Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 47 DAGBÓK VEÐUR 9. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Fióð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.06 0,5 9.15 3,3 15.16 0,6 21.30 3,5 3.22 13.29 23.33 17.08 ISAFJÖRÐUR 2.10 0,4 11.06 1,7 17.16 0,4 23.18 2,0 2.39 13.37 0.34 17.16 SIGLUFJÖREUR 1.11 1,2 7.30 0,1 13.52 1,1 19.30 0,3 2.19 13.17 0.14 16.55 DJÚPIVOGUR 0.17 0,4 6.14 1,8 12.27 0,4 18.35 1,9 2.54 13.01 23.05 16.39 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 é * é 4 4 4 4 4 sjs 4 é sfe * % afis sjs ^ sfc $ ry Skúrir Snjókoma y El Rigning Slydda ikúrir | Slydduél I ? éi S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- stefnu og fjöðrin ssss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.í Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Rigning verður eða súld um sunnan- og austanvert landið. Þokusuddi með ströndinni norðanlands, en að mestu þurrt inn til landsins þar. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður úrkomulaust og víða léttskýjað. Hiti frá 6 til 8 stigum við sjóinn norðanlands og austan, og UPP í 13 til 17 stig vestan til á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A fimmtudag og föstudag lítur út fyrir hæga suðaustlæga eða breytilega átt og skúrir. Á laugardag, sunnudag og mánudag væntanlega hæg breytileg átt, skýjað með köflum en víðast þurrt. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð fyrir sunnan land en hæð yfir Bretlands- eyjum. Lægðin skiptir sér væntanlega, annar hluti hennar fer til norðausturs en hinn verður eftir fyrir sunnan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM °C Veður Reykjavík 14 skýjað Bolungan/ík 11 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Egilsstaðir 10 rigning Kirkjubæjarkl._________ Nuuk 9 alskýjað Narssarssuaq 13 léttskýjað Þórshöfn 12 súld á slð.klst. Bergen 16 léttskýjað Ósló 21 háltskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Stokkhólmur 20 skýjað Helsinki_________26 léttskýjað Dublin 20 léttskýjað Glasgow 20 skýjað kl. 12.00 í gær að fsl. tíma “C Veður Lúxemborg 21 hálfskýjað Hamborg 21 hálfskýjað Frankfurt 20 skýjað Vín 17 rigning Algarve 26 léttskýjað Malaga 24 heiðskírt Las Palmas 26 heiðskírt Barcelona 24 heiðskírt Mallorca 28 léttskýjað Róm 27 léttskýjað Feneyjar 28 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað Montreal 16 heiðskfrt Halifax 18 léttskýjað New York 21 þokumóða Washington 24 mistur Orlando 25 léttskýjað Chicago 22 alskýjað London 25 skýjað París 24 hálfskýjað Amsterdam 20 hálfskýjað Byggt é upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. fttfyjgattiifrltoftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 keyri, 4 krossa yfir, 7 tuskan, 8 snyfsi, 9 bekk- ur, II kvenmaður, 13 skemmtun, 14 valur, 15 raspur, 17 flík, 20 bók- stafur, 22 sári, 23 ákveð, 24 blauðan, 25 heimskingi. LÓÐRÉTT: 1 vein, 2 starfið, 3 beitu, 4 veiki, 5 brynna mús- um, 6 stétt, 10 skortur- inn, 12 máttur, 13 Ijara, 15 hreyfir hægt, 16 óhuit, 18 málms, 19 látni, 20 tölustafur, 21 boli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vannærður, 8 pabbi, 9 signa, 10 tík, 11 kuðla, 13 afræð, 15 sveif, 18 gilda, 21 áll, 22 legil, 23 ærðir, 24 vanmáttur. Lóðrétt: 2 aðbúð, 3 neita, 4 röska, 5 uggur, 6 spik, 7 garð, 12 lúi, 14 fái, 15 sálm, 16 eigra, 17 fálum, 18 glæst, 19 liðnu, 20 aurs. I dag er miðvikudagur 9. júlí, 190. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra þau verk, sem ég gjöri. Og hann mun gjöra meiri verk en þau, því ég fer til föðurins. (Jóh. 14,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Hansewall, Heidi B., Þórunn Hafstein, Stapafell, Akraberg og Jón Baldvinsson. Út fóru Kyndill, Þemey, Sigurfari ÓF, Reykja- foss og Otto N. Þorláks- son. Fyrir hádegi koma Hannesif, Bakkafoss, Astor og Berlin. Astor fer samdægurs en Berlin fer eftir miðnætti. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Olshana væntan- legt af veiðum til löndun- ar og Bakkafoss fer frá Straumsvlk. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Fannafold og í Bleikjukvísl kl. 14. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefíð út skipunarbréf handa Skúla Sigurði Ólafssyni, guðftæðingi, sem aðstoð- arprestur í ísaftarðar- prestakalii í ísaflarðar- prófastsdæmi. Skipunin gildi í tvö ár frá 20. apríl 1997 að telja. Þá hefur ráðuneytið gefíð út lög- gildingu handa Helmut Helga Hinrichsen til þess að vera skjalaþýð- andi úr íslensku á þýsku, segir í Lögbirtingablað- inu. Utanríkisráðuneytið hefur skipað Kazim Miinir Hamamcioglu kjörræðismann íslands með aðalræðismannsstigi í Istanbul. Heimilisfang aðalræðisskrifstofunnar er: Biiyúkdere Caddesi 13/A, 80260 Sisli, Ist- anbul. S. (216) 394-3211, bréfs. (216) 394-3208. Mannamót Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10 í dag og fijáls spilamennska kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 almenn handavinna og pútt kl. 13.30. Vesturgata 7. KI. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14. Verðlaun og kaffíveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, smiðjan, morgun- stund kl. 9.30, boccia kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt al- menn kl. 10, kaffí kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, fótaað- gerðir og hárgreiðsla. Kl. 13.30 boccia og kaffí- veitingar kl. 15. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu fer í sumarferð dagana 5. tii 8. ágúst nk. Farið verður Fjallabaksleið nyrðri og gist að Hrauneyjafossi, siðar er Fjallabaksleið farin og komið við í Eldgjá og gist í Tungu- seli í Skaftártungu. Það- an er ferðast um sandana og ummerki hlaupsins skoðuð og fleira mark- vert. Farið verður á sér- útbúinni rútu fyrir fatl- aða. Skráning fyrir 20. júlí i s. 551-7868. Hvassaleiti 56-58. Mið- vikudaginn 23. júlí nk. verður farin ferð í Kerl- ingarfjöll. Lagt af stað frá Hvassaleiti kl. 9. Nesti borðað við Gull- foss. Hádegisverður snæddur í skíðaskálan- um i Kerlingarfjöllum. Ekið upp að skíðasvæð- inu með útsýni til Hveradala. Fararstjóri verður Valdimar Örn- ólfsson. Uppl. og skrán- ing í s. 588-9335. Verkakvennafélagið Framsókn fer i sumar- ferð sína dagana 8.-11. ágúst. Farið verður um Skagafjörð. Uppl. og skráning á skrifstofu fé- lagsins í s. 568-8930. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sumar-afc. ferð sína á morgun fímmtudag. Farið verður um Árnesþing. Kaffí- hlaðborð á Stokkseyri. Nánari uppl. og skráning í símum Sigríður Þ. í s. 554-0307 og Sigríði Á. 553-7495 og Einar í s. 567-9573. Skálholtsskóli býður eldri borgumm til fímm daga dvalar í júlí og ág- úst. M.a. boðið upp á fræðslu, helgihald, leik- fimi, sund, skemmtun o.fl. Uppl. og skráning í s. 562-1500 og 486-8870. Sumardvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri stendur nú yfír og verður næst dagana 7.-17. júlí og 21.-31. júlí. Skráning og uppl. em gefnar í fé- lags- og þjónustumið- stöðinni við Vitatorg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngumýri í s. 453-8116. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá_ Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfetjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey em frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Árskógs- sandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30-23.30.' Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Amgerðar- eyrar mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Amgerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Amgerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Breiðavíkurkirkja. Fastar kvöldmessur verða í Breiðavíkurkirkju sunnudagskvöldin 13. júlí, 27. júlí og 10. ágúst. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiboré: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. "PP9HP Hraðbúðir Olís - Uppgríp eru á eftirfarandi stöðum: - @ Sæbraut við Kleppsveg | @ Gullinbrú í Grafarvogi : ©, Alfheirnum við Glæsibæ © Háaleitisbraut_______________ ©. Mjódd - Breiðholti @ Garðabæ @ Langatanga í Mosfellsbæ Hafnarfirði við Vesturgötu @ Tryggvabraut á Akureyri léttir pér lífíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.