Morgunblaðið - 27.01.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.01.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 9 PSÓFKJÖR SJÁLFSTJEDISFLOKKSINS 30. OG 31. JANÚAR Tryggjum að Hilmar Guðlaugsson #%r 1 hljóti 4. sæti Skrifstofa stuðningsmanna er í - Listhúsinu við Engjateig. ||1|||| ItfÍlflilSís Opið alla daga kl. 13 til 21. Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 lliipill Kjósum kraftmikla konu, HELGU ar ----,----- 7; sætið • • • tryggjijm málefnum fatlaðra og aldraðra brautargengi. STUÐNINGSMENN HELGU JÓHANNSDÓTTUR a|| Æk | f |"sÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNl) r MOsaU í A?ko..9írð 10504 ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) £andsins bestu þvottavélakaup? „viö látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 m m MfHrruMRt ELFA-VARMEBARONEN 1 Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. SíiííSií ■vr.'n I "i O I ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. The West WiU Watch Russian economic reform is barely breath- ing. President Boris Yeltsin last week named a cabinet stacked with officials who want to keep the economy firmly under govemment control. Gone is Yegor Gaidar, the primary architect of market re' metal when Russia already produces alraost | twice as much steel as the United States for an economy only one-eighth as large? More steel will not feed the hungry or house the home- less. But if the Yeltsin govemment proceeds to pay subsidies with new rables, it will drive inílation to astronomical levels, wrecking markets and pummeling the poor and elderlyj Rússar og markaðurinn Myndun nýrrar rússneskrar ríkisstjórnar hefur orðið tilefni umræðu um hvaða stefna í efnahagsmálum verði ofan á hjá Rússum. í leið- ara í bandaríska dagblaðinu The New York Times segir að öfl sem vinni þvert á markmið markaðsumbóta hafi nú náð yfirtökunum í Rússlandi og að það geti haft afdrifaríkar afleiðingar. Lítið lífsmark I forystugrein New York Times segir: „Það er ekki mikið lífsmark lengur með rússnesku umbótastefnunni. Borís Jeltsín Rússlandsforseti samþykkti í síðustu viku ríkisstjóm þar sem flest ráðherraembættin eru skipuð embættismiinn- um, sem vilja hafa efna- hagsmálin áfram í forsjá ríkisins. Horfinn er Jegor Gajdar, helsti frumkvöð- ull markaðsumbóta, og Borís Fjodorov, sem í embætti fjármálaráð- herra var eini Rússinn sem stóð gegn óðaverð- bólgu, er einnig horfinn af sviðinu í bili. Jeltsín skipaði einungis eiim umbótasinna, Anatolíj Sjúbaís, i ráðherraemb- ætti, en sagt er að hann vilji hverfa úr stjórninni eftir nokkra mánuði, þegar hann hefur komið einkavæðingaráætlun- inni í framkvæmd. Þeir sem munu sjá um stefnumótun fyrir Jeltsín verða kerfiskarlar frá Gorbatsjovtímanum á borð við Viktor Tjernó- myrdín forsætisráðherra sem lýst hefur yfir enda- lokum „tímabils mark- aðsrómantíkur" og Vikt- or Gerasjenkó seðla- bankastjóri sem vill dæla trilljónum óþarfra rúbhia inn i hagkerfi þar sem verðbólga er nú þegar rúmlega 20% á mánuði. Það er ekki nema von að Tjernómyrdín hafi lof- að því að kveða niður verðbólguna með „öðr- um aðferðum en pen- ingastefnu". Þýðing: Rík- isvaldið ætlar að stýra verðlaginu." Góðar fréttír og slæmar Áfram segir: „Enginn hinna nýju embættis- manna hefur greint frá einhverri heilsteyptri efnahagsstefnu; raunar er ólíklegt að einhver þeirra sé fær um gera það. Það sem þeir eru hins vegar eflaust færir um er að beina gífurleg- um niðurgreiðslum til stálbræðslna, hergagna- verksmiðja og ríkisrek- inna bændabúa. Þetta eru góðar fréttir fyrir hina pólitískt skipuðu stjórnendur, sem troða niðurgreiðslunum í vasa sína, en stórhættuleg efnahagsstefna fyrir nánast allra aðra. Hvaða vit er í því að láta stálfyr- irtæki halda áfram málmbræðslu þegar stál- framleiðsla Rússa er nærri því tvöfalt meiri en framleiðsla Banda- rikjamanna en hagkerfi þeirra átta sinnurn minna? Meira stál mun ekki fæða svanga munna eða hýsa heimilislausa. En ef stjórn Jeltsíns held- ur áfram að fjármagna niðurgreiðslumar með nýjum rúbluni verður verðbólgan stjai’nfræði- leg. Hún mun rústa markaði og bitna verst á- hinum fátæku og hinum gömlu, sem verða að lifa á hverfandi kaupmætti fastra tekna simia.“ Flóttí frá raunveruleik- anum Loks segir: „Tjernó- myrdín vill fá Vesturlönd til að trúa því að honum sé alvara í að koma á efnahagslegum umbót- um en að hann ætli að gera það á hægan og sársaukalítimi hátt. Hann lætur aftur á móti ekkert uppi um það hvað geti falist í alvarlegum, hæg- fara umbótum. I „alvar- legum" umbótum felst að komið sé á verðstöðug- leika og „hægar“ umbæt- ur þýða væntanlega að ríkisstjórnin vilji halda núverandi verksmiðjum gangandi með niður- greiðslum. Eina rami- hæfa leiðin fyrir ríkis- stjómina til að borga út niðurgreiðslur án seðla- prentunar er að hækka skatta. Vandamálið er hins vegar að í rússneska sljómkerfinu er ekkert það afl til sem hefur póli- tískan vilja til að knýja skattahækkanir í gegn; né heldur hefur Jeltsín skýrt kjósendum frá þvi að það sé það sem um- bætur krefjist. Það kann að vera að Jeltsín vilji flýja hinn efnahagslega raunveru- leika. Hættan er hins vegar sú að ef hann held- ur því til streitu falli hag- kerfið saman og þar með opnast möguleikar fyrir hægriöfgamenn á borð við Vladímír Zhírínovskíj til að taka yfir völdin og eyðileggja lýðræðið. Vesturlönd geta bund- ið vonir við að Jeltín átti sig fljótlega á hlutmium. Þau geta búið sig undir það með þvi að vera reiðubúin að bregðast við og rétta honum tafar- laust hjálparhönd þegar hann gerir það.“ TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir ★ Breitt, mjúkt sæti TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Mjúkt, stórt „stýri“ ★ Mjög stöðugur TG-730V Ra fein daþrekhjól m. tölvu ★ Sjálfvirk þyngdarstilling ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti KR. 17.365; KR. 15.728: KR. 18.493; KR. 25.956; __ n e I ð h J ó 13 v e rs I u n I n Mikið úrval - Verð frá kr. 10.343ÖRNINN^* HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. nss Einar Farestveit & Co. hff. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 RAÐQREIÐ8LUR OPÐ LAUGARDAGA10-14 PÓSTSENDUM UM LANDALLT SKEIFUNNI I I VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐISÍMI 679891

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.