Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 15

Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 1994 15 ■ MÁLSTOFA i hjúkrunar- fræði. Helga Jónsdóttir lektor og Lovísa Baldursdóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri flytja fyrirlestur um líðan fólks sem bíður eftir hjartaskurðaðgerð í Málstofu í hjúkrunarfræði mánudaginn 31. janúar klukkan 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem heim- sóttu mig og glöddu á 80 ára afmœli mínu 26. desember s.l. Guðmunda Guðmundsdóttir, Seyðisfirði. Flugleiðir og Enska feröamálaráðið í samvinnu við Breska ferðamálaráðið og Ferðamálaráð Lundúna kynna: Uehids ! I^S t LISTAVIKUR I LONDON 1. febrúar - 31. mars Miðar á alla helstu listviðburði í London 1. feb. - 31. mars sem má panta og greiða hér heima. Þú færð upplýsingar um alla listviðburði fyrirfram. Þú getur pantað miða hér heima. .iHidt Þú hefur tök á að sja hvað gerist að tjaldabaki. Þú færð afsláttarkort að tilteknum viðburðum og veitingahúsum. MIÐSALA Á LISTAVIKUR I LONDON 1. feb. - 31. (London Arts Season) er á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum Flugleiða um allt land og á ferðaskrifstofunum. Þar má einnig fá upplýsingar um Listavikur í London og nákvæma dagskrá. Allar sérstakar og nánari upplýsingar veita Hólmfríður Júlíusdóttir á söluskrifstofu Flugleiða á Hótel Esju og Helga Magnúsdóttir á farskrá í síma 690 300. Flugleiðir bjóða í tengslum við Listavikur í London 3ja, 4ja, 5 eða 8 daga ferðir til borgarinnar, flug og gistingu, á mjög hagstæöum kjörum. Verð frá 26.3oo kr. á mann I tvíbýli; flugvallarskattar ekki innifaldir. .■»: ■3) ,p:* stoHónfeíkum • 451r - I BiHíiSii FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Fsber —i—--a Hafðu samband við söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) • t GONGUM HREINT TIL VERKS Frestum Korpúlfsstöðum Við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti. Þess vegna getur Reykjavíkurborg ekki ráðist í endurbyggingu Korpúlfsstaða. Löggæsla aftur til borgarbúa Það er lífsnauðsynlegt fyrir okkur borgarbúa að yfirstjórn löggæslu verði færð aftur undir borgaryfirvöld frá ríkinu. Niður með skattana Við verðum að tryggja að flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga leiði til skattalækkunar á einstaklinga en . ekki hækkunar. Fellum niður skatt af skrifstofu- og verslunarhúsnæði Látum ekki söguna frá vinstri meirihlutanum 1978-1982 endurtaka sig þegar hVert fyrirtækið á fætur öðru flúði frá Reykjavík. Á kjörtímabilinu verður að fella niður skatt af skrifstofu- og verslunarhúsnæði í áföngum. Dagvistunarmál í lag Borgin getur aldrei leyst dagvistunarmálin án samvinnu við aðra. Við verðum að grípa til endurskipulagningar með samstarfi borgaryfirvalda, fyrirtækja og einstaklinga. Byrgjum brunninn Borgin verður að taka frumkvæði og samræma starf opinberra aðila og félagasamtaka í forvörnum gegn ofbeldi og vímuefnum. I þessum efnum verðum við að standa saman. Minnkum vald embætismanna Við verðum að tryggja að fulltrúar okkar hafi þekking og hæfileika til að taka sjálfstæða ákvörðun, án áhrifa embættismanna. Öflug atvinnustefna Öflug atvinnustefna er lykillinn að því að við getum í framtíðinni nýtt menntun unga fólksins og skapað þeim tækifæri tl að byggja sér innihaldsríkt og ánægjulegt líf. Gunnar Jóhann o sœtið STUDNINGSMENN GUNNARS JÓHANNS BIRGfSSONAR Verið velkomin á kosningaskrifstofu Gunnars Jóhanns að Grensásvegi 8, Sími 883244, opið til 22 alla daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.