Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 |db WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: 90LEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. miði 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 7. sýn. í kvöld sun. uppselt - 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. • GA URAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 19/1, uppselt, - fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sœti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 14örfá sæti laus- sun. 22/1 kl. 14nokkursæti laus- sun. 29/1 kl. 14. Listaklúbbur Leikhúskjailarans: •HVAÐ ER LIST? Mán. 16/ kl. 20.30. Páll Skúlason, heimspekingur, stýrir umræðum. Einar Clausen, tenór, syngur einsöngslög. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grœna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jg l ISIÐ símí 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 21/1 fim. 26/1 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í dag kl. 16, fáein sæti laus, mið. 18/1 kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16. fim. 26/1. fáein sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. —rmii ISLENSKA OPERAN 11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl ..- ■ sími 11475 íslenska Óperan kynnir eina ástsælustu óperu Verdis LA TRAVIATA Frumsýning 10. febrúar 1995 Frumsýning 10. febrúar, hátíðarsýning 12. febrúar. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Slmi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 28/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. - kjarni málsins! Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 19.janúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska Einleikari: Gary Hoffman Efnisskrá Joonas Kokkonen: Sinfónía nr. 4 Igor Stravinskíj: Le Baiser de la Fée Edward Elgar: Sellókonsert Miðæala er alia virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónléika. Gieiðslukortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Schiffer einkaþjálfari Culkins ►Á MEÐFYLGJANDI mynd sést toppfyrirsætan Ciaudia Schiffer með leikaranum unga Macaulay Culkin við tökur á gamanmyndinni „Richie Rich“. Þar leikur Claudia Schiffer einkaþjálfara forríks strákp- jakks, sem eins og nærri má geta er leikinn af Macaulay Culkin. DEPP, t.h. leiddur í réttarsalinn... Sambúð Axels og Lúsifers ►ENN eru einhverjar glæður í þungarokkssveitinni Guns’n Ro- ses, sem hefur um árabil verið ein af þeim vinsælli í bransanum. Skapgerðarbrestir meðlima sveitarinnar hafa hins vegar staðið meiri frægð fyrir þrifum. Þetta á einkum við söngvarann Axl Rose sem hefur þjáðst af þunglyndi af og til auk þess sem hann er skapofsamaður sem heilsar iðulega að sjómann- asið. Á síðasta ári átti Rose verulega bágt og meðal ann- arra hluta slitnaði upp úr hjónabandi hans og fyrirsæt- unnar Erin Everly. Hún sætti barsmíðum og bar bónda sínum ekki vel sög- una. Sagði m.a. að Rose hefði verið sannfærður um að Djöfullinn hefði búið sér bólstað í honum, leitað meira að segja til særing- armanns til að flæma djöfsa burt. Þá hafi „einhvers kon- ar sálfræðingur" talið hon- um trú um að þau Everly hefðu hist í fyrra lífi og Everly hefði þá reynt að drepa Rose! Það væri því eins gott að hafa góðar gætur á stúlkunni, það væri aldrei að vita nema að hún reyndi að Ijúka verkinu. Depp slapp vel LEIKARINN og öldurhúsavertinn Johnny Depp slapp fyrir horn á dögunum, en honum var stungið í steininn eftir að hafa rústað gersamlega hótelsvítu í New York í morgunsárið eftir að hafa eytt þar nóttinni með unnustu sinni, ofurfyrirsætunni Kate Moss. Fregnir herma að ekkert heillegt hafi verið i svítunni eftir að æðið rann af Depp, sem átti sér engar málsbætur aðrar en að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Ef hann hagar sér vel næsta hálfa árið, þ.e.a.s. kemur sér ekki í kland- ur við Iöggjafann, og reiðir fram tæplega 10.000 dollara fyrir skemmdum þeim sem hann olli á hótelinu, sleppur hann við dóm. En dómarinn tók það hins vegar skýrt fram, að pilturinn yrði að bæta ráð sitt, því ekki yrði tekið jafn létt á málunum ef hann hrykki út af sporinu aftur. Þakkar útlitinu . ►LEIKKONAN Jessica Tandy, sem lést á síðasta ári, og vann m.a. til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í „Driving Miss Da- isy“ 1989, taldi að útlit sitt hefði haft mikið að segja hve vel henni vegnaði í kvikmyndum og á sviði. „Ég er ósköp venjuleg í útliti, alls ekki falleg. Það veldur því að ég fæ síður dæmigerð klisju- hlutverk kvenna. Fremur bita- stæðari hlutverk og það á vel við mig,“ var haft eftir henni. Eigin- maður hennar til 52 ára, Hume Cronyn, lét hafa eftir sér, að Jessica „lifnaði við“ þegar hún væri að vinna og slík vinnu- gleði skipti ekki litlu máli þegar velgengni í starfi væri annars veg- ar. höfundurinn Neil Jordan ►írski leiksljórinn Neil Jordan hefur haldið fram hjá kvikmynda- leikstjórn af og til síðan snemma á níunda áratugmum. Þótt lítið hafi farið fyrir því hefur hann einkum reynt fyrir sér á ritvellinu og verk hans eru talin afar góð. Þekktasta framlag Jordans á síð- asta ári var án efa leikstjórn lians á kvikmyndinni „An Interview with the Vampire". Færri vita þó, að um líkt leyti kom út bókin „Sunrise“, skáldsaga eftir Jordan. „Sunrise“ fjallar um örlög írskrar fjölskyldu á ólgutímum fyrr á öld- inni. Sögumaður er ungmennið Donel Gore sem hefur sögu sína þar sem hann bíður aftöku í spænska borgarastríðinu. Hann rekur sögu sína og fjölskyldu fram að örlaga- degi sínum og fléttast margir þræðir saman. Jordan leiðir yfirleitt saman í verkum sínum pólitisk og persónuleg viðhorf söguhelja sinna og I „Sunrise“ bregður hinu yfirnáttúrulega auk þess fyrir. Bók Jordans hefur fengið óskipt lof jagnrýnenda, þetta 3 til 5 stjörnur og einn gagnrýnandi bætti því að auki við, að sem skáldsagnahöfundur ,jarði“ Jordan t.d. Anne Rice, höfund sögunnar um blóðsugu- viðtalið sem Jordan leikstýrði nýverið. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.