Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ eiMi.i r.iMi.T jc FASTEIGNASALA ÞORSGÖTU 26 RVÍK jc * FAX 5520421 SÍMI 5525099 Opið hus í dag Spítalastígur 7 — 2. hæð Sérlega falleg og vel skipulögð u.þ.b. 65 fm 3ja herb. íbúð á efri haeð i þessu sögufræga húsi. l’búðin er öll uppgerð í upprunaleg- um stíl. Parket og flísar. Nýir glugg- ar, rafmagn og lagnir. Hús að utan, sameign og garður allt nýlega endurnýjað. Góðar svalir. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,9 millj. Ólafur og Halldóra taka á móti ykkur á milli kl. 14 og 16 í dag. Vorum að fá í sölu stórglæsilega og algjörlega endur- nýjaða ca 151 fm hæð m. sérinng. 2 stofur, 3-4 svefnh. Nýtt eldh. með fallegri innrétt. Nýtt baðherb. Öll gólfefni ný, parket og flísar. Þessa eign verður þú að sjá! Verð 16,9 millj. Líttu við I dag og skoðaðu eignina. Sölumaður verður á staðnum og tekur vel á móti þér. Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Hrísholt - tvíb. Höfum fengiö í sölu vandaöa eign meö mikla nýtingarmöguleika. Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu. A neöri hæð er 75 fm 3ja herb. íbúö meö sérinngangi. Á efri hæð er 170 fm vönduö 5-6 herb. hæö meö glæsilegum stofum og 42 fm bílskúr. Stórkost- legt útsýni. Millihæö er 210 fm, m.a. meö lögn- um fyrir 3. íbúðina. V. 26,0 m. 2236 Sævargarðar - Seltj. Um ræðir gullfallegt u.þ.b. 230 fm einbýlishús á einni hæö með innb. bílskúr. Tvö til þrjú svefnherbergi. Góöar stofur með arni. Glæsileg vinnustofa/skrifstofa meö frábæru útsýni. Stór sólverönd með heit- um potti. Verölaunalóö. V. 23,0 m. 2229 Bugðutangi - Mos. Glæsilegt 262 fm tvíbýli ásamt 50 fm tvöf. bilskúr. Á aöalhæö er 212 fm íb. m. glæsil. stofum, arni og 3 svefnh. Stórar svalir, heitur pottur og glæsil. útsýni. Góö 50 fm íb. i kj. Áhv. u.þ.b. 10,5 m. hagst lán. V. 18,7 m. 2262 Kleppsvegur - fjallasýn. Snyrtileg og falleg 100 fm íbúö í góöu fjölbýli. Björt og rúmgóö stofa, gott eldhús. Þrjú svefnherb. Suöursvalir. Áhv. 3,9 m. V. 7,9 m. 2232 Keilugrandi. Sérlega falleg 3ja-4ra herb. íbúö á þessum eftirsótta staö. I íbúðinni eru 2- 3 svefnh. Parket á gólfum. Flísalagt baðh. Suðursvalir. Stæöi i bílgeymslu. V. 9,1 m. 2244 Háaleitisbraut. Nýkomin þessi gullfallega 120 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi í nýviðgerðu húsi ásamt bílskúr. Parket á fl. gólfum og mikið ’: skápapláss. Vaskahús í íbúö. Svalir. V. 10,9 m. 2234 Seilugrandi. Höfum fengið í sölu mjög góöa rúml. 70 fm íbúð á jarðhæö. Parket og flísar á gólfum, góöar innréttingar. Gengið f garö úr stofu, mögul. á sérgaröi. Hagst. áhv. lán. V. 7,5 m. 2247 HANNA ANDERSEN OG KRISTJÁN B. KRISTÓFERSSON + Hanna Andersen fæddist í Reykjavík 19. janúar 1918. Hún lést 27. mars síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Ágústa Guðmundsdóttir Andersen og Harald Os- vald Andersen verslunar- eigandi í Reykjavík. Syst- ir Hönnu er Helga Hans- ína Andersen, f. 1916, bú- sett í Bretlandi siðastliðin 52 ár. Himi 25. apríl 1936 gift- ist Hanna Kristjáni Björg- vini Kristóferssyni bif- vélavirkja og seinna starfsmanni Flugmálastjórnar Islands, f. í Reykjavík 9. júlí 1913, d. 20. nóvember 1983. For- eldrar hans voru Guðjónfa Stígsdóttir, ættuð frá Brekku í Mýrdal, og Kristófer J. Jónsson, ættaður af Suðurnesjum. Systk- ini Kristjáns eru: Ingibjörg, bú- sett til margra ára í Bandaríkj- unum, látin; Sigurbjörg, var bú- sett í Reykjavík, látin; Ásgeir, var búsettur í Reykjavík, látinn; Bára, búsett í Bandaríkjunum; Hörður, búsettur í Kópavogi. Börn Hönnu og Kristjáns eru: 1) Harald Örn Kristjánsson, f. 28.1 1937, ketil- og plötusmiður, d. 22.8. 1982, eiginkona Guðrún Valdemarsdóttir' tækniteiknari. Börn þeirra a) Krisfján Konráð, börn Iians eru fimm. b) Valde- mar Örn, á tvær dætur. Áður eignaðist Harald son, Jón Bald- vin, sem á þrjú börn. c) Guðrún, á tvær dætur, Ástu Beníu og Magneu Ingibjörgu, frá fyrra hjónabandi, þær eru báðar bú- settar í Danmörku. 2) Helga Krisljánsdóttir garðyrkju- bóndi, f. 27.1. 1943, gift Erlingi Ólafssyni garð- yrkjubónda. Börn þeirra eru: a) Hanna, garðyrkju- fræðingur, á einn son. b) Einar Ólafur, verkamað- ur, á eina dóttur. c) Erl- ingur, vélvirki. d) Ólöf Ágústa, garðyrkjufræð- ingur, á eina dóttur. e) Stefán Haukur, útskurð- armeistari. 3) Ágúsfa Þóra Krisfjánsdóttir, ljós- móðir í Reykjavík, f. 6.11. 1946, gift Birgi J. Sigurðs- syni sölumanni. Börn þeirra eru: a) Hanna Guðbjörg, kennari, á einn son. b) Sigurður Narfi, tamningamaður, búsettur í Þýskalandi. c) Þóra Margrét, nemi við Kennaraháskóla Is- lands. Hanna ólst upp í Reykjavík. Hún missti ung foreldra sína. Hún stundaði nám í Landakots- skóla og Kvennaskólanum í Reykjavík. títför Hönnu fór fram 31. mars í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Dagurinn Kður- Hægan himni frá höfgi fellur angurvær á diablómin smá. Og hvítir svanir svífa hægt til fjalla með söng, er deyr í fjarska. Mér komu þessar ljóðlínur Tómasar Guðmundssonar í hug er ég sest niður til að minnast tengda- foreldra minna, Hönnu Andersen og Kristjáns B. Kristóferssonar, sem nú hafa lokið giftusamlegri vegferð á misbreiðum vegi jarðlífs- ins. Þau voru Reykjavíkurbörn ungrar aldar, hann fæddur 1913 en hún 1918. Þau slitu áhyggjulaus barnsskónum í ört vaxandi höfuð- EIGTVWIIDIIMA ___________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. lasfeignasali, sölusfióri, Þorieifur St.Guömundsson.B.Sc.. sötum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg fastcignasali, sk)alagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttír, lögg. fasteignasalí, sölumaöur, Stefán Ámi Auöórtsson, sölumaöur, Jóbanna Valdimarsdótiir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, sfmavarsla og ritari, Otöf Steinarsdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustört. -S Sími 588 9090 • Fav 588 9095 • SíOiimiíla 21 Opið í dag sunnudag kl. 12-15. OPIÐ HÚS Víðimelur 41, 2. hæð - bílskúr. 3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri hæð í þríbýlishúsi ásamt 33 fm bíl- skúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eldhúsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. (búðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. V. 8,7 m. 8514 EINBÝLI Strýtusel - glæsilegt. Glæsilegt tvílyft um 330 fm einb. með tvöföldum innb. bíl- skúr. Allar innr. eru teiknaðar af innanhúss- arkitekt. Á 1. hæð eru 5 svefnh., hol, bað, þvottah. o.fl. Á efri hasðinni eru stórar glæsilegar stofur m. mikilli lofthæð og ami, eldhús, búr, snyrting o.fl. 8304 4RA-6 HERB. Meistaravellir - endaíbúð. Vorum að fá í einkasölu gullfallega endaíbúð u.þ.b. 96 fm á 4. hæð. Suðursvalir og útsýni til suðurs og beint yfir KR völlinn. íbúðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt, m.a. parket, eldhús o.fl. Sameign og hús í mjög góðu ástandi. 8644 Laugarnesvegur - rúmgóð. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. rúmgóða íbúð. íbúðin skiptist m.a. í þrjú svefnherb., stofu, baðherb. og nýlegt eldhús. Falleg eign í góðu fjölbýli. V. 8,5 m. 8641 Hraunbær - standsett. 4ra herb. mikið endumýjuð íb. 92 fm íb. á 3. hæð í ný- standsettu húsi. Nýl. eldhús og bað. Parket. Suðursvalir. Nýstandsett hús. V. 8,1 m. 8647 Ljósheimar - falleg eign. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. 99,0 fm íbúð á 7. hæð við Ljósheima í Reykjavík. íbúðin er með glæsilegu útsýni og mjög vönduð. Góð eign í fal- legri blokk. V. 8,8 m. 8640 Rekagrandi - stæði í bflag. Falleg 101 fm íbúð sem m.a. skiptist í forstofu, eldhús, baðherb., 3 herb., borðst. og stofu með svölum út af. Gott hús. V. 10,0 m. 8401 3JA HERB. ÍHM Háaleitisbraut - 1. hæð. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. mjög góða um 78 fm íbúð á 1. hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett. Frábær staðsetning. V. 7,6 m. 7897 Smáíbúðahverfi - nýtt. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. mjög bjarta íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Rólegur staður og glæsilegt útsýni. Parket. Sérhiti. V. 7,3 m. 8639 Hrísrimi. Falleg 91,5 fm 3ja-4ra herb. íbúð í nýlegu húsi með bílskýli. íbúðin lítur öll mjög vel út og m.a. eru þrjú svefnherb., fallegt eldhús og parketlögð stofa. Rúmgóð og falleg íbúð. V. 9,0 m.8642 Tjarnarból. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö svefnherb., rúmgóða stofu og eldhús. Sérgarður með verönd og heitum potti fylgir með íbúðinni. V. 8,9 m. 8633 2JA HERB. mMTm Nönnufell. Snyrtileg 58 fm íbúð í ný uppgerðri blokk. íbúðin skiptist í hol, herb., baðh., opið eldhús og stofu með yfirb. svölum út af. V. 5,3 m. 8473 Frostafold. Vorum að fá í einkasölu gull- fallega 2ja herb. (búð í litlu fjölbýli. Eignin er mjög vönduð í alla staði með glæsilegu útsýni. Þetta er eign sem fer fljótt. V. 6,9 m. 8636 Hrísrimi. Vorum að fá ( einkasölu sérlega fallega 61,1 fm íbúð á 2. hæð við Hrísrima. (búðin skiptist m.a. I svefnherbergi, eldhús, stofu og baöherbergi. Skemmtileg íbúð á góðum stað. V. 5,9 m. 7410 stað landsins. Á þessum árum var lífið ekki dans á rósum, það var bæði atvinnuleysi og húsnæðisekla í borginni og hafa þau eflaust ekki farið varhluta af því. Bæði urðu þau fyrir þeirri lífsreynslu að missa annað foreldra sinna ung. Kristján var aðeins sex eða sjö ára gamall þegar faðir hans dó frá sex börn- um. Móðir hans lét samt ekki bug- ast og kom þeim öllum til manns ein og óstudd og hefur það ekki verið lítið afrek í þá daga, enda ekki um annað að ræða en basla áfram eða segja sig á bæinn sem enginn gerði nema öll sund væru lokuð. Móðir Hönnu dó úr beklum er hún var 12 ára, fóður sinn missti hún er hún var 16 ára. Það var fljótlega upp úr því sem leiðir þeirra Kristjáns lágu saman. Þau giftu sig 25. aprfl 1936 og eftir það fylgdust þau að í gegnum lífsins ólgu sjó, eða allt þar til Kristján lést árið 1983. Þau hófu búskap í Aðalstræti 16 þar sem Hanna var fædd og uppalin. Þar fæddist þeim fyrsta bamið, sonurinn Harald. Síðan bjuggu þau á ýmsum stöð- um, eignuðust tvær dætur, Helgu og Ágústu Þóru. En lengst af bjuggu þau við Elliðavatn. Keyptu þar lítið hús sem heitir Bakkasel. Þau byggðu þar við og endur- bættu, ræktuðu tré og annan gróð- ur, undu þarna hag sínum vel í faðmi fagurrar náttúru sem þau bæði unnu. Kristján hafði ungur numið bif- vélavirkjun og gerði hana að lífs- starfl sínu. Lengst af starfaði hann hjá Flugmálastjórn við viðhald tækja á flugvöllum landsins og átti því ófáar ferðir vítt og breitt um landið. Það var ekki aðeins að hann ferðaðist í sambandi við vinnu sína, því ferðamennska hvers konar var hans áhugamál. Ungur var hann mikið á skíðum og stundaði fjalla- ferðir og naut náttúrunnar bæði sumar sem vetur. Skömmu fyrir lát Kristjáns fluttu þau Hanna í MosfeUsbæinn, keyptu sér lítið hús við Grundar- tanga og höfðu lítinn garð sem Hanna hugsaði um af mikilli natni. Síðustu árin bjó hún á Hlaðhömr- um, í þjónustuíbúð, og undi hag sínum bærilega. Um leið og ég þakka þeim Hönnu og Kristjáni fyrir ánægju- lega samleið og góða viðkynningu undanfarin 30 ár vil ég gera orð nóbelskáldsins að mínum og segja: Hvert örstutt spor var auðnu spor með þér. Megi minning þeirra vera björt um ókomna tíma. Birgir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.