Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 27 PENINGAIVIARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 8. júlí. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 7908,7 i 0,1% S&PComposite 916,2 t 0,39b Allied Signal Inc 87,3 t 0.8% AluminCoof Amer... 79,0 t 1,9% Amer Express Co 79,1 l 0,5% AT & T Corp 36,6 t 0,7% Bethlehem Steel 10,4 t 0,6% Boeing Co 55,9 t 0,1% Caterpillar Inc 109,5 t 0,2% Chevron Corp 75,5 i 0,9% Coca Cola Co 69,5 i 2.3% Walt Disney Co 77,8 t 0,7% Du Pont 64,6 t 1.1% EastmanKodakCo... 79,6 - 0,0% Exxon Corp 63,4 l 1,9% Gen Electric Co 69,6 i 1,4% Gen Motors Corp 56,6 t 0,6% Goodyear 63,4 i 0,4% Intl Bus Machine 95,4 t 0,7% Intl Paper 52,3 t 2,3% McDonalds Corp 48,9 i 0,8% Merck&Colnc 103,3 í 0,4% Minnesota Mining.... 102,1 t 0.1% MorganJ P&Co 108,6 i 1,4% Philip Morris 44,5 i 1,7% Procter&Gamble 145,8 0,0% Sears Roebuck 55,8 i 0,8% TexacoInc 115,3 t 1,2% Union CarbideCp 49,4 t 1,0% UnitedTech 85,9 t 0,3% Westinghouse Elec.. 23,6 i 2,3% Woolworth Corp 25,4 t 0,5% Apple Computer 1590,0 i 3,6% Compaq Computer.. 118,9 t 6,3% Chase Manhattan .... 102,8 i 0,9% ChryslerCorp 34,5 t 2,4% Citicorp 128,6 i 0,7% Digital Equipment 37,3 t 3,3% Ford MotorCo 40,1 t 0,3% Hewlett Packard 57,5 t 1,0% LONDON FTSE 100 Index 4758,5 i 1,1% Barclays Bank 1227,0 i 0,6% British Airways 671,0 í 1,1% British Petroleum 79,9 i 0,1% British Telecom 940,0 i 0,4% Glaxo Wellcome 1325,8 t 0,6% Grand Metrop 615,0 t 0,7% Marks&Spencer 508,5 i 0,2% Pearson 707,0 t 0,1% Royal&Sun All 461,0 i 0,2% ShellTran&Trad 426,0 í 3,6% EMI Group 1120,5 t 0,3% Unilever 1768,0 i 0,2% FRANKFURT DT Aktien Index 4030.1 t 0,7% Adidas AG 213,7 t 6,7% Allianz AG hldg 405,2 t 0.5% BASF AG 67,3 t 2,1% Bay Mot Werke 1491,0 t 1,6% Commerzbank AG.... 50,7 t 2.0% Daimler-Benz 146,4 t 0,5% Deutsche Bank AG... 103,5 t 0,2% DresdnerBank 65,0 t 3,5% FPB Holdings AG 305,0 i 0,2% Hoechst AG 78,5 i 0,3% KarstadtAG 623,0 i 2,5% Lufthansa 33,0 t 2,2% MANAG 546,0 i 0,5% Mannesmann 813,5 í 0,1% IG Farben Liquid 3,4 - 0,0% Preussag LW 537,0 i 0,4% Schering 194,0 t 1,7% Siemens AG 108,8 t 0,1% Thyssen AG 436,0 i 0,2% Veba AG 104,5 í 0,8% Viag AG 801,0 i 0,9% Volkswagen AG 1467,0 t 4,0% TOKYO Nikkei 225 Index 0,0 Asahi Glass 1100,0 - 0,0% Tky-Mitsub. bank 2130,0 i 0,5% Canon 3080,0 i 1,0% Dai-lchi Kangyo 1420,0 i 2,1% Hitachi 1280,0 t 0,8% Japan Airlines 530,0 t 0,8% Matsushita E IND 2250,0 t 1.4% Mitsubishi HVY 873,0 t 0.5% Mitsui 1080,0 t 1.9% Nec 1570,0 t 2,6% Nikon 1790,0 t 1,7% PioneerElect 2770,0 t 1,5% SanyoElec 495,0 l 0,8% Sharp 1530,0 - 0,0% Sony 9760,0 t 1,0% Sumitomo Bank 1750,0 i 1,1% Toyota Motor 3200,0 t 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 179,0 t 0,4% Novo Nordisk 730,0 t 0,1% Finans Gefion 140,0 0,0% Den Danske Bank.... 721,0 t 0,6% Sophus Berend B .... 965,0 i 3,5% ISS Int.Serv.Syst 235,8 í 0,9% Danisco 417,0 i 0,7% Unidanmark 398,0 0,0% DS Svendborg 346000,0 - 0,0% Carlsberg A 368,0 t 0,3% DS 1912 B 251500,0 t 1,8% Jyske Bank 604,0 t 1,5% OSLÓ OsloTotal Index 1239,3 t 0,1% Norsk Hydro 396,0 i 0,3% Bergesen B 183,0 i 0,8% Hafslund B 40,5 t 2,5% Kvaerner A 454,0 i 0,9% Saga Petroleum B.... 134,0 i 1,8% OrklaB 523,0 i 0,8% Elkem 149,5 t 0,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3120,9 t 0,2% Astra AB 156,5 t 0,3% Electrolux 609,0 0.0% Ericson Telefon 131,0 t 4,0% ABBABA 112,5 1 0,4% Sandvik A 65,5 t 11,0% VolvoA25 SEK 64,0 t 2,4% Svensk Handelsb... 80,5 0,0% Stora Kopparberg... 125,5 0,0% Verft allra markafta er f dollurum. VERÐ: Verft hluts klukkan 16.00 f gær. HREYFING: Verft- breyting fré deginum áftur. Heimild: DowJoms VERÐBREFAMARKAÐUR Þýzk og austurrísk bréf á metverði MET varð á lokaverði þýzkra og austurrískra hlutabréfa í gær vegna sterks dollar, en brezk hlutabréf féllu í verði vegna uggs um verðbólgu. Dollar hækkaði í yfir 1,76 mörk í fyrsta skipti síðan í febrúar 1994, en lækkaði gegn jeni. Jenið mun enn eflast vegna nýrra talna er sýna að greiðsluaf- gangur Japana haldi enn áfram að aukast. Gull hækkaði eftir mestu lægð í 12 ár, en spáð er lækkun í 300 dollara únsan á nokkrum mánuðum. Styrkur dollars hefur bætt hag þýzkra útflutningsfyrir- tækja og DAX vísitalan sló met sjötta daginn í röð -- hækkaði um 33,56 punkta eða 0,8°/o í 4006,40. Bréf í Siemens hækkuðu um 0,10 mörk í 108,75, en höfðu komizt í 110,10 mörk fyrr um daginn, hæsta verð í eitt ár. Bréf í smásölu- fyrirtækinu Metro AG hækkuðu um 10,90 mörk í 216,40, en höfðu komizt í 219 mörk, hæsta verð í eitt ár. Austurrísk hlutabréf hækk- uðu í verði sjöunda daginn í röð. Bréf í olíu- og efnafyrirtækinu OMV AG hækkuðu mest, eða um 53 schillinga í hæsta verð í eitt ár, 1677 schillinga, en lækkuðu svo. Búizt er við að ATX kauphallarvísi- talan verði á bilinu 1370-1400 punktar á næstunni. í Frakklandi lækkaði hins vegar CAC-40 vísital- an og var lækkunin mest hjá Alcat- el Alsthom -- 2,02% í 775 franska franka. í London lækkaði FTSE- 100 vísitalan vegna vísbendinga um verðbólgu. RPI smásöluvísital- an hækkaði um 0,4% í júní og og styrkir sú hækkun þá skoðum að Englandsbanki hækki vexti um 0,35% á fimmtudag. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA | 8. júlí 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaðurafli 41 41 41 92 3.772 Blálanga 57 57 57 728 41.496 Karfi 128 6 104 2.322 242.357 Keila 50 21 43 321 13.801 Langa 75 51 72 1.938 140.218 Langlúra 114 114 114 1.236 140.904 Lúða 319 270 302 123 37.164 Sandkoli 50 21 35 335 11.743 Skarkoli 139 120 137 1.820 249.017 Skata 34 34 34 122 4.148 Skötuselur 186 186 186 393 73.098 Steinbítur 91 49 83 1.846 153.407 Stórkjafta 58 58 58 137 7.946 Sólkoli 169 123 160 991 158.463 Tindaskata 28 6 12 274 3.241 Ufsi 64 40 51 14.206 730.010 Undirmálsfiskur 124 58 103 2.389 245.000 Ýsa 179 29 129 10.760 1.392.187 Þorskur 136 63 105 89.298 9.365.540 Samtals 101 129.331 13.013.512 FAXAMARKAÐURINN Keila 45 21 28 71 1.971 Langa 67 63 66 441 29.088 Lúfta 319 270 302 123 37.164 Skarkoli 130 130 130 320 41.600 Steinbítur 86 86 86 674 57.964 Sólkoli 169 169 169 795 134.355 Tindaskata 28 6 13 161 2.111 Undirmálsfiskur 124 124 124 1.355 168.020 Ýsa 179 98 122 6.906 839.355 Þorskur 91 63 68 330 22.562 Samtals 119 11.176 1.334.191 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 6 6 6 60 360 Keila 40 40 40 67 2.680 Sandkoli 50 50 50 146 7.300 Skarkoli 139 139 139 1.443 200.577 Steinbítur 91 49 82 1.030 84.285 Tindaskata 10 10 10 113 1.130 Ufsi 52 40 42 1.414 59.869 Undirmálsfiskur 77 58 76 797 60.612 Þorskur 135 78 99 42.163 4.155.585 Samtals 97 47.233 4.572.398 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 168 168 168 236 39.648 Þorskur 94 79 88 10.218 897.447 Samtals 90 10.454 937.095 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 57 57 57 728 41.496 Karfi 128 128 128 1.524 195.072 Keila 50 50 50 183 9.150 Langa 75 75 75 1.376 103.200 Langlúra 114 114 114 1.236 140.904 Sandkoli 21 21 21 110 2.310 Skarkoli 120 120 120 57 6.840 Skötuselur 186 186 186 393 73.098 Steinbítur 79 49 79 142 11.158 Stórkjafta 58 58 58 137 7.946 Sólkoli 123 123 123 196 24.108 Ufsi 64 48 56 6.275 350.333 Ýsa 169 29 144 2.668 384.886 Þorskur 121 98 113 10.512 1.192.481 Samtals 100 25.537 2.542.983 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR I Skata 34 34 34 122 4.148 I Samtals 34 122 4.148 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaðurafli 41 41 41 92 3.772 Karfi 72 72 72 351 25.272 Langa 75 75 75 63 4.725 Ufsi 64 40 52 3.117 162.520 Þorskur 136 93 125 19.627 2.457.693 Samtals 114 23.250 2.653.982 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 57 6 56 387 21.653 Langa 70 51 55 58 3.205 Ufsi 58 40 47 3.063 143.808 Undirmálsfiskur 77 58 61 114 6.897 Ýsa 153 126 136 819 111.294 Þorskur 111 90 98 4.578 448.003 Samtals 81 9.019 734.860 SKAGAMARKAÐURINN Sandkoli 27 27 27 79 2.133 Ufsi 40 40 40 337 13.480 Undirmálsfiskur 77 77 77 123 9.471 Ýsa 168 29 130 131 17.004 Þorskur 111 88 103 1.870 191.769 Samtals 92 2.540 233.856 MINNINGAR ARNIMARGEIRSSON + Ámi Margeirs- son fæddist í Keflavík 29. október 1957. Hann lést á Landspitalanum 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 5. júlí. Það kom mér ekki á óvart er ég fékk andláts- fregn Áma vinar míns Margeirssonar. Hann hafði barist við erfíðan sjúkdóm síðasta ár og þótt útlitið væri gott í þeirri baráttu um tíma var þessi góði drengur lagður að velli á ótrúlega skömmum tíma. Þó ég eigi erfitt með að sætta mig við þessa niðurstöðu verður samt svo að vera, en margar spumingar leita á hugann. Áleitnasta spumingin er hvers vegna maður á besta aldri er hrifinn á brott frá okkur, maður sem rétt er að hefja sitt ævistarf, það verður fátt um svör. Ætla má að guð almáttugur hafi ætlað Áma að sinna mikilvægari verkum á öðrum sviðum en hann gegndi í hérvist sinni, og verð ég að sætta mig við það þótt erfítt sé. Ég kynntist Áma er við hófum báðir störf innan Ungmennafélags- hreyfingarinnar fyrir um tíu árum og áttum við mjög gott samstarf enda Árni mjög fær maður við allt er hann gaf sig að, og ráðagóður með afbrigðum. Ég leitaði oft ráða hjá Áma og það var gott að leita til hans, hann var ekki margmáll, hans ráð voru gefin í stuttu og hnitmiðuðu máli. Arni var líka hreinskilinn svo af bar, ég gat verið viss um að þyrfti ég að spyija Árna að einhveiju fékk ég hreinskilið svar burtséð frá hvernig málið snerti mig, svo hreinskiptna menn er gott að spyrja ráða. Ég mun sakna þess að geta ekki lengur leitað ráða hjá Árna, en margt er hann sagði mér geymi ég með mér og það á eftir að duga mér vel er fram í sækir. Nú haga aðstæður þvi þannig að ég get ekki fylgt Árna síðasta spöl- inn vegna anna við þann vettvang er við kynntumst fyrst á en þar er hans sárt saknað. Ég sendi öllum aðstandendum Áma samúðarkveðjur. Sérstakar samúðarkveðjur sendi ég Önnu og dætranum er nú sjá á eftir eigin- manni og fóður. Ég vona að þið get- ið nýtt ykkur þessa erfiðu og sára reynslu á jákvæðan hátt í framtíðinni. Sigurður Áðalsteinsson. Mig langar í fáum orðum að minn- ast míns kæra nágranna, Áma Mar- geirssonar, sem nú er látinn langt fyrir aldur fram eftir hetjulega bar- áttu við erfiðan sjúkdóm. Við Magga og synir okkar fluttum í næsta hús við Áma og fjölskyldu hans lyrir fjóram árarh’f'* og minnumst nú þessa indæla nágranna með söknuði. Það er mikill missir að svo góðum dreng sem Árni var, og hann setti svo sannarlega mark sitt á samfélag okkar þau ár sem hann bjó hér á Egilsstöðum. Hann tók virkan þátt í félagsmálum og hlaut alþjóðlega viðurkenn- ingu á því sviði. Hann var meðal annars formaður íþrótt-' afélagsins Hattar um árabil og þar áttum við ánægjulegt samstarf, sem ég nú þakka fyrir. Þegar Árni og Anna stofnuðu fyrirtæki sitt, Níutíu- ogsjö, urðu tímamót í markaðsmálum fyrirtækja á Austuriandi. Árni inn- leiddi faglegri vinnubrögð en þar höfðu áður tíðkast og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Og nú aðeins fjór- um áram eftir stofnun fyrirtækisins er Níutíuogsjö orðið afgerandi fyrir- tæki, með viðskiptavini um allt land. Ég var svo lánsamur að eiga alln- okkurt samstarf með Áma við útgáfu- mál og prentun, og þar komst ég fljótt að því hversu mikill fagmaður hann var. Hann var raunsær og yfirvegað- ur og gekk ætíð til verks með fastmót- -M aðar hugmyndir. Hann var heiðarleg- ur og hreinskilinn og sagði hlutina eins og þeir vora. Oft áttum við Ámi langar samræður um þessi mál á bfla- planinu heima í Miðgarði, og það er erfitt til þess að hugsa að þær stund- ir verða ekki fleiri. Þrátt fyrir mikið annríki í vinnu og félagsmálum var Árni mikill fjöl- skyldumaður, bamgóður og hlýr, og glettni hans og kímnigáfa öfluðu honum vinsælda hjá öllum þeim sem honum kynntust. _ . _ Það var aðdáunarvert að sjá Ámá ganga háleitan og röskan upp Mið- garðshæðina á heimleið úr gönguferð- um sínum síðustu vikumar hans hér heima og lýsir betur en margt annað, staðfestu hans og baráttuanda. Og þó að hann gangi nú ekki lengur um götur bæjarins okkar, lifir hann hér áfram í verkum sínum. Hvarvetna má sjá handbragð hans í fagmannlega gerðum merkingum og listrænum blæ á allri þeirri útgáfustarfsemi sem hann tók sér fyrir hendur. Félagar í íþróttafélaginu Hetti minnast þessa glaðlega og skemmtilega félaga, sem ætíð var tilbúinn til að leggja á sig mikla vinnu fýrir félagið. Árni skilur mikið eftir sig og átti miklu ólokið og brottkall hans hlýtdf*. að þýða, að honum hafi verið ætluð mikilvæg verkefni annars staðar. Anna, Addý, Erla María og Una, ykkar missir er mikill. Megi minning- amar styrkja ykkur í sorginni. Blessuð sé minning Ama Mar- geirssonar. Ágúst Ólafsson. %■ HAKON ARNAR HÁKONARSON + Hákon Arnar Hákonarson fæddist á Húsavík 19. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 27. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 4. júlí. Dagurinn hófst eins og hver annar sumar- dagur, tvísýnt um veður og vangaveltur um hvað gera skyldi um komandi helgi. En það dimmdi skyndilega þennan föstudag á skrif- stofum okkar á Suðurlandsbraut 46, þegar Arnar félagi okkar hné skyndi- lega og fyrirvaralaust niður og var allur á augabragði. Við sem eftir stöndum reynum að skilja lögmál lífsins; hvemig á því getur staðið að þessi létti og hressi félagi okkar, sólbrúnn og hraustleg- ur, skuli horfinn á brott aðeins liðlega fertugáP- að aldri, í blóma lífsins, án þess að hafa kennt sér minnsta meins. Við fáum ekki svör við þeim hugrenningum. En eftir situr í huga okkar minn- ing um hressan og skemmtilegan félaga sem ætíð var tilbúinn að veita aðstoð væri hennar óskað. Að leiðarlokum kveðj- um við Adda með hlýhug og söknuði. Samúðar- kveðjur sendum við dætrum hansf*1 foreldram, systrum og öðram ástvin- um. Blesruð sé minning hans. Daníel Jón Helgason, Friðgeir Guðjónsson, Gylfi Reykdal, Haukur Már Haraldsson, Hilmar Victorsson, Jón Þórir Frantzson. Rúnar Sig. Birgisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.