Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 43

Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 43 Sigurvegararnir í sveitakepgninni í Borgarnesi. Talið frá vinstri Páll Valdimarsson, Sverrir Armannsson, Matthías Þorvaldsson og Jón Hjaltason. ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridshátíð Vesturlands Helgina 15.-16. janúar sl. var hald- in önnur Bridshátíð Vesturlands á Hótel Borgarnesi. Aðsókn var mjög góð og var gistirými hótelsins fullnýtt. Á laugardeginum var hraðsveita- keppni, sjö tíu-spila leikir eftir Monrad. Tuttugu og þrjár sveitir mættu til leiks og varð sveit Matthías- ar Þorvaldssonar hlutskörpust en á hæla henni komu sveitir Sparisjóðs Mýrasýslu og Búnaðarbankans á ORATOR, félag laganema, gengst fyrir námstefnu föstudaginn 28. janúar nk. um refsivist og fanga, þar sem m.a. verður fjallað um agaviðurlög, málsmeðferð fyrir náðunarnefnd, áhrif refsinga og alþjóðlegar skuldbindingar Is- Iands á þessu sviði. Námstefnan verður í Nesbúð á Nesjavöllum og er áætlað að hún hefjist kl. 15.30. Fyrirlesarar verða fimm og eftir fyrirlestra verða almennar umræður og fyrirspurnir. Dr. Mikael M. Karls- son, dósent við heimspekideild Há- skóla íslands, fjallar í erindi sínu um tilgang og áhrif refsinga. Sigurð- ur Gísli Gíslason, deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun ríkisins, fjall- ar um réttindi refsifanga og agavið- urlög samkvæmt ákvæðum laga nr. 48/1988 um fangelsi og fangavist. Magnús Skúlason geðlæknir talar Ódýrustu passamyndirnar á landinu aðeins kr. 800 Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Ljósmyndast. Barna og fj.myndir sími: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs fjími: 4 30 20 3 Ódýrastir Akranesi. Tvær síðasttöldu sveitirnar voru skipaðar boðspörum úr höfuð- borginni ásamt tveimur pörum af Vesturlandi, en í sigursveitinni voru auk Matthíasar þeir Jón Hjaltaspn, Páll Valdimarsson og Sverrir Ár- mannsson. Efstu sveitir: MatthíasÞorvaldsson 136 Sparisjóður Mýrasýslu 131 Búnaðarbankinn, Akranesi 125 Kristján Axelsson 120 Guðni Hallgrimsson 119 Sigurður B. Þorsteinsson 116 Guðlaugur Sveinsson 113 Hótel Borgames 113 um mikilvægi aðgangs fanga að heilbrigðisþjónustu. Ólafur Ólafsson landlæknir ræðir um málsmeðferð náðunarnefndar á beiðnum um náð- un og reynslulausn og Ragnar Aðal- steinsson hrl. flytur erindi um alþjóð- legar skuldbindingar Islands á þessu sviði. Fundarstjóri verður Einar Páll Tamimi laganemi. Námstefnan er öllum opin og er áhugasömum bent á að tilkynna þátttöku og fá nánari upplýsingar um þátttökugjald og ferðatilhögun hjá Orator í síma 21325. Á sunnudaginn var spilaður Mitch- ell-tvímenningur með þátttöku 56 para. Þar náðu heimamennirnir Jón Þ. Björnsson og Magnús Ásgrímsson að halda efsta sætinu á Vesturlandi. í öðru sæti komu svo Páll Valdimars- son og Sverrir Ármannsson og í því þriðja Akurnesingarnir Jón og Karl Alfreðssynir. Tvö síðasttöldu pörin komust reyndar á verðlaunapall báða dagana. Efstu pörin: Jón Þ. Bjömsson - Magnús Ásgrímsson 889 Páll Valdimarsson - Sverrir Ánnannsson 868 KarlAlfreðsson-JónAlfreðsson 865 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 844 Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Bladursdóttir 840 Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason 834 ísak Ö. Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinsson 830 Þröstur Ingimarsson - Erlendur Jónsson 830 Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson 828 Gísli Hafliðason - Björn Theódórsson 819 Aðal styrktaraðilar mótsins voru Sparisjóður Mýrasýslu og Búnaðar- banki Islands ásamt Hótel Borgarnesi sem bauð frábært helgartilboð. Mótið tókst í alla staði mjög vel og var að heyra á mörgum að koma skyldi aftur að ári. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson og stóð hann sig 1 vel að vanda. 13. Bridshátíð BSÍ, BR og Flugleiða 11.-14. febrúar Skráning á umsóknum um tvímenn- ing Bridshátíðar stendur nú sem hæst og er tekið við skráningu til miðvikiu- dagsins 2. febrúar á skrifstofu Bridge- sambands íslands í síma 91-619360. Líklegt er að valin verði 32 pör, og síðan verður keppt um 6 sæti í Vetrar- Mitcell föstudaginn 4. febrúar. Skrán- ingu í sveitakeppni Bridgehátíðar fer senn að ljúka þar sem ekki er hægt að taka við fleiri en 70 sveitum en nú þegar eru 62 sveitir búnar að skrá sig til þátttöku. Boðsgestir á Bridge- hátíð verða frá Noregi, Svíþjóð og Zia, Einnig hefur sveit frá írlandi skráð sig til keppni og sveif frá Noregi. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Þegar 8 umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Þórarinn Árnason 172 Leifur Kr. Jóhannesson 157 Oskar Karlsson 152 Halldór Svanbergsson 147 Kristján Jóhannsson 146 Bogomil Font 125 Nýkomið Þráðlaus barnagaumi m/tveimur straumbreytum. Nýtt útlit, fieiri stillingar. Verö kr. 5.900,- Nýkomið Mikið úrvai af öryggis- búnaði fyrir heimiiið. Skúffu- og skápalæsingar, margar gerðir. Eldavélahlíf, klósettsetulæsing, horn og kanthlífar o.m.fl. ^fýfa Klapparstíg 27 ■ Sími 19910 Námstefna um fanga o g refsivist á morgun Hjá RV færö þú öll áhöld til veislunnar s.s diska, diskamottur, glös, glasamottur, hnífapör, servéttur, partívörur, dúka o.m.fl. Sérmerkjum glös fyrir árshátíðir, afmæli og önnur tilefni. Hreinlega allt til hreinlætis og margt, margt fleira tyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili. Lítið við og sjáíð úrvalið. Opið frá kl. 8.00 -17.00. Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 - Sími: 91-685554 - Fax: 91-687116 R V ÁRSHÁTÍÐ - AFMÆLI Þ0RRABLÖT Nýtt Afsláttur Frá MaM: Diskur, mál og hnífa- pör, sérlega hannaö fyrir litlar hendur. Maxi Cosi sving Nú 5.900,- áöur 7.900,- Maxi Cosi 2000 Nú 7.600,- áður 9.500,- Simo kerra m/plastskerm Nú 14.900,- áöur 19.100,- í I UTSALA 10-60 % AFSLATTUR Vetrarfatnaður, skíðagallar, dúnúlpur, yyhUHllHBl^IP íþróttaskór, íþróttagallar o.fl. sportbúðin Ármúla 40 • Simi 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.