Morgunblaðið - 27.01.1994, Page 7

Morgunblaðið - 27.01.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 7 Líftaug þjóðarinnar er atvinnan. Kjarni þjóðfélagsins er fjölskyldan. Án nægrar atvinnu er engin líftaug og enginn kjarni. Samfélagið molnar í sundur. Félagsmálaráðuneytið áætlar að atvinnuleysið muni kosta rúmlega 7 milljarða á þessu ári. Er ekki betra að nota peningana í annað? Nú eru rúmlega 6000 manns á höfuðborgarsvæðinu atvinnulausir og daglega bætast yfir 40 manns á atvinnuleysisskrárnar, eða einn á 12 mínútna fresti. Ert þú næstur? Fjölmennum á Austurvöll í dag kl. 16:00 og knýjum á um úrbætur í atvinnumálum. Karlar, konur og börn: Takið ykkur frí kl. 16 í dag og fjölmennið á útifundinn. Skilaboðin til ríkisstjórnar og Alþingis eru einföld: Burt með atvinnuleysið! Verkalýðsfélögin á höfuðborgarsvæðinu ATUYGLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.