Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 22

Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 33 TT71 VIKUNNAR Bjór, hálfan, af krana takk! Hér er borið saman verð á hálfum lítra bjórs á hinum ýmsu veitingastöðum í Reykjavík og á Seltjarnamesi og útsöluverði ÁTVR á bjómum í kútum, reiknuðu til sama magns. Pizzabarinn Lpwenbrau(5,0%) kr. 350 Hraunbergi 4 (ÁTVR: 170, Álagning 105%) Rauöaljónið Brtburger (4,6%) kr.395 Eiðistorgi 13-15 (ÁTVR: 178, Álagning 120%) Jensen Bitburger(4,6%) kr.400 Ármúla7 (ÁTVR: 178, Álagning 125%) Cafélist ' Egils gull (5,0%) kr.450 Klapparstíg 26 (ÁTVR: 168, ÁJagning 167%) Feiti dvergurinn Löwenbrau(5,o%) kr.490 Höfðabakka 1 (ÁTVR: 170, Álagning 194%) II - Oranjeboon (5,0%) kr. 395 (ÁTVR: 139, Álagning 184%) Pripps (4,4%) kr. 400 (ÁTVR: 123, Álagning 225%) Oranjeboon bjórinn er fluttur inn frá frisvæði og innkaupsverð þvi misjafnt. Gefið er upp meðalverð skv. upplýsingum frá ÁTVR. 22 Laugarvegi 22 Bíóbarinn Klapparstíg 26 Café París Austurstræti 14 Fógetinn Aðalstræti 10 Sólon Islandus Bankastræti 7a Naustkráin Vesturgötu 6-8 Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22 Egils gull (5,0%) kr. 400-500 (ÁTVR: 168, Álagning 138-197%) Egils gull (5,0%) kr.500 (ÁTVR: 168, Álagning 197%) Egils gull (5,0%) kí 500 (ÁTVR: 168, Álagning 197%) Egils gult (5,0%) kr.500 (ÁTVR: 168, Álagning 197%) Löwenbrau (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 170, Álagning 194%) Löwenbráu (5,0%) 350-550 (ÁTVR: 170, Álagning 105-223%) Löwenbrau (5,0%) kr. 590 (ÁTVR: 170, Álagning 247%) Egils dökkur (5,0%) 400-500 (ÁTVR: 190, Álagning 110-163%) Egils dökkur (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 190, Álagning 163%) Egils dökkur (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 190, Álagning 163%) Egils dökkur (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 190, Álagning 163%) Viking (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 170, Álagning 194%) Viking (5,0%) kr. 350-550 (ÁTVR: 170, Álagning 105-223%) Pripps (4,4%) kr.590 (ÁTVR: 123, Álagning 380%) 22 býður upp á lægra verðið til kl. 22 en hærra veröið eftir það. Beck’s (5,0%) kr. 500 (ÁTVR: 164, Álagning 200%) Naustkráin býður upp á lægra veröið mánudaga til fimmtudaga, en hærra verðið föstudaga, laugardaga og sunnudaga.---------------- Beck’s (5,0%) kr. 350-550 (ÁTVR: 164, Álagning 113-235%) Gaukur á Stöng er með ýmis tilboð til kl. 23 fyrir hópa, vinnustaði og klúbba, þar sem hagstæöustu kjörin eru 2 hálfs lítra krúsir á 590 kr. Bjórkrús á bar með nærri 400% álagningu þar sem hún er hæst VERÐ fyrir bjór á bar segir ekki alla söguna um álagningu veitinga- staðarins. Útsöluverð frá ÁTVR er nefnilega misjafnt eftir styrk- leika bjórsins og tegund. Algengt er að veitingastaðir hafi fleiri en eina bjórtegund á boðstólum, á ólíku innkaupsverði en sama útsölu- verði. Alla vega gilti það um alla staðina sem haft var samband við að þessu sinni. Pripps-bjór og Bitburger hafa hlutfallslega lægst alkóhólhlutfall þeirra bjórtegunda sem koma við sögu í þessari könnun. Pripps er ódýrasti bjórinn sem ÁTVR selur og kaupa veitingastaðir hálfan lítra af bjórnum á 123 krónur. Kranabjór er seldur í kútum sem ýmist eru 30 eða 50 lítrar. Algengt verð á 'h lítra Pripps-bjórkrús er í kringum 400 krónur samkvæmt könnuninni og fer álagning á honum upp í 380% á Gauki á Stöng. Þar á bæ segja menn að margir klúbbar og fyrirtæki njóti afsláttar til kl. 23, en eigi að síður er alltaf 380% álagning þar á 'h lítra af Pripps eftir þann tíma. Ódýrastur í Brelðholtl Á Pizzabamum í Breiðholti er lægsta verðið og jafnframt lægsta álagningin. Reyndar býður Naustkráin sama verð, eða 'h lítra bjórkrús á 350 krónur mánudaga til fimmtudaga, en um helgar fer verð- ið þar upp í 550 krónur. Almennt virðist verð á bjór vera hærra í miðbæ Reykjavíkur en er víða lægra á hverfisbörum í íbúðarhverfum. Samkvæmt könnun Daglegs lífs er álagning á bjór hvergi undir 100%, en vert er að geta þess að misjafnt er eftir stöðum hver aðbúnaður gesta er og hvemig þjónustu er háttað. Á í DAG 27. janúar, hefst í Hagkaup í Skeifunni rýming- arsala á ýmsum matvælum, hreinlætisvörum og snyrtivörum. Veittur verður 30-50% afsláttur af vörunum. Um er að ræða margar tegundir af þvottaefnum, upp- þvottalegi, hársnyrtivörum, ýmsar tegundir af kexi og niðursuðuvörum. Seldar verða vörur frá ýmsum framleið- endum, til dæmis em seldar með afslætti Brio-hreinlætis- vörur, Carefree-hársnyrtivörur og Revlon flex, Bolands- kremkex og Gold Reef-niðursoðnir ávextir svo eitthvað sé nefnt. Forráðamenn hjá Hagkaup sögðu að hvorki væri um útlitsgallaðar né skemmdar vörur að ræða og hér er um að ræða 30 vörubretti af vörum. Rýmingarsalan verður á meðan birgðist endast. ■ ! Jff/i Sjálfstæðismenn! f Kjósið Katrínu 1 0» sæti Stuöningsmenn Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Auglýsingapésum rignir yfir fermingarbörnin ÞAÐ hefur verið nokkuð um að foreldrar fermingarbarna hafi haft samband við okkur hér á Daglegu lífi og vakið athygli á að bæklingum sé farið að rigna yfir þá, auglýsingapésum með „ákjós- anlegum fermingargjöfum“ og hagstæðum „veislutilboðum“. Ein móðir vildi varpa þeirri spurningu hér fram hvort ekki væri verið að skjóta yfir markið að benda á sumarskóla í útlöndum sem heppilega fermingargjöf fyrir bamið. Hún sagðist þekkja þil fjölda fólks sem hefði vart efni á að halda kaffisamsæti fyrirjjömin sín og í því atvinnuleysi sem nú ríkir á íslandi fannst henni þetta í hæsta máta. ósmekklegt. „Er ins hafa kannski ekki ráð á að kaupa. Önnur móðir sem hringdi benti á að flestir foreldrar vildu gjarnan láta ferma börnin sín, einmitt á þessum viðkvæma aldri væri gott að koma jákvæðum boðskap kirkj- unnar áleiðis til krakkanna. „Krakkarnir vilja sjálfir fermast en við vitum öll að fermingartil- standið er löngu gengið út yfir öll ekki nóg að nýta stað eins og * mörk velsæmis og mál til komið sumum stöðum er gert ráð fyrir að gestir sæki sér bjór á barinn, meðan annars staðar er þjónað til borðs. „Ég get hæglega selt 'h lítra af bjór hjá mér á 350 krónur og samt verið sáttur við álagninguna,” segir Ámi Ámason eigandi Pizzabarsins. „Sumir veitingastaðir hafa auka- kostnað vegna hljómsveita eða starfsfólks, en þegar minna er að gera hjá þeim eða engin hljómsveit þætti mér eðlilegt að verðið hjá þeim væri lægra.“ Árni hefur selt bjór á þessu verði um nokkum tíma og segir að við- skiptavinum hafi fjölgað síðan verðið spurðist út. „Ég sé fleiri andlit og það sem meira máli skiptir, ég sé fleiri ánægð andlit, því fólki finnst gott að geta fengið sér 1 eða 2 bjóra öðru hvom án þess að fara á haus- inn.“ ■ BT Perluna eða fjölmiðla fyrir auglýs- ingarar?“ Þá hefur líka komið fyrir að fermingarbarninu sjálfu sé sendur bæklingur með „spennandi gjöf- um“, gjöfum sem foreldrar barns- að við foreldrar tökum höndum saman og spomum við þessum skrípaleik, vonandi með hjálp kirkjunnar og kennara sem um- gangast börnin okkar mikið.“ ■ grg Hagkaup með rýmingarsölu á hreinlætis-, snyrti-, og matvörum Morgunblaðið/Kristinn . ■•■• :'■ ;-•■■'. ■.--Bf**- m ~ ~ T ' • 7? ,, ",M*> T <• ■■"**'■ ■■.■--■•■'.v Dauðahafið hefur verið þekkt í árhundruð fyrir lækningamátt sinn. Nú fæst baðsalt gert úr efnum í Dauðahafi HÉR á landi er farið að setfa baðsalt úr Dauðahafinu sem flutt er til landsins frá ísrael en Dauðahafið hefur verið þekkt í árhundruð fyrir lækningamátt sinn. Baðsaltið gengur hér undir nafninu Græðandi. Dauðahafið, sem er ein stærsta auðlind í heimi af náttúrulegum efnum, liggur á landamærum Jórd- aníu og ísraels og er lægsti staður á yfirborði jarðar. Vegna einstakr- ar samsetningar þess hafa sjúkl- ingar, sem þjást af húðsjúkdómum og gigt komið til Dauðahafsins og fjölmargir fengið bót meina sinna. Einnig nota margir saltið í böð sér til hressingar og slökunar. Vatnið í Dauðahafínu er ein- stakt í samanburði við önnur vötn og höf, sérstaklega vegna hins mikla saltinnihalds sem í því er. En efnasamsetning Dauðahafsins er líka einstök og það er álitið að læknisfræðilegir eiginleikar þess séu aðallega vegna mikils magns magnesíum-, kalíum- og brómsam- banda. Margar rannsóknir hafa verið gerðar til að sýna fram á lækningamátt saltsins úr Dauða- hafínu á gigtar- og psoriasissjúkl- inga og niðurstöður þeirra benda allar til þess sama; þess að sjúk- dómseinkenni minnki við böð með salti úr Dauðahafínu. Kláði og sársauki í liðamótum minnkar, húðin styrkist og sjúklingar eiga auðveldara með svefn. Að sögn Braga Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Hafnarbakka, er mátulegt að setja hálft annað kg af salti í baðið og liggja síðan í þvi í 15-20 mínútur svo það beri árangur. Gott er að hreinsa húðina eftir baðið með rennandi vatni. Áhrif baðanna aukast ef líkaminn er síðan dúðaður og hon- um haldið heitum eftir böðin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.