Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 39 I I I I ! I - I I I : I S-LUBÍÓiW MMBÍÓfcU SAMBÍÓm SMÍtlíÓ EINA BIOIÐ MEÐ MGDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM KRINGLU KRINGLUNNI 4 - FRUMSYNING: YKTIR ENDURFUNDIR UÓ5HflJÐAR, mE£) MEIRu- Sprenghlægileg mynd frá fram- leiðanda Jerry Maguire. J Romy og Michele eru á leiðinni á 10 ára endur- fundi hjá útskriftar- árgangi sínum... Sein- heppnar, Ijóshærðar og frekar þunnar tekst þeim að klúðra öllu sem hægt er að klúðra. Hin óborganlega Lisa Kudrow úr Friends og Mira Sorvino (Mighty Aprhodite) fara á kostum! MIRA SORVINO lilSA KUDROW ROMY AND MICHELE’S HIGH SCHOOL REUNION EMDIGnAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEDIGITAL SAMBH* EINA BIOIÐ MEÐ SHDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM SIMI 588 0800 Synd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 E3EEDIGITAL BEAV I S KAV(S wn-mM Sýnd kl. 5. b.í. 12. í . I I J Í 4 í í i í 4 4 ( Nýtt úr kvikmyndahúsunum Partýstelpurnar Romy og Michele ^ Sambíóin sýna Yktir endurfundir KRINGLUBÍÓ hefur tekið til sýningar gamanmyndina Ýktir end- urfundir „Romy and Michele’s High School Reunion". Aðalhlutverk leika Mira Sorvino og Lisa Kudrow. Þær hafa verið bestu vinir síðan í æsku og herbergisfélagar síðan framhaldsskólinn kláraðist, partý- stelpurnar eru tvær ungar konur sem búa í Kaliforníu. Þegar þær frétta af væntanlegum endurfund- um útskriftarbekkjarins renna þær lauslega yfir síðustu tíu ár og kom- ast að því að lítið sem ekkert hefur gerst í þeirra lífi. Til að bæta upp fyrir vonleysi sitt í lífinu og til að heilla gömlu skólafélagana, breyta þær aðeins sannleikanum um sl. tíu ár og láta líta út eins og þær séu ríkar og metnaðarfullar ungar viðskiptakon- ur. Ljúffengt Hádegisverðarhlaðborð verð aðeins 690- Austurstræti 22 - Simi 522 92 22 slro er hafin Lokað ó laugardag mmanon Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 VAL Kilmer söng sálm sér til hugarhægðar. Gullborg - S: 5871777 Bíldshöfða 18 Þögul \ bón f ►JAFNVEL mestu harðjaxlar \ hafa þörf fyrir að létta á hjarta * sínu á stundum. Leikarinn Val Kilmer er einn þeirra. Hann er staddur í London um þessar mundir við tökur á kvikmynd og ' hafði augljóslega þörf fyrir and- lega næringu. Val Kilmer sem aðhyllist eins og fleiri kvik- myndasljörnur vísindatrú (sci- entology) leitaði uppi höfuð- stöðvar þeirra til að biðjast fyrir. Fjallahjól 21 gíra Shimano grip shift í stað kr 25.600 Tilboð kr 17.900 30% verðlækkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.