Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ1997 37 I i ) ■ fl ? fl fl fl fl J fl fl j J fl I fl 4 4 4 i ( < i i ( ( ( I DAG ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, mið- vikudaginn 9. júlí, Ágnar Þór Hjartar, sölustjóri hjá Bílanaust hf. til heimilis í Hvassaleiti 157, Reykja- vík. Agnar og kona hans Guðrún Anna Antonsdótt- ir eru stödd erlendis. Ljósmyndari: Valdimar Nielsen BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí í Háteigs- kirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Sólveig Jónsdótt- ir og Birgir Nielsen. Með þeim á myndinni er sonur Sólveigar Jóhann Helgi. Heimili þeirra er í Akraseli 8, Reykjavík. Ljósm.st. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní í Digranes- kirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Unnur Ósk Björgvinsdóttir og Guð- mundur Jóhannsson. Heimili þeirra er í Gull- smára 10, Kópavogi. Arnað heilla BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson Á OPNU borði er einfalt að hnekkja fjórum spöðum suðurs, en vömin er ekki jafn augljós þegar aðeins er horft á tvær hendur. Spilið er frá EM í Montecat- ini: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G72 V ÁG ♦ Á2 ♦ Á109743 Vestur Austur ♦ K103 ♦ 94 y 98732 ;| y K105 ♦ G976 1111,1 ♦ D10543 ♦ 5 + KD2 Suður ♦ ÁD865 y D64 ♦ K8 ♦ G86 Vestur Noríur Austar Suður Pass 1 spaði 2 lauf Pass 2 grönd P^ss 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspii: Lauffimma. Einspilið í laufi er ekki besta byijun vamarinnar, en það varð þó almennt fyrir valinu. I leik Belga og Norð- manna byijaði sagnhafi á því að drepa á laufás og spila meira laufí. Austur tók þann slag á laufkóng og skipti yfir í tígul. Sagnhafi drap í borði og spilaði aftur laufi á drottningu austurs. Belginn í vestur var vel vakandi þeg- ar hann trompaði þann slag af makker sínum og skipti yfir í hjarta. Vömin náði þannig fjórða slagnum á hjartakóng. Vestur dró rétta ályktun af spilamennsku makkers í laufinu — að drepa fyrst á kóng til að benda á hjartastyrk. I leik ísiands og ísrael fundu komungir ísraelsmenn nákvæma vöm eftir sagnim- ar að ofan. Þar fékk austur að eiga fyrsta slaginn á lauf- drottningu. Eftir langa íhug- un skipti hann yfir í spaða- níu. Hann taldi víst að suður ætti hjartadrottningu og tfgulkóng, svo ekki þýddi að ráðast á rauðan lit frá hans bæijardymm. En spaðanían var nákvæmt spil, sem vestur túikaði sem hliðarkall í hjarta. Hann drap því á spaðakóng og skipti yfír í hjarta. Ljósm.st. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Ellen Gísla- dóttir og Gunnar Rafn Guðjónsson. Heimili þeirra er í Vallarási 4, Reykjavík. Ljósm.st. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 21. júní í Bessa- staðakirkju af sr. Þór Haukssyni Sonja B. Guð- finnsdóttir og Erlendur Smári Þorsteinsson. Þau eru búsett í Bandaríkjunum. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur, þær Ásthildur Ólöf og Björk, héldu hlutaveltu nýlega og gáfu ágóðann sem var 3.000 krónur í Styrktarfélag krabbameins- sjúkra barna. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikinn áhuga á velferðarmálum og býrð yfirgóðum stjórnunar- hæfileikum. Hrútur (21. ijiars- 19. apríl) Það getur verið þreytandi að semja við vin sem á erfitt með að taka ákvörðun. En ástvinir eiga saman góðar stundir. Naut (20. apríl - 20. maí) tf* Það getur tekið tíma að finna réttu leiðina til lausnar á við- fangsefni sem þú glímir við í dag, en það tekst að lokum. Tvíburar (21. maí- 20. júní) í» Þótt þú viljir fara eigin leiðir í dag þarft þú að taka tillit til óska ástvinar. Þá eigið þið góðar stundir saman. Krabbi (21. júnf-22. júlf) HSB Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum í dag. Tilboð sem þér berst þarfnast nánari skoðunar. Félagi gefur þér góð ráð. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Það getur verið erfitt að átta sig á til hvers vinur ætlast af þér. Þú færð góð ráð sem geta leitt til aukinna tekna. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þér miðar vel áfram við verk- efni tengdu vinnunni, en heimilisstörfin sitja á hakan- um. Ættingi þarfnast um- hyggju þinnar. vwT (23. sept. - 22. október) Einhver óvissa getur komið upp í sambandi ástvina í dag. Þér gefst tími til að sinna félagsstörfum og eign- ast góða vini. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kýst frekar að sinna heimili og fjölskyldu í dag en að einbeita þér að verk- efni úr vinnunni. Þú sækir vinafund í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú munt eiga góðan dag þrátt fyrir að ágreiningur komi upp í vinnunni. Einhver trúir þér fyrir leyndarmáli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Nú er ekki rétti tíminn til að semja um íjármál. Gefðu öðrum tíma til að ákveða sig. Þér berast góðar fréttir og þú gætir ákveðið að skella þér í ferðalag. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Ástvinir eru á eitt sáttir varðandi ákveðið málefni. Eitthvað sem þér er sagt á ekki við rök að styðjast. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Heimilið hefur forgang hjá þér í dag en þú ættir að fara út í kvöld og heimsækja vini eða ættingja. Þar muntu heyra eitthvað, sem þú skalt láta sem vind um eyra þjóta. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. rúmlega 44 mill|énlr í VíkinaalnHniim? ATH! Aðeins 20 kr. röðin V I K I IV G A 0mi ■ Til mikils að vinna! ♦W«J6511 GvJAUOFRúÁlST WÖNUSTUNUMER Alla miðvikudaga fyrír kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.