Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRIL 1993 er 19 ára og býr í Reykjavík. Foreldrar henn- ar eru Hjálmtýr Ólafur Ágústsson og Bryn- dís Guðrún Kristjánsdóttir. Astrós starfar sem aðstoðarmaður tannlæknis. Helstu áhugamál hennar eru ferðalög, líkamsrækt, ljósmyndun og skemmtilegt fólk. Ástrós er í kjól úr rauðu siffoni sem hún og María Lovísa hönnuðu en María Lovísa saumaði. j- Guðrún Rut Hreiðarsdöttir er 19 ára og býr á Seltjamamesi. Foreldrar hennar eru Hreiðar Karlsson og Elín Gests- dóttir. Hún stundar nám við Fjölbrautaskól- ann við Ármúla. Auk þess vinnur hún við framreiðslustörf. Helstu áhugamál hennar eru hestamennska, dýr, ferðalög, skíði og útivera. Jómnn Karlsdóttir hannaði og saumaði kjólinn sem Guðrún er í, pilsið er úr hvítu siffoni en blússan úr svörtu tjulli, handsaumuð perlum og pallíettum. er 18 ára, fegurðardrottning Vestfjarða, og býr í Hnífsdal. Foreldrar hennar em Hildur Hilmarsdóttir og Guðmundur Geirsson. Birna er nemandi á raungreinabraut í Framhalds- skóla Vestfjarða. Helstu áhugamál em dans, leiklist og ferðalög. Birna er í kjól sem Heið- ar Jónsson hannaði. Kjóllinn er úr antikrós- litu pallíettuefni en hlýrar úr siffoni. Sigríður Jóna Siguijónsson saumaði kjólinn. Helga Þorsteinsdottir er 19 ára, Fegurðardrottning Suðurlands, og býr á Hvolsvelli. Foreldrar hennar eru Dóro- thea Antonsdóttir og Þorsteinn Árnason. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og hefur einnig unnið hjá Sláturfé- lagi Suðurlands. Helstu áhugamál eru ferða- lög, módelstörf og útivera. Helga er í beinhvít- um kjól úr polyesterefni með satínáferð, skreyttur með siffonböndum, sem Rannveig Þórðardóttir saumaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.