Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 49
• MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 49 Þýskunám fyrir þá sem hyggja á háskólanám ÞÝSKUNÁMSKEIÐ fyrir þá sem hyggja á nám í Þýskalandi verður haldið á vegum Endurmenntunar- stofnunar Háskólans og Goethe- Institut á tímabilinu 24. janúar til 26. maí í vor. Kennt verður þrjá daga í viku, samtals um 100 kennslustundir. I fréttatilkynningu segir að inn- tökuprófið sem allir útlendingar verði að þreyta áður en þeir geti hafið nám í þýskum háskólum, hafi kostað íslenska námsmenn verð- mætan tíma og peninga, ef þeir ■ / TILEFNI þess að fjögur ár eru liðin frá upphafi loftárása gegn Irak efna nokkrir af aðstandendum Átaks gegn stríði til almenns fund- ar um Irak mánudaginn nk. Fund- urinn verður haldinn á efri hæðinni í veitingahúsinu Gauk á Stöng mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Að loknu stutts inngangserindis Elíasar Davíðssonar verða fijálsar umræður. íslandsdeild Amnesty International, Rauða krossi íslands, Barnaheillum og Biskupi íslands og öllum stjórnmálaflokkum hefur verið boðið að senda fulltrúa á fund- I inn til að kynna afstöðu sína og taka þátt í umræðunum. hafi ekki náð prófinu. Á þessu und- irbúningsnámskeiði verði lögð sér- stök áhersla á þau atriði sem reyni á í inntökuprófinu. Fram kemur að þáttakendur þurfi að hafa góða menntaskóla- kunnáttu í þýsku. Sérstök kennslu- bók verði notuð en auk þess mynd- bönd, blaðagreinar og margt fleira. Kennari verði Katharina Schubert MA, en nánari upplýsingar séu veittar á skrifstofu Endurmenntun- arstofnunar, þar sem innritun fari fram, og á Goethe Institut. ■ MORG UNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá SUJ, sam- bandi ungra jafnaðarmanna: Op- inn félagsfundur Félags ungra jafn- aðarmanna í Hafnarfirði krefst þess að fyrrverandi meirihluti Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðubandalag birti opinberlega baksamning þann sem flokkamir gerðu í júní sl. og fjallar a.m.k. um ráðningu á bæjarverk- fræðingi. Hafnfirðingar eiga heimt- ingu á að vita hvort fleiri slík ákvæði er að finna í umræddum samningi. KjörþyngáarnámskeiO UNGLINGA Aldur 10 -16 ára. Námskeiðið stendur í 12 vikur. Fyrirkomulag:' Unglingurinn: mætir ásamt foreldri/foreldrum til næringarfræðings sem kennir viðkomandi á „Stigakerfi Máttar". mætir vikulega til næringarfræðings sem fer yfir matardagbók og viktar. ^ mætir reglubundið í leikfimi undir stjórn íþróttafræðings. (^> mætir í þolmælingar og húðfitumælingar í upphafi og í enda námskeiðs. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! FAXAFENI 14 REYKJAVIK SIMI 689915 I I I I I I I I I Sumardagurinn fyrsti er 11. apríl hjá SAS! Þægilegt tengiflug er til eftirtalinna borga: Sumaráætlun SAS hefst 11. apríl Svíþjóð: Noregur: næstkomandi. SAS flýgur á þriöju- Stokkhólmur Osló dögum og föstudögum milli íslands Gautaborg Bergen og Kaupmannahafnar. Jönköping Stavanger í Kaupmannahöfn gefst farþegum Kalmar kostur á tengiflugi samdægurs til Malmö Danmörk: borga um öll Norðurlöndin en einnig Norrköping Álaborg er tilvaliö að dvelja í Kaupmannahöfn Váxjö Árósar áður en lengra er haldið. Vásterás Karup Brottfarartími frá íslandi er kl. 16.20. Brottfarartímí frá Kaupmannahöfn er kl. 14.30. Örebro Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða söluskrifstofu SAS. H/Í/S4S SAS á ísiandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Sími 562 2211 YDDA F42.80/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.