Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 7 V. skot Nú getur þú tekið peninga út á Eurocard kreditkortið í næsta hraðbanka. m Jf Enn býður Eurocard nýjung í kreditkortaþjónustu á íslandi, því frá og með 18. janúar nk. geta korthafar Eurocard tekið út peninga í næsta hraðbanka. Málið er einfalt. Þú ferð með kortið í hraðbankann, slærð inn leyninúmerið og færð heimild til úttektar. Úttektin ásamt kostnaði kemur á reikning tímabilsins. Hafi leyninúmerið glatast hefur korthafi samband við Eurocard og fær númerið sent um hæl. Almennur Eurocard korthafi getur tekið út allt að 10.000 krónum á viku (vikan miðast við mánudag til sunnudags) en gullkorthafi allt að 20.000 króna úttekt á sama tíma. KREDITKORT HF. • ÁRMÚLA 28 - 30 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI: 568 5499 * Skv. Orðabók Menningarsjóðs merkir orðið skotsilfur: vasa- peningar, eyðslueyrir, reiðufé. VjS / OIS0H VijAH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.