Morgunblaðið - 24.02.1996, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.02.1996, Qupperneq 14
MYNDASMIÐJA AUSTUXBÆJAR 1996 Viltu öðlast meira sjálfstraust og auka starfsréttindi þín og starfsframa? í dag er dagur símenntunar. Frá klukkan 13-17 er opið hús í 50 skólum og öðrum fræðslustofnunun um land allt. Þér er boðið að taka þátt í tuttugu mínútna námskeiðum sem hefjast á hálftíma fresti. Þau fjalla um allt milli himins og jarðar, allt frá beinaskurði til stjörnufræðiforrita. Viljir þú öðlast meira sjálfstraust og auka starfsréttindi þín og starfsframa, er hér komið tilvalið tækifæri til að kynnast öllum þeim möguleikum sem fyrir hendi eru. Boðið er upp á veitingar, gestaþraut, happdrætti o.mfl. - Tekið verður vel á móti börnunum. Það er aldrei of seint að læra eitthvað nýtt og auka við menntun sína. Menntun er eina fjárfestingin sem aldrei verður frá þér tekin! -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.