SPRENGHLÆGILEG! „Otuktarleg, ★ fcfahUhg,jÚ1f’frá' bærlega Chicaao Suntimes. . ... STEVE MARTIN DEBRA WINGER Flestirtelja kraftaverk óborganleg. Þessi maourer tilbúinn að prútta. ★ ★★G.E.DV G.F., Cosmopolita LþAP Faith kl.9.05 og 11.10 Sýnd kl. 5. ■ ÚTIVIS T fer í á ttundu skólagönguna frá Um- ferðarmiðstöðinni klukk- an 10.30 sunnudaginn 25. apríl. Ekið verður suður í Njarðvík og gengið að gömlum skólastæðum og skólahúsum í Innri og Ytri- Njarðvík eftir gömlu þjóð- leiðinni eins og kostur er. Kómið verður við í Grunn- skóla Njarðvíkur þar sem Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, og áttundu bekkingar taka á móti hópnum. Síðan verður gengið út í Keflavík eftir gamla þjóðleiðarstæðinu og gömul skólastæði og skóla- hús skoðuð. Áttunda áfanga skólagöngunnar iýkur í Myllubakkaskóla, elsta starfandi skóla í Keflavík. Þar mun Vilhjálmur Ket- ilsson, skólastjóri, taka á móti hópnum. Staðfróðir fylgdarmenn verða með í för. Rúta fylgir hópnum eft- ir. Allir fá stimpluð göngu- kort til minja um ferðina. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.