Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BiTA mfíi IttRD-MSBlR * IIM RIC( í HÚSI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Fö. 11/7 kl. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miðasala opin frá kl. 13—18. Lokað sunnudaga. Veitingar: Sólon íslandus. ■Sýningarfjöldi. Aðeins sýnt í júlí & ágúst. Likia U‘iktió|niriim | UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR i SÍMA 551 1475 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fim. 10/7 kl. 20.00, örfá sæti laus Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin fra kl. 13-18. Lokað sunnud. HUGIlflBLIK tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleikhúsinu 29. júní - 13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11\7 6. sýn. sun. 13/7 ATH. Aðeins þessar sýningar. Sýningar hefjst kl. 20.00. Miðapantanir í síma: 552 1163 eða í Borgarleikhúsinu tveimur tlmum fyrir sýningu í síma 568 8000. MIDLSALA Í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — basði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR ÚTSALA ÚTSALA Uéuntu,, tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Iss flísar Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Aðdáandi Celine Dion ALEXANDRA prinsessa eiginkona Jóakims Danaprins er mikill aðdá- andi Celine Dion. Það kom berlega í ljós á tónleikum hjá þeirri síðar- nefndu í Danmörku á dögunum. Alexandra og vinkonur hennar sungu hástöfum með lögum Celine og skemmtu sér hið besta. Bruce Spring- steen í Pisa ►BRUCE Springsteen er á tónleikaferð um Evrópu um þessar mundir. Hann var á Italíu á dögunum og skoðaði skakka turninn í Pisa þar sem þessi mynd var tekin. Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til samkeppni um bestu Ijósmyndir fréttaritara frá árunum 1995 og 1996. í menningarmiðstöðinni í Edinborgarhúsinu á ísafirði hefur verið komið upp sýningu á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar. Myndefnið er fjölbreytt og gefst því kostur á að sjá brot af viðfangsefnum fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikilvægu hlutverki í fréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Sýningin stendur til sunnudagsins 20. júlí og er opin á afgreiðslutíma menningarmiðstöðvarinnar. Myndirnar á sýningunni eru til sölu. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins á Isafirði Hárlist ►HÁRGREIÐSLA er listgrein, þótt sumir láti sér nægja að renna greiðunni í gegnum hárið á morgnana. Hér sjáum við nokk- ur dæmi um handverk hár- greiðslumannsins Alexanders McQueens hjá franska tískuhús- inu Givency og augljóst er að ein greiða hefur ekki nægt til að smíða þessi listaverk. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.