Morgunblaðið - 24.02.1996, Page 15

Morgunblaðið - 24.02.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 15 u frímínútunum? Þér standa opnar dyr á eftirtöldum stöðum: Bankamannaskólinn - fræðslumiðstöð bankamanna, Snorrabraut 29 13:30 Útreikningur á ársávöxtun 14:00 Fjármálafræðsla fyrir unglinga 14:30 Vísitölur og raunvextir 15:00 Debetkort 15:30 Bankaenska 16:00 Táknmál Bréfaskólinn, Hlemmur 5 Kynning á skólanum Búnaðarbanki Islands - Fjármálanámskeið, Tryggvagata 24 14:00 Fjármál heimilanna 14:30 Fjármál unga fólksins 15:00 Fjármál unglinga Farskóli Þingeyinga, framhaldsskólarnir á Husavík og Laugum Húsavik: 14:00 Kynning á Farskóla Þingeyinga 14:30 Markaðsmál 15:00 Jarðlræði 15:30 Enska Laugar: 14:00 Kynning á Farskóla Þingeyinga 14:30 Tréskurður 15:00 Ritun 15:30 Myndlist Félags- og fræðslumiðstöð iðnaðarins, Hallveigarstíg I Félag íslenskra gullsmiða Félag meistara og sveina i fataiðn Félag pípulagningarmeistara i Reykjavík Fræðsluráð byggingaríðnaðarins Fræðsluráð málmiðnaðarins Hárgreiðslumeistarafélag Islands Iðnaðarmannafélagið i Reykjavík Landssamband bakarameistara Ljósmyndarafélag Islands Prenttæknistofnun Samband islenskra tannsmíðameistara Samstarfsnelnd atvinnulífs og skóla Úrsmiðafélag Islands Ný fræðslumiðstöð kynnt. Sýning á verkum úr gulli og siífri. Módel sýna hárgreiðslu, snyrtingu og fatnað. Félagsmenn sýna handverk og framleiðsluvörur. Félagsmálaskóli UMFl', Fellsmúli 26, Hreyfilshúsið Kl. 13:30,14:30 og 15.30 Foreldrastarf í iþrótta- og ungmennafélögum 13:00 Félagsmálafræðsla 14:00 Að brjóta isinn - að taka til máls 15:00 Fundir og fundastjórn 16:00 Að brjóta isinn - að taka til máls 16:30 Betri ræðumaður Fjölbrautarskólinn við Ármúla, Ármúli 12 Tölvuver: 13:00 Alfræðisafnið Encarta 14:00 Redshift margmiðlunarbúnaður - stjörnufræðiforrit 15:00 Alnetið 16:00 Margmiðlunárbúnaður fyrir liffræðikennslu - Body Works og Mayo Clinic Liffræðistofa: 13:00 Smásjárskoðun og gerlarækt 14:00 Krufning á dýrum og líffæraskoðun Apótek: 13:00 Verkleg lyfjagerð 14:00 Lyfjaskápur heimilisins- Algeng lyf - hættuleg lyí 15:00 Fíkniefni - algeng lyf sýnd Sjúkrastofa: 13:00 Sýnikennsla i hjúkrun 14:00 Blóðþrýstingsmælar Bókasafn: Skráningarkerfi Gestum boðið i slakandi nudd Innritun á námskeið fyrir starfandi sjúkraliða Nemendaráð og aðstoðarmenn tannlækna kynna starfsemi sina Fjölbrautaskóli Suðurlands / Farskóli Suðurlands, Selíoss 13-15 Opið hús i Odda og Hamri 15:00 Vigsluhátíð vegna nýs bókasafns Fjölbrautaskólans Framhaldsskóli Vestfjarða / Farskóli Vestfjarða, Torfnes, ísafjörður 13:00 Vélfræði 13:00 Internetið 14:00 Word ritvinnsla 14:30 Excel 15:00 Tréútskurður 16:00 Glerlist 15:00 Koparsmiði 15:00 Menntanetið 15:30 Náms- og starfsvai 16:00 Myndlist 16:30 Myndbandstökuvélar 16:00 Greining islenskra steina Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 13:30 og 15:30 Leikur að orðum 14:30 og 16:30 Vonbrigðin 1851 14:30 og 16:30 Landnám og örnefni 14:00 og 16:00 Spænska- fyrstu skrefin 13:30 og 15:30 Klofinn persónuleiki 14:00 og 16:00 Skyldleiki germanskra mála 13:30 og 15:30 Fibonacci tölur 13:30 og 15:30 Töfraheimur talnanna 14:00 og 16:00 Efnafræði daglegs lifs 14:30 og 16:30 Örlitið um gróður i Eyjum 14:30 og 16:30 Myndunarsaga Heimaeyjar 13:30 og 15:30 Um vímuefni 14:00 og 16:00 Bilanaleit i kælikerfum Nýtt verknámshús til sýnis Fraðslumiðstöð í fiknivörnum - Vímulaus æska, Grensásvegur 16 Veitt ráðgjöf um vimu- og fikniefnavarnir 14:00 Fyrirlestur; Að snúa vörn i sókn 15:00 Fyrirlestur; Markmið samtakanna Vímulausrar æsku Fullorðinsfræðslan, Gerðuberg I 10:00 Sænska II með móðurmálstækni 11:00 Enska I með móðurmálstækni 13:00 fslensk stafsetning og móðurmálstækni 13:30 Danska með móðurmálstækni 14:00 Spænska með móðurmálstækni 14:30 Enska II með móðurmálstækni 15:00 Ensk stafsetning með móðurmálstækni 15:30 Enska fyrir ferðaþjónustu 16:00 Þýska I með móðurmálstækni 16:30 Þýska fyrir ferðaþjónustu Háskólinn á Akureyri, Oddfellow-húsið v/Sjafnarstíg, Akureyri 13:30 Ráðstefna um lauslæti Heimílisíðnaðarskólinn, Laufásvegur 2 Nálin min nett og fin - Sýning á margskonar útsaumi og kynning á skólanum Hvammshliðarskóli: Fullorðinsfræðsla fatlaðra á Akureyri, Hvammshlíð 6 VMA: 15:30 Líffræði: Verklegar æfingar Eðlisfræði og stærðfræði: 14:00 Afstæðiskenning Einsteins fyrir almenning á 10 minútum! 14:30 Eðlisfræði: Endanlegur eða óehdanlegur heimur 15:00 Stærðfræðiverkefni leyst í tölvu 16:00 Litið dæmi i stærðfræði islenska: 13:30 Af hverju snéri Gunnar aftur? 14:00 Ljóð um leiðir, eftir Þorstein frá Hamri, lesið og útskýrt 16:00 Kæru brúðhjón - að halda tækifærisræðu Saga og myndlist: 13:30 Myndlist: Teikning með kolum 15:00 Saga: Kristófer Kólumbus sem klúðrari eða Afdrifarikustu mistök sögunnar Sálfræði og hagfræði: 13:00 Sálfræði: Sérðu það sem aðrir sjá? 14:30 Hvers vegna á hagfræði erindi við þig? Táknmál, norska og sænska: 13:30 Sænska: Bellman og söngvar hans 14:30 Norska: Frumbyggjatónlist Mari Boine Person, ungrar Samakonu 15:30 Táknmálskennsla fyrir byrjendur 16:00 Ein þjóð - tvær tungur, fyrirlestur um islenskt táknmál Tölvufræði: 13:00 Tölvufræði: Lífið eftir töflureikna Það verður hringt inn klukkan eitt í dag Sýning úr kennslu i fullorðinsfræðslu fatlaðra á Akureyri Hvammshlíðarskóli: Dans, matreiðsla, tölvur, leirmunagerð og leðurvinna Iðntæknistofnun, Keldnaholt Opið hús kl. 13-16 13:00 Verkstjórn 13:30 Stofnun og rekstur smáfyrirtækja 13:30 Kennsla og kynningartæicni 14:00 ISO 9000 staðlarnir 14:00 Gæðakostnaður og umbætur 14:30 Útlishönnun prentgripa 14:30 Stjórnun vinnuvéla 15:00 Að semja með árangri 15:30 Myndbandagerð 15:30 Gæðastjórnun og gæðastaðlar Kvöldskóli Kópavogs, Snælandsskóli v/Furugrund Starfsemi skólans kynnt - kynning á námi og námsefni Leiklistarstúdió Eddu og Gisla Rúnars, Aðalstræti 6 Opið hús kl. 14-17 Á hálftima fresti Tækni leikarans - Hagnýt leiklist Menntaskólinn við Hamrahlíð - Öldungadeild, Hamrahlið Danska og enska: 13:00 Danska: Sýnilegt og ósýnilegt skólastarf 13:30 Danska: Kannaðu kunnáttuna 14:30 Danska: Orðabókarleikur 15:00 Enska: Dyflini i augum irskra skálda 16:30 Enska: Max Cady i Cape Fcar - bók og kvikmynd Efnafræði, liffræði og jarðfræði: 13:30 Efnafræði: Verkleg kennsla 14:30 Jarðfræði: Sýning á bergi og jarðfræðikortum 15:00 Liffræði: Sníkjudýr i mönnum 14:00 Og kennarinn fer heim, kennsla með aðstoð Internets 15:00 Tölvufræði: Gagnagrunnur - meira en tölvuvædd spjaldskrá úr skókassa 15:30 Tölvufræði: Word 6 ritvinnsla fyrir byrjendur Vmis tungumál: 14:00 Gildi þess að læra framandi tungumál i dag 14:30 Héraðsbundin matargerðarlist i Frakklandi 15:00 Franska: Frakklandskynning 16:00 Þýska á Interneti 16:30 Mikilvægi þýskunnar i nýrri Evrópu Myndlistaskólinn í Reykjavík, Tryggvagata 15 14:00 Likaminn sem þungamiðja myndlistar, Halldór Björn Runóllsson listfræðingur Námsflokkar Reykjavíkur, Miðbæjarskólanum Frikirkjuvegur I 13:00 Skrautskrift Arabiska Sænska - daglegt mál Fjárhagur heimilanna - heimilisbókhald 13:30 Leturgerð, skrautskrift Enska - daglegt mál Pólska Kínverska Samskipti og sjálfsefli fyrir konur 14:00 Arabiska Spænska - daglegt mál Fjárhagur heimilanna, heimilisbókhald 14:30 Kvikmyndarýni Rússneska Gríska Kínverska Samskipti og sjálfsefli fyrir konur 15:00 Japanska Ritlist, skapandi skrift Portúgalska Vinnuvernd -fyrirlestur; konur á vinnumarkaði 15:30 Kvikmyndarýni Danska - daglegt mál Italska 16:00 Japanska Hebreska Vinnuréttur, fyrirlestur; Hvernig er vinnumarkaðinum stjórnað? 16:30 Rússneska Tékkneska 14:00 Teikning 14:30 Tréskreytilist, rósamálun 15:00 - 17:00 Portrettteikning, skopteikning 13:00 - 15:30 Handverk - blönduð tækni 14:00 - 16:20 Glerskurður 14:00 - 16:00 Öskjugerð 14:00 Leiklist fyrir börn 9-12 ára 14:30 Teygjuæfingar - skokkað kringum Tjörnina Islenska fyrir útlendinga Prenttæknistofnun, Hallveigarstígur I 13:30 Internetið - heimasíður og leit á Internetinu 14:00 FreeHand teikniforritið 14:30 Photoshop myndvinnsluforritið 15:00 Prentun og bókband 15:30 Director margmiðlunarforritið 16:00 Word ritvinnslan 16:30 QuarkXPress umbrotsforritið Slysavarnaskóli sjómanna, skólaskipið Sæbjörg við Grófarbryggju i Reykjavíkurhöfn, bakvið Hafnarbúðir 13:00 Eldvarnir 14:00 Öryggismál um borð 15:00 Björgunarbátar 16:00 Flutningur slasaðra Starfsþjálfun fatlaðra, Hátún 10 d 13:00 Windows95 Lestu betur 13:30 Verslunarreikningur Tjáning 14:00 Word ritvinnsla Námstækni 14:30 Málefli Verslunarenska 15:00 Bókfærsla Excel töflureiknir 15:30 Samfélagsfræði - stjórnarskráin Atvinnuleit - gerð umsókna 16:00 Ráð tölvubókhald Stjórnunarfélag íslands, Ánanaust 15 13:00 Simsvörun og þjónusta 13:30 Tímastjórnun 14:30 Starfsandi og samskipti á vinnustað 15:00 Gagnrýni er gjöf 15:30 Sala er sigur 16:00 Fundastjórnun og þátttaka 16:30 Aukin afköst - minni verkkvíði 13:00 Markaðs- og sölumál 14:00 Stefnumótun fyrírtækja 15:00 Vörustjórnun 16:00 Sölustjórnun og sölutækni Tölvuskóli Reykjavikur, Borgartún 28 Internet kynning kl 13, 14, 15 og 16 13:00 Tollskýrslugerð Almenn tölvufræði 13:30 Bókhaldsnám Word ritvinnsla 14:00 Verslunarreikningur Excel töflureiknir 14:30 Viðskiptaenska 15:00 Stofnun og rekstur fyrirtækja Almenn tölvufræði 15:30 Bókhaldsnám Word ritvinnsla 16:00 Verslunarreikningur Excel töflureiknir 16:30 Stofnun og rekstur fyrirtækja PowerPoint Verkmenntaskólinn á Akureyri Eyrarlandsholt: Fjarnám með tölvum, fullorðinsfræðsla og öldungadeild, málmsmiðagreinar, rafmagnsgreinar, tölvufræði, íslenska menntanetið og Internet, vélstjórn. Þórunnarstræti: Matvælagreinar, handmenntagreinar Þingvallastræti: Tréiðngreinar og sumarhús Viðskipta- og tölvuskólinn, Ánanaust 15 14:00 Internetið 14:30 Windows 95 15:00 Internet Explorer 15:30 Office 95 Vitund, Laugavegur 47 13:00 Að snúa vörn i sókn 13:30 Komdu þinu til skila 14:00 Innanhúsmál 14:30 Að breyta nei i já 15:00 Hugmyndir til árangurs 15:30 Banvænt viðmót 16:00 Bell Language School Ökuskólinn í Mjódd, Þarabakki 3 14:00, 15:00 og 16:00 Er þörf fyrír símenntun í umferðarmálum? 14:30 B- réttindi 15:30 Ferða- og farþegafræði 16:30 Bifhjól Ráðstefna í tilefni af evrópsku ári símenntunar 1996 Svo lengi lærir sem lifir - Hverjir bera ábyrgð á simenntun? Hótel Loftleiðum i dag kl. 10-12 Stjórnunarskólinn, Sogavegur 69 13:00 Ræðumennska 13:30 Mannleg samskipti 14:00 Leiðtoginn i þér 14:30 Stjórnun 15:00 Sölutækni 15:30 Söluyfirburðir 16:30 Ræðumennska Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegur 16 Frjáls aðgangur að Internetinu allan daginn 13:30 Internetið 14:00 Visual Basic 14:30 FileMaker 3.0 15:00 ClarisWorks 15:30 Windows95 16:30 Excel Ijölvar Tölvuskóli Íslands, Ferðamálaskóli islands, Stjórntækniskóli íslands, Höfðabakki 9 Ferðamálaskóli íslands: 13:00 Starfsemi IATA/UFTA - alþj. samtök ferðaskrifstofa og flugfélaga 15:00 Amadeus bókunarkerfið 16:00 Námsefni IATA/UFTA og islensk ferðalandafræði Tölvuskóli Islands: kl.l3:30,14:30,15:30,16:30 Internet og veraldarvefurinn 13:00 Windows 14:00 Word ritvinnslan 15:00 Excel töflureiknirinn 16:00 Bókhaldskerfi Stjórntækniskóli Islands Lífið er rétti tíminn til að læra Rannsóknaþjónusta Hóskólans Evrópskt ár símenntunar 1996

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.