Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 23 C Huqbúnaðar- oq tæknifólk ) Hugbúnaðardeild Netverks annast þróun og framleiðslu á hugbúnaði og þjónustu við notendur. Framleiðsluvörum fyrirtækisins er dreift um allan heim í gegnum endursöluskrifstofur Netverks. Öll framleiðslu- og þjónustuferli verða að standast alþjóðlegar kröfur. Oeildarstjóri í hugbúnaðardeild stýrir uppbyggingu hugbúnaðardeildar Netverks. Innan deildarinnar munu starfa faghópar sem sinna framleiðsluvörum Netverks. Hæfniskröfur: Háskólapróf af tæknisviði auk reynslu af stjórnun, gerð hugbúnaðar og verkefnastýringu. Deildarstjóri prófunardeildar hefur umsjón með uppbyggingu prófunardeildar fyrirtækisins. Hlutverk deildarinnar verður að skipuleggja og framkvæma viðamiklar og krefjandi prófanir á framleiðsluvörum Netverks og öðrum þeim búnaði sem fyrirtækið notar. Hæfniskröfur: Háskólapróf af tæknisviði, reynsla af stjórnunarstörfum og verkefnastýringu. Oeildarstjóri þjónustuborðs stýrir uppbyggingu alþjóðlegs þjónustuborðs (help desk). Verksvið deildarinnar felst (að aðstoða notendur og söluaðila, auk þess að styðja þróun framleiðsluvara Netverks með svörun frá markaðinum. Verkefnastjórar við þróunarumhverfi hugbúnaðargerðar annast uppbyggingu umhverfisins, bæði þróunarkerfa og kerfa fyrir samstæðustjórnun (configuration management systems). Hæfniskröfur: Öguð vinnubrögð, háskólamenntun og reynsla á sviði hugbúnaðargerðar. 3 stöður. Verkefnastjórar við hugbúnaðargerð stýra faghópum innan hugbúnaðardeildar. Hæfniskröfur: Háskólapróf á sviði hugbúnaðargerðar auk reynslu af verkefnastjórnun. 3 stöður. Sérfræðingar við hugbúnaðargerð fást við kerfisgreiningu, kerfishönnun, forritun og aðra þætti sem lúta að gerð hugbúnaðar. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði hugbúnaðargerðar. 10 stöður. Sérfræðingar í rannsóknar- og þróunardeild hafa umsjón með mati á nýrri tækni, vinnu við högun og útfærslu nýrrar tækni í framleiðsluvörum fyrirtækisins. Hæfniskröfur: Tæknimenntun á háskólastigi, hugmyndaauðgi og sköpunargáfa. 2-3 stöður. Sérfræðingar í notendaþjónustu styðja sölukerfi Netverks og sjá um uppsetningu á framleiðsluvörum fyrirtækisins hjá notendum. Hluti vinnunnar mun fara fram erlendis. Hæfniskröfur: Tæknimenntun á háskólastigi. 5 stöður. Starfsfólk við þjónustuborð sér um aðstoð við notendur framleiðsluvara Netverks auk úrvinnslu upplýsinga til að bæta þjónustuferli og framleiðsluvörur. Hæfniskröfur: Grunnmenntun á tæknisviði og lipur framkoma. 2 stöður. Allar nánari upplýsingar veita: Helga Jóhanna Oddsdóttir/Torfi Markússon á Ráðgarði í síma 533-1800. Upplýsingar er einnig að finna á www.netverk.is Vinsamlega sendið umsóknir til: Ráðgarður hf. Furugerði 5,108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. c Vöruþróun Verkefnastjóri á þróunarsviði markaðsdeildar fylgir eftir vöruþróun fyrirtækisins. Starfið felst í því að skilgreina vörurnar á frumstigi, þróa þær og fylgja eftir prófunum og afhendingum. Hæfniskröfur: Mjög góður tæknilegur bakgrunnur, reynsla af verkefnastjórnun á tæknisviði, nákvæm vinnubrögð og góð yfirsýn. C Markaðsdeild Vörustjóri (Product Manager) annast alþjóðlega markaðssetningu ákveðinnar vörulfnu. Verkefni vörustjóra felast meðal annars í að móta vöruna þannig að hún uppfylli kröfur markaðsins, auk þess að gera markaðsáætlanir og fylgja þeim eftir. Starfið býður upp á sjálfstæð vinnubrögð og mikla möguleika. Hæfniskröfur: Framhaldsmenntun og reynsla f markaðsmálum auk góðs skilnings á upplýsingatækni. Sérfræðingur í markaðsrannsóknum greinir markaðsstærðir, þarfir viðskiptavina, samkeppnisstöðu og fleira. I starfinu felast einnig samskipti við innlend og erlend rannsóknarfyrirtæki. Hæfniskröfur: Menntun og reynsla á sviði markaðsrannsókna. C Fjármáladeild "*) Sérfræðingur í fjármáladeild hefur yfirumsjón með bókhaldi Netverks á íslandi, gerð rekstraráætlana og eftirfylgni þeirra, mánaðarlegum uppgjörum og öðrum tilfallandi störfum í fjármáladeild. Hæfniskröfur: Viðskiptamenntun og reynsla af endurskoðun eða sambærilegum störfum. C Viðskiptamótufr) Viðskiptamótun (Business Oevelopment) felur í sér uppbyggingu og þróun nýrra og núverandi viðskiptatengsla Netverks hf. Viðskiptavinir fyrirtækisins eru aðilar á hátæknisviði og þar má meðal annars finna símafyrirtæki og aðra aðiia á sviði fjarskipta. Hér er þess vegna um að ræða mjög krefjandi störf þar sem erlend starfsreynsla eða mikil reynsla í samskiptum við erlenda aðila er nauðsynleg. Hæfniskröfur: Viðskiptamenntun eóa önnur sambærileg háskólamenntun, góð innsýn og áhugi á tæknimálum, lipur framkoma og færni í mannlegum samskiptum. 2 stöður. C Sölufulltrúar ~) Sölufulltrúi starfar í alþjóðlegu umhverfi. Starfið er mjög sjálfstætt og býður upp á mikla möguleika. Leitað er að skipulögðum einstaklingum með reynslu. Góðenskukunnátta er nauðsynleg vegna allra ofangreindra starfa. Í^eVverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.