Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 33 Sveinn Andri Sveinsson Atorkusamur borgarfulltrúi eftir Ingu Dóru Sigfúsdóttur Sveinn Andri Sveinsson sækist eftir að skipa fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem valinn verður í prófkjöri flokks- ins um helgina. Sveinn Andri hefur á kjörtímabili núverandi borgar- stjómar látið sig varða fjölmörg mál og sýnt það í verki að hann er vel fallinn til forystu á þessum vettvangi. Hann er stjómmálamað- ur, sem stendur við þær ákvarðanir sem hann tekur, áræðinn og býr yfir meiri drifkrafti en flestir en er jafnframt málefnalegur og sam- vinnuþýður. Meðal mála sem Sveinn Andri hefur beitt sér fyrir á undanfömum árum em dagvistarmál. Hann hefur setið í stjóm Dagvistar barna en á grundvelli þeirrar uppbyggingar sem átt hefur sér stað undir stjóm Sjálfstæðisflokksins á þessu tíma- Sveinn Andri Sveinsson eftir Einar G. Guðjónsson Við emm öll sammála um nauð- syn þess að halda uppi lögum og reglu í þjóðfélaginu. Við gemm okk- ur grein fyrir því að lögregluemb- ættin um landið gegna mikilvægu hlutverki í þessu sambandi. Undan- farin ár hefur átt sér stað umtals- verður niðurskurður á fjárveitingum til löggæslumála í landinu. Lægri fjárveitingar hafa leitt til þess að dregið hefur verið úr flölda starf- andi lögreglumanna, Lögregluskóli ríkisins hefur ekki verið starfræktur og minni fjármunum hefur verið varið til tækjakaupa. Samhliða fækkun á lögreglumönnum hefur verið dregið úr aukavinnu þeirra lögreglumanna sem starfandi eru. Þessi niðurskurður hefur komið harkalega niður á Reykvíkingum sem og öðram. Embætti lögreglu- stjóra í Reykjavík hefur verið neytt til sífellt meiri sparnaðar. Er í raun aðdáunarvert hversu vel stjómend- um lögreglunnar hefur tekist að halda uppi góðri löggæslu í borginni þrátt fyrir minni íjármuni. Það alvarlegasta í þessum efnum er að á meðan ríkisvaldið hefur skor- ið niður fjárveitingar til lögreglu- mála hefur fjöldi og fjölbreytni af- brota vaxið. Umtalsverð aukning hefur orðið á bmggi og sprúttsölu, sérstaklega til unglinga. Innbrotum hefur farið ijölgandi og líkamsmeið- ingar aukist. Það má heldur ekki gleyma sölu á fíkniefnum, þar á meðal fíkniefni sem var sem næst horfið, LSD, fíkniefni fátæka mannsins. Slæmt er til þess að vita að dugmiklir lögreglumenn, sem náð hafa lofsverðum árangri með vask- legri framgöngu gegn afbrotamönn- um og sem komið hafa á góðu og gagnlegu samstarfi við hinn al- menna borgara, hafa orðið að hverfa af vettvangi vegna lakra launakjara. Höfuðborg landsins hefur sér- stöðu. Hér er fólksljöldi mestur og í Reykjavík flokki. Fíkniefnasalar og afbrota- menn mega aldrei ná fótfestu í Reykjavík. Sannað er að öflug og fýrirbyggjandi löggæsla skilar góð- um árangri og er í raun góð fjárfest- ing. Lög og regla er ein af undirstöð- um réttarríkisins eins og við þekkum það og viljum hafa það. Lögreglan þarf stuðning okkar, hins almenna borgara, til þess að geta unnið þau verk sem krafist er af henni. Reyk- víkingar, stöndum því með lögreglu- mönnum okkar. Höfundur er verslunarmuður í Hvítakoti og tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Rcykjavík. „Óhætt er að fullyrða að Sveinn Andri sé full- trúi allra gilda sem sjálfstæðisfólk metur mest í fari þeirra sem fara með sljórn borgar- og landsmála — frum- kvæði, framkvæmda- vilja og áherslu á ábyrgð einstaklinga.“ bili með fjölgun leikskólaplássa um 1.250, er fyrirsjáanlegt að unnt verði að ná stórum áfanga á næstu ámm. Hljóti Sveinn Andri brautar- gengi í prófkjöri flokksins um helg-. ina hyggst hann vinna að því að öllum börnum, tveggja ára og eldri, verði tryggt pláss á leikskóla óháð hjúskaparstöðu foreldra, meðal annars til að gera báðum foreldrum kleift að vinna utan heimilis. Sveinn Andri er trúr sannfæringu sinni, sjálfstæðisstefnunni, og því mjög hæfur til að taka þátt í stjóm borgarinnar. Hann hefur alltaf ver- ið óragur við að takast á við erfið verkefni enda þó að það kunni að kosta óvinsældir um tíma. A kjör- tímabilinu hefur hann hrint í fram- kvæmd ályktun borgarmálaráðs Sjálfstæðisflokksins um að breyta SVR í hlutafélag, til að stuðla að aukinni ábyrgð einstaklinga og framfylgja þannig grundvallar- stefnu Sjálfstæðisflokksins. Fyrir tilstuðlan hans hefur af- koma SVR batnað um 200 milljónir króna á ári eða sem samsvarar 10.000 króna sparnaði fyrir hveija fimm manna fjölskyldu í Reykjavík. Inga Dóra Sigfúsdóttir Sveinn Andri hefur auk þess stór- eflt Samtök sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu sem hann hefur veitt forystu undanfarin ár. Á vett- vangi þeirra hefur hann beitt sér fyrir sameiningu Reykjavíkur við nágrannasveitarfélög en það er hugmynd sem yfírgnæfandi meiri- hluti borgarbúa samþykkti í kosn- ingum á síðasta ári. Óhætt er að fullyrða að Sveinn Andri sé fulltrúi allra gilda sem sjálfstæðisfólk metur mest í fari þeirra sem fara með stjóm borgar- og landsmála — frumkvæði, fram- kvæmdaviþa og áherslu á ábyrgð einstaklinga. Ég mun styðja Svein Andra til áframhaldandi setu í borg- arstjóm og hvet allt sjálfstæðisfólk til að velja hann í fímmta sæti list- ans. Einar G. Guðjónsson „Það vaknar sú spurn- ing hvort ekki sé eðli- legra að löggæsla í Reykjavík sé mál borg- arstjórnar.“ þar af leiðandi meiri þörf á öflugri löggæslu. Það vaknar sú spurning hvort ekki sé eðlilegra að löggæsla í Reykjavík sé mál borgarstjómar Reykjavíkur en ekki ríkisins. Það verður að vera meira svigrúm fyrir sveitarstjómir að auka við eða draga úr löggæslu eins og þurfa þykir á hverjum stað. Það er ekki viðunandi fyrir Reykvíkinga að fjárveitingar sem skammtaðar em með landið í heild i huga stjómi því hvernig lög- gæslu er háttað hér í borginni. Góð löggæsla í borginni er nauðsynleg og ríkisvaldið og borgarfulltrúar í Reykjavík verða að endurskoða þennan málaflokk. Tryggja verður að stjórnendur lögreglunnar hafi þau tækifæri og það vinnuafl er tryggir löggæslu í hæsta gæða- ÚTSALAN ■i HEFSTIDAG 20-40% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM 15-20% stgr. afsláttur af öllum vörum meðan á útsölunni stendur. Dæmi um verð: áðurl nú: 33,3x333 2.1/7 1.531 20x20 1./80 1.185 20x20 1/580 1.099 31,6x31,5 /2.576 1.546 m 4 Æ5 a Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 67 48 44 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. janúar 1994 Atkvæðisrétt eiga: Allir félagsbundnir sjálfstæðis- menn í Reykjavík, sem þar eru bú- settir og náð hafa 16 ára aldri próf- kjörsdagana. Einnig þeirsem skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn prófkjörs- dagana, en þeir þurfa að hafa náð 18 ára aldri við borgarstjórnarkosn- ingarnar 28. maí 1994. Hvernig á að kjósa: Kjósa skal fæst 10 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrirframan nöfn fram- bjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endan- lega á framboðslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir fram- an nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Töluröðin skal vera óslitin Kjósið í því hverfi sem þér hafið nú busetu f. Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1993 og ætlið að gerast flokksbundinn, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili í Reykjavík. Kjörstaðir verða opnir sem hér segir: Sunnudaginn 30. janúar 1994. Frá kl. 10.00-22.00. Kosið verður á fimm stöðum í sex kjörhverfum. 1. kjörhverfi Vestur- og miðbæjarhverfi. Nes- og Melahverfi og Austurbæjar- og Norður- mýrarhverfi. Óll byggð vestan Snorra- brautar og einnig vestan Rauðarárstígs að Miklubraut. Kjörstaður: Hótel Saga, A-salur 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi. Laugarneshverfi. Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vestur og suður. Öll byggð vestan Kringlumýrarbrautarog norðan Suður- landsbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 3. kjörhverfi Háaleitishverfi og Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 4. kjörhverf i Árbæjar- og Seláshverfi og Ártúnsholt Kjörstaður: Hraunbær 102b. 5. kjörhverfi Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi. Kjörstaður: Mjódd, Álfabakka 14a. 6. kjörhverfi Grafarvogur. Kjörstaður: Hverafold 1-3. T / Mánudaginn 31. janúar 1994 ki. 12-21. Kosic WerðurfVs alhöll, Háaleitisbraut 1, öll kjörhverfin s, aman. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.