Morgunblaðið - 27.01.1994, Side 17

Morgunblaðið - 27.01.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 17 Sigríður Þórður Bjarki Elínbjörg Guðjón Guðmundur Guðmundsdóttir Þórðarson Jóhannesson Magnúsdóttir Georgsson Guðjónsson Gunnar Gunnar Hjörtur Jóhannes Finnur Pétur Ólafsson Sigurðsson Gunnarsson Haiidórsson Ottesen Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi Tveggja vikna pdskaferðir Verðfrá: 82.270* 23.mars-7.apríl á mann í tvíbýli á Broncemar. Verðfrá: 78.270* 30.mars-14.apríl á mann í tvíbýli á Islas Bonitas FLUGLEIÐIR 0B& _ Trauuur isltuskur ftriafda^i ÆL Páskar 4 Kanan *Allir skattar innifaldir Ellefu frambjóð- endur í prófkjöri PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins á Akranesi vegna sveitarsljórna- kosninganna í vor, verður haldið laugardaginn 29. janúar næstkom- andi. Ellefu frambjóðendur gefa kost á sér og er prófkjörið opið öllum stuðningsmönnum flokksins á Akranesi, sem eru 18 ára og eldri. Auk þess sem félagsmönnumí Þór, félagi ungs sjálfstæðis- fólks, sem náð hafa 16 ára aldri á kjördegi, er heimil þátttaka. Kosið er í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði 20 og hefst kjörfundur kl. 10 og lýkur kl. 22. Frambjóðendur eru: Sigríður Guðmundsdóttir, 35 ára skrifstofumaður. Maki Páll Indriði Pálsson. Þórður Þórðarson, 44 ára bif- reiðastjóri. Maki Fríða Sigurðar- dóttir. Bjarki Jóhannesson, 25 ára framkvæmdastjóri. Maki Erla S. Olgeirsdóttir. Elínbjörg Magnúsdóttir, 44 ára fískverkakona. Guðjón Georgsson, 37 ára raf- virkjameistari. Maki Anna E. Jóns- dóttir. Guðmundur Guðjónsson, 41 árs framkvæmdastjóri. Maki Þórunn Gunnarsdóttir. Gunnar Ólafsson, 43 ára húsa- smiður. Maki Rannveig Sturlaugs- dóttir. Gunnar Sigurðsson, 48 ára úti- bússtjóri. Maki Ásrún Baldvinsdótt- ir. Hjörtur Gunnarsson, 44 ára tæknifræðingur. Maki Lilja Guð- laugsdóttir. Jóhannes Finnur Halldórsson, 39 ára viðskiptafræðingur. Maki Guðbjörg Gísladóttir. Pétur Ottesen, 25 ára trésmiður og afgreiðslumaður. Maki Þóra Jónsdóttir. Halldór Ásgrímsson í viðtali við Eintak Vill stjórna með Kvenna- lista og Alþýðubandalagi HALLDÓR Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir í viðtali við vikublaðið Eintak að hann kjósi helst að Framsóknar- flokkurinn fari í ríkisstjórnarsamstarf með Alþýðubandalagi og Kvennalista. „Eg var mjög ákveðinn fylgis- maður þess að Framsóknarflokkur- inn reyndi að nálgast Alþýðuflokk- inn og vann að því hér á árum áð- ur. Ég hef orðið fyrir vonbrigðum. Flokkarnir hafa fjarlægst mjög að nýju. Við áttum mjög gott samstarf í slðustu ríkisstjórn en ég sé ekki betur en að forystumenn Alþýðu- flokks hafi verið búnir að ákveða að mynda núverandi ríkisstjórn áð- ur en við vorum búnir að slíta hinni. Það hefur komið fram með einum eða öðrum hætti. Þetta hlýtur að hafa nokkur áhrif á samstarf þess- ara flokka og það er afar lítill áhugi fyrir því í Framsóknarflokknum í dag að vinna með Alþýðuflokkn- um,“ segir Halldór m.a. í viðtalinu. svampdynum 90x200 sm Aður: Aðeins: J Uj 26.890 kr. Nú: I 'lllll l/il LJULI A\i 90x200 I2.ÍJJJU il Jd IodW G\s\as°° | G\s\ason PT« sétsWWe9° VPO" Tj, pessi • neW'Tftpe\\- 1 g'\öi'Pe ArnluQO unn'ð °9 nlroá\ i ÞrtsfSS o'dtoð,a 1 swtf' s'nU 5 I Revk\a^ut- rö" ^ ss06 I n Páll Gíslason, lœknir og borgarfulltrúi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.