Morgunblaðið - 27.01.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.01.1994, Blaðsíða 29
29 t MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JA^ÚAR 1994 ERLEND HLUTABRÉF I Reuter, 26. janúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3902,38 (3902,94) Allied Signal Co 77,5 (79) AluminCoof Amer.. 76,125 (75,75) Amer Express Co.... 32,125 (32,75) AmerTel &Tel 55,375 (55,625) Betlehem Steel 22,625 (22,875) Boeing Co 42,875 (43,5) Caterpillar 98,875 (99,625) Chevron Corp 92,125 (92,25) Coca ColaCo 41,25 (40,375) Walt Disney Co 47,25 (47,875) Du Pont Co 54,25 (53,25) Eastman Kodak 42,625 (42) ExxonCP 66,625 (66,25) General Electric 106,875 107,625) General Motors 58,875 (59,625) GoodyearTire 48,125 (47,5) Intl Bus Machine 57,5 (58,625) Intl Paper Co 73,875 (74,75) McDonalds Corp 59,125 (58,625) Merck&Co 35,75 (35,125) Minnesota Mining... 110 109,875) JPMorgan&Co 68,875 (69,125) Phillip Morris 58,25 (57,875) Procter&Gamble.... 58,375 (57,625) Sears Roebuck 52,625 (51,875) Texacolnc 65,75 (66,5) Union Carbide 24,5 (24,375) United Tch 65,125 (63,625) Westingouse Elec... ~ 14 (14,25) Woolworth Corp 25,625 (25,5) S & P 500 Index 472,21 (471,28) AppleComplnc 33,5 (34,5) CBS Inc 290,875 288,375) Chase Manhattan ... 34,375 (34,375) ChryslerCorp 59,875 (59,875) Citicorp 39,875 (39,375) Digital EquipCP 31,125 (31,75) Ford MotorCo 64,75 (65,125) Hewlett-Packard 83,5 (84) LONDON FT-SE 100lndex 3437,5 • (3451) Barclays PLC 624,75 (631,5) British Airways 470 (477) BR Petroleum.Co 368,875 (368,5) British Telecom 459 (456) Glaxo Holdings 666,5 (658) Granda Met PLC 465 (465) ICI PLC 776 (784) Marks & Spencer.... 443 (448) PearsonPLC 665 (654) Reuters Hlds 1957 (1944) Royal Insurance 327 (331) ShellTrnpt (REG) .... 725 (725) Thorn EMI PLC 1105 (1107) Unilever 227,125 (228) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2119,17 (2126,78) ’ AEGAG 169 (172) AllianzAG hldg 2749 (2750) BASFAG 295,9 (294,2) Bay Mot Werke 685 (688) Commerzbank AG... 364,7 (368,5) DaimlerBenzAG 788,5 (797) Deutsche Bank AG.. 801 (8.11,8) Dresdner Bank AG... 421 (428,5) FeldmuehieNobel... 329 . (333) Hoechst AG 310,5 (306,3) Karstadt 538 (543) KloecknerHBDT 116,7 (117,1) DT Lufthansa AG 189 (179,5) ManAGSTAKT 402 (401) Mannesmann AG..,. 403 (406) IGFarben STK 5,8 (5,8) Preussag AG 453,8 (456,5) Schering AG 1070 (1086) Siemens 716 (722,2) Thyssen AG 249,8 (252,5) VebaAG 497,5 (501) Viag 464,5 (461) Volkswagen AG 431,5 (434,3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19138,21 (18648,36) AsahiGlass 1130 (1100) BKofTokyoLTD 1670 (1670) Canon Inc 1590 (1580) Daichi Kangyo BK.... 1910 (1890) Hitachi 849 (839) Jal 643 (620) MatsushitaEIND.... 1620 (1590) Mitsubishi HVY 685 (664) MitsuiCo LTD 700 (695) Nec Corporation 980 (959) NikonCorp 915 (889) Pioneer Electron 2920 (2840) Sanyo Elec Co 435 (434) SharpCorp 1600 (1570) Sony Corp 5870 (5770) Sumitomo Bank 2160 (2100) Toyota Motor Co 1840 (1820) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 397,68 (397,68) Novo-Nordisk AS 722 (716) Baltica Holding 71 (68) Danske Bank 408 (408) SophusBerend B.... 584 (584) iSS Int. Serv. Syst.... 265 (257) Danisco 1086 (1050) Unidanmark A 240 (238) D/SSvenborgA 187000 (185000) Carlsberg A 327 (320) D/S1912B 130000 (128500) Jyske Bank 404 (406) ÓSLÓ Oslo Total IND 666,88 (662,22) Norsk Hydro 247 (249) Bergesen B 155 (151,5) Hafslund AFr 140 (138,5) Kvaerner A 339 (334) Saga Pet Fr 87 (86,5) Orkla-Borreg. B 284 (286) ElkemAFr.l 98 (96) Den Nor. Oljes 8,1 (8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1515,79 (1504,32) AstraAFr 188 (187) EricssonTel AF 390 (385) Pharmacia 150 (149) ASEAAF 573 (572) Sandvik AF 127 (126) Volvo AF 640 (631) Enskilda Bank. AF.... 68 (66) SCAAF 145 (144) Sv. Handelsb. AF 138 (137) Stora Kopparb. AF... 440 (444) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. Áskorendaeinvígin í Hollandi Anand, Kamsky og Kramnik áfram __________Skák_____________ Margeir Pétursson UNGU skákmennirnir Anand, 24 ára, Kamsky, 19 ára, og Kramnik, 18 ára, þurftu aðeins sjö skákir til að sigrast öruggiega á andstæð- ingum sínum í fyrstu umferð áskorendaeinvígja FIDE. Þeir fylgja Valery Salov í aðra umferð en hann burstaði Khalifman, 5-1, og var fyrstur til að tryggja sér sigur. Aðeins tvö einvígi verða tefld til enda. Jan Timman hefur eins vinnings forskot á Frakkann Joel Lautier, en staðan er 4-3. Staðan í einvígi Hvít-Rússans Bor- is Gelfand og Englendingsins Michael Adams er 3VÍ-2V4 þeim fyrrnefnda í vil, sjöunda skák þeirra fór í bið og eftir er að tefla þá áttundu. Það vekur athygli að auk þess sem Anand, Kamsky og Kramnik eru komnir í hóp sex skákmanna sem eftir eru í FIDE-keppninni eru þeir þrír líka í hópi þeirra átta sem keppa um áskorunarréttinn á Gary Ka- sparov, heimsmeistara atvinnu- mannasambandsins. Líkurnar á því að sami maður keppi um báða heims- meistaratitlana aukast því stöðugt. FIDE-keppnin er nú háð með nokkuð nýju sniði. Þegar þrír skák- menn eru eftir bætist Anatólí Karpov, FIDE-heimsmeistari, í hóp þeirra og það kann því að fara svo að ríkjandi heimsmeistari FIDE tefli ekki heimsmeistaraeinvígið sjálft, öfugt við það sem gildir í hinni keppninni. Það er ekki hægt að segja að þau fjögur einvígi sem eru búin hafi ver- ið sérlega spennandi. Kramnik vann strax fynstu skákina við Júdasín og eftir þijú jafntefli vann hann líka þá fimmtu. Þar með var allur vindur úr ísraelsmanninum og með tveimur jafnteflum tryggði Kramnik sér sig- ur, 4V2-2V2. Eftir jafntefli í fyrstu skákinni við þrautreynda einvígis- manninn Artúr Júsupov vann Anand tvær skákir í röð. Þótt Júsupov tæk- ist þá að minnka muninn tapaði hann strax aftur og síðustu tveimur skák- unum lauk svo með jafntefli. Þótt Anand sé næstur á stigum á eftir þeim Kasparov og Karpov var ekki búist við svo öruggum sigri hans í þessari viðureign. Hann verður nú að teljast sigurstranglegastur í báð- um áskorendakeppnunum, en það hlýtur að vera nokkuð erfitt fyrir einn mann að beijast á tveimur víg- stöðvum í einu. Gata Kamsky er afar íjölhæfur skákmaður. Gegn Van der Sterren brá hann sér í gervi djarfs sóknar- skákmanns og flækti stöðuna ávallt sem mest hann mátti. Þetta gekk mjög vel upp, strax í fyrstu skákinni sneri hann vafasamri stöðu í vinning. í annarri skákinni náði Hollendingur- inn að svara fyrir sig, en næstu tvær vann Kamsky. Lokatölurnar urðu svo 4‘/2-2‘/2 og Kamsky virðist til alis vís. Þriðja skákin gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Paul Van der Sterren Svart: Gata Kamsky Kóngsindversk vörn 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. Rf3 - 0-0, 6. Be2 - e5, 7. Be3 - Rg4, 8. Bg5 - f6, 9. Bcl - Rc6. I fyrstu skákinni lék Kamsky 9. - exd4 og fékk slæma stöðu. 10. 0-0 - f5, 11. Bg5 - Bf6, 12. Bxf6 - Rxf6, 13. exf5. Breytir út af skákinni Portisch- Kasparov, Linares 1990, en þar gerði hvítur misheppnaða tilraun til að ná jafntefli með 13. dxe5 - dxe5 14. Dxd8. 13. - Bxf5, 14. d5 Hér mælir Kasparov með 14. Dd2. 14. - Re7, 15. Rg5 - h6, 16. Re6 - Bxe6, 17. dxe6 - Rf5, 18. Bd3 - Rd4, 19. f4 - Kg7, 20. Del - Rxe6, 21. Dg3 - g5. Nú verður hvítur að leika 22. fxg5 og eftir 22. - hxg5, 23. Bf5 - Rh5, 24. Dg4 yrði svartur að þráleika með 24. - Rf6. í staðinn leikur Hollend- ingurinn skákinni af sér: 22. fxe5? - dxe5, 23. Dxe5 - Dxd3, 24. Dxe6 - Hae8, 25. Df5 - Re4! og hvítur gafst upp. Atskákmót íslands Úrslitakeppnin á atskákmóti ís- lands fer fram um helgina og taka sextán keppendur þátt í henni. Tefld eru útsláttareinvígi og mætast eftir- taldir skákmenn í fyrstu umferð: Helgi Ólafsson - Magnús Örn Úlfarsson Hannes Hlífar Stefánsson - Ólafur B. Þórsson Margeir Pétursson - Guðmundur Halldórsson Karl Þorsteins - Halldór G. Einarsson Jón L. Ámason - Dan'Hansson Þröstur Þórhallsson - Ágúst S. JKarlsson Helgi Ass Grétarsson - Áskell Öra Kárason Guómundur Gislason - Davíð Ólafsson Flestir af öflugustu skákmönnum landsins eru með, nema hvað Jóhann téflir í þýsku Bundesligunni um helg- ina. Keppnin fer fram í Faxafeni 12 og verður fyrsta umferðin tefld á föstudagskvöld kl. 20. Fjórðungsúr- slitin fara síðan fram á laugardaginn kl. 13 og undanúrslitin kl. 16. Úr- slitaviðureignin verður sýnd á sunnu- daginn í beinni útsendingu í Ríkis- sjónvarpinu á milli kl. 16 og 18. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. janúar 1994 ALLIR MARKAÐIR Hœsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verð (kr.) Annar afii 69 69 69,00 0,068 4.692 Gellur 275 275 275,00 0,014 3.850 Hrogn 145 55 137,08 0,250 34.270 Karfi 62 62 62,00 1,897 117.614 Keila 54 54 54,00 0,130 7.020 Langa 78 30 66,49 0,627 41.689 Lýsa 49 44 45,23 0,242 10.946 Sandkoli 55- 55 55,00 1,410 77.550 Skarkoli 125 120 * 124,11 0,799 99.164 Steinbítur 40 40 40,00 0,069 2.760 Ufsi 49 41 43,94 4,166 183.036 Undirmálsfiskur 60 60 60,00 0,137 8.220 Ýsa 140 74 117,86 1,737 204.726 Þorskur Samtals FAXALÓN 115 78 99,45 91,43 32.416 43,962 3.223.903 4.019.441 Þorskur sl 115 115 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA 115,00 115,00 0,200 0,200 23.000 23.000 Annar afli 69 69 69,00 0,068 4.692 Gellur 275 . 275 275,00 0,014 > 3.850 Hrogn 145 55 137,08 0,250 34.270 Karfi 62 62 62,00 1,897 117.614 Keila 54 54 54,00 0,130 7.020 Langa 78 30 66,49 0,627 41.689 Lýsa 49 44 45,23 0,242 10.946 Sandkoli 55 55 55,00 1,410 77.550 Skarkoli 125 120 124,11 0,799 99.164 Steinbítur 40 40 40,00 0,069 2.760 Ufsi ós 42 41 41,40 2,776 114.926 Ufsi sl 49 49 49,00 1,390 68.110 Undirmálsfiskur 60 60 60,00 0,137 8.220 Ýsa sl 95 95 95,00 0,060 5.700 Ýsa ós 140 74 118,68 1,677 199.026 Þorskur ós 103 78 99,55 31,722 3.157.925 Þorskur sl Samtals 87 87 87,00 91,32 0,494 43,762 42.978 3.996.441 Vísitölur VIB frá 1. nóvember Vísitölur LANDSBREFA frá 1. nóvember Landsvísitala hlutabréfa 1. júlí 1992 = 100 Breyting 24. frá síðustu sl.3 sl. 6 jan. birtingu mán. mán. LANDSVÍSITALAN 91,98 -0,16 -2,47 +0,29 Sjávarútvegur 76,52 0 -5,21 -6,60 Flutningaþjónusta 92,02 -0,13 -0,28 -0,59 Olíudreifing 124,06 0 +4,09 +6,84 Bankar 64,72 -1,04 -9,90 -9,90 Önnur fjármálaþj. 154,98 0 -5,03+51,48 Hlutabréfasjóðir 84,17 0 -0,37 +4,43 Iðnaður og verktakar 96,60 0 -4,78 -1,96 Útreikningur Landsvísitölu hlutabréfa byggir á viðskiptaveröi hlutabréfa á VÞÍ og OTM. Landsvísitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuð út frá vegnum breytingum sem verða á vísitölum einstakra fyrirtækja. Vísitölurnar eru reiknaðar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra. VÍSITÖLU l.jan. 1994 R VÍI Gildi B Breyting síðustu (%) 36 12 24 mán. mán mán mán Markaðsverðbr. 173,82 33,3 18,2 9,5 7,3 Hlutabréf 606,65 2,6 -3,1 -13,8 Skuldabréf 171,62 40,9 23,4 16,1 13,5 Spariskirteini 396,10 27,9 16,9 13,9 Húsbréf 170,63 87,9 46,9 24,9 Bankabréf 172,54 29,8 17,7 14,5 12,3 Eignarleigufyrirt. 182,39 38,4 22,6 16,0 13,8 Verðbréfasjóðir 390,35 14,6 10,1 8,5 7,3 Ríkisvíxlar 162,84 8,0 4,5 5,7 Bankavíxlar 168,22 9,3 5,3 6,5 Ríkisbréf 119,79 14,6 8,8 9,1 Húsnæðisbréf 130,07 85,1 43,5 26,7 Húsbréf 1. des. ’89 = 100, hlutabréf og sparisk. 1. jan. ’87 = 100. Vísitölurnar eru reiknaðar út af VlB og birtar á ábyrgð þeirra. Visitala Ríkisbréfa var fyrst reiknuð 10. júní 1992. Landsvísitala Flutningaþj. 1. júlí 1992 = 100 |/V‘V, v |f\_92,02 ,u 1 Nóv. 1 Des. 1 Jan. 1 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 17. nóvember til 25. janúar ÐENSÍN, dollarar/tonn 200 ■J75 ÞOTUELDSNEYTI, doiiaramonn 200— - GASOLÍA, dollarar/tonn onn - - __ SVARTOLÍA, dollararAonn tUU 125 ^”1 Súper 146,0/ v. - A 15Q - 175 100 68,5/ 1 nc. v 'y''A~ 75 66,5 125 1 36,0/ Blýlaust i34,o 100-f—♦ » 1 1 » + , + , , f 1 Qo | , , , , , , , 125 4 (VI . ■ . . . ....... 19.N 26. 3.D 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 19.N 26. 3.D 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21.’ 1UU ♦—* • * » ♦ » • ♦ * <—♦- 19.N 26. 3.D 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 25 W.N 26. 3.0 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.