Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun: 1994 Besta erlenda myndin DROTTNING EYÐIMERKURINNAR jfög skenimtileg mynd. 'riggja stjörnu voffi!" Dagsljós. . *** Ó.HXIÚS2 PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þig! „Ein sprækasta bíómynd síðari: V v,>4 tima, veisla augu og eyfcu, stórskemmtiíi skrautleg ; j.Rammgert, framúrskarandi og timabært listaverk." jj| ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 „Þetta er hrein snilld, -.22f SW **+* Á. t>;,Oagsljós W jfet „Rauéúr ef snilldarver^Æf * ***** E.H. Morgunpósttlfjnin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. Sýnd sunnud. kl. 2.50, 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Sýnd mánud. kl. 9 og 11.15. KONUNGUR ÍÁLÖGUM Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og verður hver að bjarga sjálfum sér. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Sýnd sunnud. kl. 2.50, 5, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd mánud. kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. HEILSUVIKA I HASKOLABIOI LOKADAGUR! Frá kl. 1 þolfimi fagnað með fjölda sýningaratriða iVjrá I dönsum DANSSTUD/O SÓLVEIGAR \ 15. vikna námskeið ftiðu þm besttx/ Encjjateitji 1 Sítnar 568-7701 Reyfari fær fleiri til- nefningar ►TILNEFNINGAR til „Spirit“-verðlaunahna fyrir árið 1994 voru kunngerðar fyrir skömmu. Verðlaunin eru einungis veitt sjálfstæð- um kvikmyndaframleið- endum, sem eru óháðir stóru kvikmyndaverun- um. Tilnefndar sem besta kvikmynd ársins voru „Eat Drink Man Woman“, Bullets Over Broadway", „Mrs. Parker and the Vicious Circle“, Reyfari og „Wes Cravens New Nightmare". Tilnefningu sem besti leikstjóri fengu Ang Lee, Roman Pol- anski, Alan Rudolph, John Dahl og Quentin Tarantino. Tilnefningu fyrir bestan leik í kven- hlutverki fengu Linda Fiorentino, Jennifer Ja- son Leigh, Karen Sillas, Lauren Velez og Chien- Lien Wu. Tilnefningu fyr- ir bestan leik í karlhlut- verki fengu Winston Chao, Samuel L. Jackson, William H. Macy, Camp- bell Scott og Jon Seda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.