Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 51 DAGBÓK VEÐUR 15. JANÚAR FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.41 3,8 11.59 0.9 18.00 3.5 10.53 13.35 16.18 0.54 fSAFJÖRÐUR 1.23 0,6 7.31 2,1 14.00 0,6 19.50 1,9 11.27 13.42 15.57 1.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.26 ^4 9.42 1,3 16.10 0,3 22.23 11.09 13.23 15.38 0.42 DJÚPIVOGUR 2.54 i9j 9.09 0£ 15.04 iZ 21.09 0,4 10.27 13.06 15.45 0.23 Siévarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinuar Islandsl Heiðskirt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað * * * * 4 é * é sjc * Íí 4 4 # 4 J* jgs s*: s( Alskýjað xf: : Skúrir Rigning rj Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin ssz vindstyrk, heil fjöður 4 é er 2 vindstig. <6 Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Norður af Jan Mayen er víðáttumikil 960 mb lægð sem fer norðaustur. Vestur af Bjarg- töngum er minnkandi 970 mb lægð sem þok- ast suður. Austur af Nýfundnalandi er vaxandi 1.012 mb lægð sem fer allhratt austur og síð- ar norðaustur. Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir stormi á Norðurdjúpi. Spá: Austan- og norðaustanátt og víða él, síst þó vestanlands. Síðdegis fer að hvessa af norðaustan suðaustanlands og snjóar. Frost 3 til 10 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðan- og norðaustanátt, éljagangur um norðanvert landið, snjókoma eða él austan lands en úr- komulítið suvestan til. Frost 5-15 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Blaðinu barst ekki færðin frá Veðurstofunni fyrir daginn í dag. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. Spá kl. Yfirlit H 1040 Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á fyrir vestan land þokast til suðurs, en lægðin austur af Nýfundnalandi fer allhratt austurs og siðan til norðausturs og dýpkar. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri —5 snjóél Giasgow 9 rígning á síð. klst Reykjavík -4 snjóél Hamborg 2 súld Bergen 6 rignind og súld London 7 skýjað Helsinki -7 skýjað LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 1 súld Lúxemborg 0 frostúðí Narssarssuaq ■19 léttskýjað Madríd -3 heiðskírt Nuuk -16 snjókoma Malaga 2 heiðskírt Ósló vantar Mailorca 2 léttskýjað Stokkhólmur 1 alskýjað Montreal -3 alskýjað Þórshöfn 3 ríg. á síð. klst. NewYork 11 skúr Algarve 9 heiðskírt Oríando 20 alskýjað Amsterdam 5 súld París 4 skýjað Barcelona 2 heiðskírt Madeira 15 hálfskýjað Berlín -2 skýjað Róm 2 heiðskírt Chlcago 2 ísnálar Vín -2 skýjað Feneyjar -3 heiðsklrt Washington 13 alskýjað Frankfurt -2 skýjað Winnipeg -12 snjókoma Krossgátan LÁRÉTT: 1 vísa frá, 4 karldýr, 7 bakteríu, 8 skyldur, 9 elska, 11 væskill, 13 á höfði, 14 elur, 15 verk- færi, 17 fríð, 20 málm- ur, 22 smástrákur, 23 fuglar, 24 buna, 25 híma. LÓÐRÉTT: 1 vel verki farinn, 2 slóð, 3 fiska, 4 fornafn, 5 ósköp, 6 dreg í efa, 10 sparsemi, 12 þræta, 13 sprækur, 15 knapp- ur, 16 reikningurinn, 18 logi, 19 kaka, 20 eim- yrja, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 agnarsmár, 8 felds, 9 orkar, 10 ask, 11 Iðunn, 13 kelda, 15 skúti, 18 sleif, 21 lóm, 22 gjall, 23 Ingvi, 24 saurgaðir. Lóðrétt: - 2 guldu, 3 assan, 4 stokk, 5 Áskel, 6 efli, 7 trúa, 12 nýt, 14 ell, 15 saga, 16 útata, 17 illur, 18 smita, 19 engli, 20 feit. í dag er sunnudagur 15. janúar, 15. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjart- ans mælir munnur hans. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær var Skagfirðingur væntanlegur til viðgerð- ar. í dag er Brúarfoss væntanlegur. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun er væntanlegur Strong Icelander. Mannamót Kattholt verður með flóamarkað á morgun í Stangarhyl 2, Reykjavík f dag frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Kristniboðssambandið hefur samveru fyrir aldraða í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60 á morgun, mánu- dag, kl. 14-17. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Mánud. kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, siikimálun og handavinna. Kl. 13 létt leikfimi. Sögulestur kl. 14. Þriðjudagur: Hár- greiðsla og bókband kl. 9. Dans með Sigvalda kl. 9.45. Fijáls spila- mennska kl. 13. Aflagrandi 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist mánudag kl. 14. Kvenfélagið Seltjörn heldur almennan félags- fund í Félagsheimili Sel- tjamamess, félagsher- begi, þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins er Ásta Kristrún Ólafsdóttir ráðgjafi og talar um sjálfsöryggi, kúgun og ofbeldi á heimilum. Félag eldri borgara, Reykjavík. Brids- keppni, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. (Lúk. 6,45.) 14 í Risinu í dag. Dans- að í Goðheimum kl. 20 í kvöld. á morgun, mánudag, verður al- mennur félagsfundur í Risinu kl. 17. Dagskrá fundar, kosning kjör- stjómar, kynning á lagabreytingum og yfir- maður öldmnarþjónustu Reykj avíkurborgar kemur á fundinn. Seljakirkja. Sameigin- legur fundur kvenfélag- anna í Breiðholti verður haldinn í safnaðarheim- ili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Kaffi og skemmtiatriði. Félagsstarf aldraðra, Norðurbrún 1. Á morg- un böðun kl. 8.30. Stutt ganga kl. 10. Matur frá 11- 12.15. bókaútlát frá 12- 15. Hannyrðir, leir- munagerð og myndlist frá 13-16.45. Kaffi kl. 14.30-15.45. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Á morgun, leikfimi frá kl. 9-10. Myndiist frá kl. 9-13. Matur frá kl. 11-12.15. Fijáls spila- mennska frá 13.30- 16.45. Kaffi frá 14.45- 15.30. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði heldur fund á Gaflinum, Dalshrauni 1, kl. 20 annað kvöld. Fundurinn er öllum op- inn. ____________ Vesturgata 7. Á þriðju- dag kl. 9-15 aðstoð við böðun. Kl. 9.15 er farið í Sundlaug Seltjamar- ness. Kl. 9-16 almenn handavinna. Kl. 13 er leikfimi. Kl. 13-15 skrautskrift. Kl. 13.- 16.30 fijáls spila- mennska. Kl. 14-16 er raddæfing. Kl. 14.30- 15.45 kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirlga. Ungl- ingastarf á morgun kl. 16. Starf fyrir 12 ára mánudag kl. 15. Friðrikskapella. Kyrrðarstund á hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Á morgun, mánudag, er fermingarfræðsla kl. 16-19. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbama- morgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Stofnfundur fyrir Hjónaklúbb Nes- kirkju verður haldinn í félagsheimilinu sunnu- dag kl. 15.30. Benedikt Jóhannsson, sálfræðing- ur, flytur erindi um væntingar í upphafi hjónabands. Umræður að loknu erindi. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Á morgun mánudag og miðvikudag opið hús kl. 13-15.30. Kaffi, fónd- ur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. ____________ Se(jakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 ogyngri deild kl. 18-19. % MORGUNBLAÐIÐ, Kringtunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, (þróttir 691156, sór- blóð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. KVIÐASTJORNUN Einnig þú getur lært að ná tökum á streitunni, kvíðanum og spennunni í mannlegum samskiptum Námskeiðin vinsælu með árangursmati eru að hefjast. Upplýsingar um helgar og öll kvöld í síma 39109 rlingsson, sálfræðingur SUMARTÍSKAN ’95 Sparið og pantið fötin á alla íjölskylduna o.fl. PÖNTUNARSÍMI 555 2866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.