Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 39
MOKGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÁNÚÁR 1995 39 IDAG Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju af Gunnari Þorsteinssyni 5. ágúst 1994 Sunna Simons- en og Ingi Eldjárn. Þau eru til heimilis í Kjalarlandi 6. pT A ÁRA afmæli. Fimm- tl Vf tugur verður á morg- un, mánudaginn 16. janúar Björn Arnórsson, hag- fræðingur BSRB. Eigin- kona hans er Kristín Guð- björnsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Lögreglufélags Reykjavík- ur, Brautarholti 30, frá kl. 17-19 á afmælisdaginn. SKAK limsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Ólympíuskákmótinu í Moskvu. Finninn Norri (2.395) hafði hvítt, og átti leik, en alþjóðlegi meistar- inn O’Donnell (2.410) frá Kanada var með svart. Svartur hefur misst hrókun- arréttinn og á því ekki á góðu von: 31. Hxe6+ - fxe6, 32. Dxe6+ - Kf8, 33. Bxf6 - gxf6, 34. Dxf6+ - Ke8, 35. Hel+ og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát í nokkrum leikjum. Þetta tryggði Finnum óvæntan sigur yfir Kanadamönnum, því hinum skákunum þrem- ur lyktaði með jafntefii. Finnar náðu ekki að stilla upp sínu sterkasta liði frem- ur en aðrar Norðurlanda- þjóðir, utan íslands. Þeir höfnuðu í 47.-52. sæti ásamt Færeyingum og Norðmönnum. Svíar sendu ekki karlalið og varð það forseta sænska skáksam- bandsins, Christer Wáneus, ekki til framdráttar í bar- áttu hans við Einar S. Ein- arsson um forsetastólinn á Norðurlandasvæðinu. Það þótti mörgum að réttum áherslum væri snúið við þegar Wáneus mætti sjálfur í kosningaslag á meðan lið hans sat heima. COSPER Með morgunkaffinu Áster . Skrifleg skilaboð TM R«o U.S. Pat. Otl. — •« riflhts raserved (c) 1094 Loe Anfloles Wmoa Syndicato MÉR líður eins og ég vinni hjá innheimtudeild ríkis- ins, en ekki á bensínstöð. . . . og þá uppgötvaði ég að ég fékk ekki hægða- ÉG spara mikinn tima teppu ef ég borðaði ein. með því að slappa ekki af. HVAÐ fannst skattrann- ÞAÐ er ekki ég sem er sóknarstjóra um framtal- veikur, það er drottning ið sem ég gerði fyrir þig? in. Hún heldur að hún heiti Anna Guðjónsdóttir. HOGNIHREKKVISI cFTiRL'Vsrui? PÁPl “ HKEKKVfel / ? Pösthíts y SKRiFSTOf; «ÖÐfUJ HAFNi: HJkLPfíHHBL LA 7ÓLAS\JEtNSlHS{ STJÖRNUSPA cltir Franccs Drake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða hæfíleika á sviði lista og viðskipta og ættiraðnálangt. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú hefur mikið að gera, og afkastar meiru en þú áttir von á. Heimili og fjölskylda eru í fyrirrúmi í kvöld. Naut (20. apríl — 20. maí) Ástvinir standa vel saman í dag, en samskipti við aðra geta verið erfið í dag. Þú hefur gaman af að heim- sækja gamlan vin. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Dreifðu ekki kröftunum um of í dag. Einbettu þér að einu í einu og afköstin verða góð. Þú verður fyrir óvæntum út- gjöldum. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H86 Hugsaðu vel um heilsuna, sérstaklega hvað varðar mat og drykk og varastu óhóf. Þú finnur farsæla lausn á gömlu vandamáli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað veldur þér áhyggj- um og þarfnast afgreiðslu áður en þér gefst tími til að slappa af. Þú kýst að eyða kvöldinu heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smá ágreiningur getur kom- ið upp milii vina í dag. Hins- vegar er samband ástvina sérlega gott og kvöldið verð- ur ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst ekki vel í fyrstu að leysa verkefni sem þú vinnur að heima, en með þolinmæði og þrautseigju finnur þú réttu lausnina. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú réttir unglingi hjálpar- hönd í dag. Einhver sem þú átt samskipti við á erfitt með að gera upp hug sinn varð- andi viðskipti. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Húsverkin hafa forgang hjá þér árdegis. Þú þarft betri tíma til að íhuga fyrirhugaða fjárfestingu. Njóttu kvöldsins heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú býrð yfir þeirri þolinmæði sem þarf til að finna réttu lausnina á erfiðu verkefni. Tíminn vinnur með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú verður fyrir truflunum í dag sem koma í veg fyrir að þér takist að ljúka því sem þú ætlaðir þér. En það tekst þótt síðar verði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’£* Þú getur átt erfitt með að taka ákvörðun varðandi skemmtanahald í dag svo ef til vill er betra að halda sig heima. Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. JOGA GEGN KVIÐA Þann 17. janúar nk. verður þetta vinsæla námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nærgætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441. Asarih NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI NorFA býður vísindamönnum á Norðurlöndunum að sækja um styrk til norræns ví sindaþróunarstarfs! ffips UMSÓKNARFRESTUR ERTIL 1. MARS 1995 Gildir um allt starjssvið NorFA, nema undirbúning á norrænum vísindanámskeiðum. NÁNARI UPPLÝSINGAR færðu í bæklingi NorFA „Gránslös forskarutbildning 1995“. Pantaðu hann hjá þínum háskóla (upplýsingadeild) eða hjá skrifstofu NorFa: NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI Postboks 2714 St. Hanshaugen, N-0131 Oslo. Sími: 00 47 22 03 75 20 / Símbréf: 00 47 22 03 75 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.